Fara í efni

Fréttir

Laugardagsnammið í öðrum búning.

Laugardags nammið

Laugardagsnammið fyrir fjölskylduna þarf ekki að vera fullur poki úr nammi boxunum :)
hugleiðing á laugardegi

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Í innsæinu skiljum við að allar manneskjur eru andlegar verur og að í þeim býr skordýr sem lýtur lögmálum fr
Lífið er bara allt annað .

Sálin þarf líka dekur og klapp :)

Jæja nóg um það þetta lyftir sér ekki sjálft! Komin í gallann og ætla taka á því þennan morguninn. Body Pump og nóg af því!!!
Tæknifrjógvun

Einstakar mæður

Fyrirtækið ART Medica er eitt um að bjóða upp á tæknifrjóvganir á Íslandi og geta jafnt pör sem einhleypar konur leitað þangað. Læknir framkvæmir rannsókn og ákveður hvaða meðferð sé vænlegust til árangurs: tæknisæðing, glasafrjóvgun eða smásjárfrjóvgun.
foreldranámskeið

Kvíði barna og unglinga – foreldranámskeið

Í samstarfi við geðsvið Landspítalans.
Glæsilegt salat

Avokadó og tómata salat

Afar einfalt og rosalega gott.
matur milli mála, eitthvað fyrir alla

Við mælum með ....matur milli mála

Vantar þig 270 hugmyndir að hollum máltíðum?
Karlar og beinþynning

Karlar og beinþynning

Oft er litið á beinþynningu sem kvennasjúkdóm en það er síður en svo rétt. Karlar geta einnig fengið beinþynningu þó sjúkdómurinn herji frekar á þá á eldri árum heldur en konur.
Lífsklukkan getur verið ruglingsleg

Lífsklukkan, umhverfi og líðan

Innri móðurklukka líkamans, lífsklukkan, er afmarkaður klasi af taugafrumum í undirstúku heilans. Í frumum lífsklukkunnar er takturinn sleginn og vísindamönnum hefur tekist að einangra genin sem liggja þar að baki, svonefnd klukkugen.
Allt kynlíf byrjar á þér sjálfum

Barcelona Sex Project

Ég mætti örugglega vera duglegri að benda á áhugavert klám sem er framleitt á „betri“ hátt og af konum.
Ester Ýr Jónsdóttir

Ester Ýr Jónsdóttir lífefnafræðingur fræðir okkur um Endómetríósu

Ester Ýr Jónsdóttir er lífefnafræðingur að mennt og framhaldsskólakennari. Í dag starfar hún sem verkefnastjóri hjá NaNO hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Ester Ýr er gift og á tvo hunda.
Hugleiðing á föstudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að finna fyrir náð sinni og hlúa að henni.
einn , tveir og þrír.

Að gefa út skotleyfi á sjálfan sig.

Svo í gallann frú . Sólveig! Haltu áfram og gerðu þitt besta. Því ef þú heldur bara áfram….gerist þetta allt hægt og rólega :) Aldrei að gefast upp!!!!
Ljúf eggjakaka.

Hádegi með stæl.

Þetta er skot stund að útbúa. Ég nota bara í þetta þaðsem ég á inn í ísskáp í hvert skiptið Aldrei eins :)
Mjaðmaverkur

Miðja líkamans

Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum.
Beppy túrtappar eru náttúrulegir.

Blæðingar…og græjurnar!

Stelpur forvitnast oft um hin ýmsu mál tengdu blæðingum.
Töfralausnin.

Að fatta þetta með pillurnar !

Ég hef lent á bráðadeild gubbandi regnboganum ...eftir að hafa tekið einhverja svona töfratöflur. Nýrun komin í þrot...ég 8 kílóum létari á 3 vikum. Komin 15 ár síðan ....mér er sagt að Hörbó töflur virki öðrvísi í dag .
Smokey quartz

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Sá sem er tilbúinn til að fylgjast með sér í algjöru hlutleysi og fullum kærleika öðlast það sem sumir myndu kalla náðargáfu, jafnvel ofurkrafta sem hvaða ofurhetja sem er væri stolt af.
Mango og karry kjúklingur .

Mango og karry kjúklingur .

Hvað segiði um þessa dásemd . Eintóm hollusta.
Súkkulaðihrákaka

Súkkulaðihrákaka

Þessa súkkulaðihráköku er flott að gera t.d. 1-2 dögum fyrir afmælið eða saumaklúbbinn. Svo er líka alveg bráðnauðsynlegt að bera hana fram með vanilluís eða rjóma.
The Purity Myth er skirfuð af Jessicu Valenti

Mýtan um hreinar meyjar

The Purity Myth er bók sem er skrifuð af feminístanum Jessicu Valenti og fjallar um mýtuna að konur séu skilgreindar útfrá kynhegðun sinni (þá hvort
Tenga egg

Kynlífstæki & tól

Gæti verið gott leikfang fyrir pör…
Mottumars er líka fyrir stelpur

Stelpu Mottumars!

Svona má leika sér með kynfærahár ! Sigga Dögg - sem sýnir að stelpur geta líka tekið þátt í MottuMars!-Menntun: BA – Sálfræði við Háskóla Íslands,
drögum úr saltneyslunni

Drögum úr saltneyslu

Í tilefni af alþjóðlegri viku sem tileinkuð er minni saltneyslu vill Embætti landlæknis vekja athygli á því að þrátt fyrir að saltneysla hafi minnkað um 5% frá árinu 2002 borða Íslendingar enn of mikið salt. Þetta sýna niðurstöður landskönnunar á mataræði meðal fullorðinna sem fram fór 2010–2011. Meðalneysla karla á salti er a.m.k. 9,5 g og kvenna 6,5 g á dag.