Fara í efni

Fréttir

Kjúklingaleggir með góðu meðlæti.

Kjúklingaleggir með góðu meðlæti.

Ég er ekki voða hrifin af matseld sem tekur langan tíma og mikið stúss :) þetta hentar því bara fínt fyrir húsmæður á hlaupum. En samt með hollustuna í huga.
Þessi bók hefur að geyma yfir 100 uppskriftir

Dásamlegur matur sem allir geta notið

Alice Sherwood, höfundur þessarar bókar, hafði alltaf haft gaman af matargerð en þegar tveggja ára sonur hennar greindist með fæðuofnæmi fannst henni sem ekkert væri lengur hægt að elda
Gleði alla leið.

Sumarvefja með bragði.

Sumargleði í snjónum :) Vefjur eru alltaf góðar.
hugleiðing á þriðjudegi

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Mátturinn til að grípa sig. Líf í innsæi er ekki fullkomið líf á hverju einasta augnabliki. Skortdýrið deyr
Heilsutorg er miðja heilsu & lífsstílls

Yfir 48.300 komu í heimsókn

Heilsutorg.is fagnaði í síðastliðinni viku, þeirri bestu frá upphafi en vefsíðan fór í loftið 5. júní 2013. Samkvæmt vefmælingu og yfirliti frá síðustu viku (17. - 23. mars) heimsóttu 48.334 aðilar síðuna og kynntu sér efni hennar.
Fiskur í sparisósu.

Fiskur í sparisósu .

Leggja fiskinn í eldfast mót. Krydda með saltinu og kryddinu.
Koma birtu í lífið.

Að kveikja á perunni og fá aðra með sér

Gerum okkar besta til að vera fyrirmyndir . Allt er hægt :)
Góðar fréttir ef þetta verður raunin

Skoða á hvort „súkkulaði pilla“ geti haft fyrirbyggjandi áhrif fyrir hjartaáfalli og heilablóðfalli

Í nýrri og viðamikilli rannsókn á að skoða hvort efnið flavonóíð sem finnst í kakói geti haft heilsubætandi áhrif og jafnvel komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall. Efnið fer yfirleitt til spillis í ferlinu þegar súkkulaði er búið til og því getur verið betra að innbyrða það í pilluformi.
Þetta er brauð sem slær í gegn.

Bananabrauð

Brauðið er æði með heimagerðu möndlusmjöri.
Meðlæti sem bragð er af.

Súper hollt og gott meðlæti.

Meðlæti sem passar súpar vel með Nauti .
Elstu hlaupasamtök á landinu

Vesturbæjarhópurinn – Hlaupasamtök Lýðveldisins

Vesturbæjarhópurinn, eða Hlaupasamtök Lýðveldisins eins og hann heitir að réttu, var stofnaður á vormánuðum árið 1985 og er því með eldri hlaupahópum landsins.
Emil Helgi á Serrano

Emil Helgi Lárusson eigandi og framkvæmdastjóri Serrano í viðtali

Hann Emil Helgi er stofnandi og annar eigandi Serrano.
Blue sign kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar við höfum öðlast innsæi þá er næringin sem við veljum ekki lengur ástæða til höfnunar, hver sem hún kann að
áberandi rauð-bleik útbrot

Skarlatsótt sækir í sig veðrið á Englandi

Skarlatsótt orsakakar áberandi rauð-bleik útbrot.
Fullkomin harðsoðin egg

Stelpa á hlaupum og mikið að gera, en ætti hún ekki að geta soðið egg eins og próffi?

Suma daga þá er maður bara ekkert voða hress, kvef í aðsigi og kverkaskítur farin að láta á sér kræla.
Útbrennsla í starfi getur verið alvarlegt mál

Viltu forðast að brenna út í starfi? Drífðu þig þá í ræktina!

Kannski er það síðasta sem þig langar til að gera eftir langan og erfiðan vinnudag að skella þér í hlaupaskóna
Getnaðarvarnir eru á ábyrgð beggja aðila

Stelpusmokkurinn

Þema mánaðarins eru getnaðarvarnir! Hvað er því betra en á byrja á einhverju framandi? Ég hef oft verið spurð útí stelpusmokkinn en svo best sem
Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga Naggar með stæl..."crispy style" Sætkartöflu franskar og Sinnepssósa. Gerist ekki betra.
Kókos og rommkúlur.

Kókos kúlur án samviskubits

Kókoskúlur þurfa ekkert að vera eintóm óhollusta. Og þessar eru æði með kaffinu :)
Nautaprime og gleði.

Nautasteik og gleði.

Nautasteik með öllu og engin mórall. Alveg málið.
Holl Frönsk súkkulaði kaka .

Frönsk án samviskubits.

Frönsk súkkulaði kaka þarf ekki að vera óholl :)
mörgum finnast steikurnar góðar

Mögulegt að endurskoða þurfi ráðleggingar um að sniðganga mettaða fitu

Samkvæmt rannsakendum Bresku Hjartasamtakanna þá virðast ekki vera neinar sannanir sem benda til þess að það að breyta úr „slæmri“ mettaðri fitu yfir í „heilsusamlegri“ fjölómettaða fitu minnki hættuna á hjartasjúkdómum.
Þetta kemur :)

Hugurinn er svo feitur.

Eftir því sem tíminn líður og ég er ennþá á réttri braut fæ ég meira traust á mitt líf. Að þetta sé að takast. Byggi mig upp með jákvæðni , hreyfingu og að hjálpa öðrum í svipaðri stöðu. Ég veit að ég er ekki ein með svona hugsanir. Og skammast mín ekkert fyrir þær :)
Þetta er falleg sjón

Brjóst & næring

Brjóst er oft á milli tannanna á fólki, sérstaklega fyrstu vikur lífsins. Þar sem ég er að fjalla um getnað og slíkt í mars mánuði fannst mér kjöri