Fréttir
Hvenær var það síðast sem þú gerðir eitthvað í fyrsta skipti?
Ég var orðin of góðu vön í mínum þægindahring. Að fara út með það í huga að ætla að gera eitthvað sem ég hef aldrei gert áður var hægara sagt en gert.
Breytum & Bætum: uppskriftir
Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Kæfisvefn
Síðustu tvo áratugi hefur verið vitað að til eru öndunartruflanir sem eingöngu koma fram í svefni. Langalgengasta truflunin er öndunarhlé sem varir í tíu sekúndur eða lengur. Ef slík öndunarhlé eru fleiri en 30 yfir nóttina og þeim fylgir óvær svefn, háværar hrotur og dagsyfja er ástandið kallað kæfisvefn (sleep apnea syndrome).
Eru kartöflur hollar eða óhollar?
Mörgum finnst engin máltíð fullkomin nema með kartöflum á meðan aðrir finna kartöflum allt til foráttu.
Étum drullu!
Sótthreinsisprey, blautþurrkur og aðrir hreinsimiðlar virðast verða stöðugt vinsælli. Um leið og umhverfið sem börnin okkar alast upp í verður stöðugt hreinna og "heilsusamlegra" virðist sem ofnæmi og sjúkdómar aukist bara, sérstaklega í börnum.
Leyndarmálið á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum - Grein af vef minitalia.is
Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto?
Orsök MS sjúkdómsins fundin? - en þetta kemur fram á vef RUV.is
Líklegt er að orsakir taugasjúkdómsins MS sé að finna í umhverfisáhrifum.
Ástand svefnherbergisins - hugleiðing á laugardegi frá Guðna
Eitt herbergi er heilagt
Allt sem við gerum opinberar okkur og þau viðhorf sem við höfum. Hvaða virðingu ber ég gagnvart mínu mikil
Tagliatelle með laxi
Frábær pastaréttur með laxi. Skemmtileg tilbreyting á hinn hefðbundna pastarétt.
Hráefni:
300 g ferskt tagliatelli50 g smjör200 g lax, skorinn í
Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir - hugleiðing Guðna á föstudegi
Reynslusaga: af hverju ertu svona leiðinlegur?
Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mitt svar er: Að skúra heima og þrífa biL
Tískubloggari á sjötugsaldri
Lyn Slater er háskólaprófessor og félagsráðgjafi auk þess sem hún heldur úti mjög vinsælu tískubloggi.
13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan
Það er mikilvægt þegar kemur að mataræði að vera með gagnrýna hugsun og velta því fyrir sér hvað passar hverjum og einum því við erum ekki öll steypt í sama mótið.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!
Gleðilegt nýtt ár!
Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka.
Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
Skapaðu rými fyrir ljósið - hugleiðing Guðna í dag
Að ofblindast ekki
Ef þú hefur verið í fangelsi þá þarftu að aðlagast ljósinu – aðlagast frelsinu. Aðeins fáir afbrotam
VIÐTALIÐ: Kristín Linda sálfræðingur svarar mikilvægum spurningum er varða líðan á þessum árstíma, eftir hátíðarnar
Í tilefni af því að nýtt ár hefur hafið göngu sína þótti okkur hjá Heilsutorgi vert að taka viðtal við reynslumikinn sálfræðing og leggja fyrir hana spurningar um ýmislegt sem snýr að andlegri líðan á þessum árstíma. Ástíma þar sem segja má að hversdagsleikinn taki aftur við eftir eftirvæntingu, spenning og gleði, en jafnvel einnig kvíða fyrir hátíðunum, þeim tilfinningum sem þær gjarnan kveikja á og síðast en ekki síst, þess sem mörgum finnst að þær krefjist af okkur.
Vitundarvakning um D-vítamín á norðurslóðum
Skortur á D-vítamíni (D3) er lýðheilsuvandamál og er talið hafa heilsufarsleg áhrif á einn milljarð jarðarbúa. Orsökina má m.a. rekja til lífstíls fólks.
Krepptur hnefinn - hugleiðing dagsins frá Guðna
Að klifra með kreppta hnefa
Hefurðu reynt að pína barn til að taka fyrstu skrefin?Auðvitað ekki.
En hefurðu prófað að beita þig hö
Einfalt og hollt heilhveitibrauð
Flott uppskrift af hollu brauði þar sem notað er KORNAX heilhveiti.
Hvað er nóg til að byrja - hugleiðing Guðna í dag
Þetta er tvíbent sverð. Þú öðlast ekki heimild til velsældar fyrr en þú skapar umgjörðina og þú skapar ekki umgjo&
Kuldabola súpa - Thai style
Þessi súpa er líka góður sem grunnur.
Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum
bara leika sér.
Sjúklega góð salöt á nýju kaffihúsi í Ármúla
Kaffihúsið heitir Orange Café - ESPRESSO BAR, og segja má að hér sé um gott viðbragð við skorti á góðum kaffihúsum við þessa fjölfjörnu götu. Ármúlinn og göturnar í kring hafa í áratugi iðað af verslun og viðskiptum og nú er loksins kominn notalegur áningarstaður sem hægt er að tylla sér inn á í amstri dagsins.
Lumbrar þú á þér í huganum - hugleiðing dagsins frá Guðna
Hefurðu keypt þér árskort í ræktina í janúar? Hefurðu mætt í nokkrar vikur en valið svo að gefast upp? Og notað si
UPPRIFJUN: Árið 2016 - Þetta áhugaverða myndband frá Heilsutorg TV varð í öðru sæti hjá okkur á Heilsutorg
Upprifjun 2016.