Fara í efni

Fréttir

Óður velsældar - hugleiðing á síðasta degi 2016 frá Guðna

Óður velsældar - hugleiðing á síðasta degi 2016 frá Guðna

Þakklæti er óður velsældar. Þakklæti er val og þegar þú velur að vera í hugarástandi þakklætis og ferð að telja blessanir þínar frekar en bölið, þá f
Glimmer Áramóta förðun frá Nenítu

Glimmer Áramóta förðun frá Nenítu

Neníta gefur okkur góð ráð varðandi áramótaförðunina.
Setjast á þig jólakíló?

Hin frægu jólakíló

Eru jólin eingöngu til þess að reyna hve miklar freistingar við konur getum staðist?
Ris a´lmande

Ris a'lmande

Hér er ljúffeng uppskrift af Ris a´lmande sem gerð er úr kókosmjólk eða rísrjóma Hráefni: 1,5 dl hrísgrjón, helst grautargrjón 1 l vatn salt á
Öryggisakademían - flugeldar og slysahættur

Öryggisakademían - flugeldar og slysahættur

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur, í samvinnu við Sjóvá, sett á stofn Öryggisakademíuna. Hlutverk hennar er að koma öryggis- og forvarnamálum í tengslum við flugelda á framfæri við alla aldurshópa.
VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

Í tilefni af Gamlárshlaupinu, sem fer fram 31. desember þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Ingu Dís sem verið hefur hlaupstjóri undanfarin ár og er sjálf hlaupari.
Ljós í skammdeginu

Ljós í skammdeginu

Það eru margir sem finna fyrir því að lundin þyngist þegar vetur nálgast og skammdegið gengur í garð. Þó það upplifi ekki allir svo mikil einkenni depurðar, kvíða, þreytu eða orkuleysis að það valdi þeim vandræðum, þá virðist þeim gjarnan fjölga á þessum árstíma sem glíma við erfiðari líðan eða þunglyndi.
Ást í hverjum bita: Heimagerðir hunangs- og hnetumolar með múslí og þurrkuðum berjum

Ást í hverjum bita: Heimagerðir hunangs- og hnetumolar með múslí og þurrkuðum berjum

Varla er nokkuð betra en heimagerðir morgunbitar, sem læða má í nestispokann eða grípa á leið út um dyrnar rétt áður en veðrið skellur á og umferðin gleypir vegfarendur.
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir aukakílóin í vetur

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir aukakílóin í vetur

Þegar laufin taka að falla af trjánum og fyrstu snjókornin falla og við tökum fram hlýju fötin okkar og leitum huggunar í mat og drykk.
Eplakaka með karamellusósu frá Eldhúsperlum

Eplakaka með karamellusósu frá Eldhúsperlum

Æðisleg eplakaka úr bókinni Af bestu lyst I með smá karamellutwisti. Ég prófaði hana í boði þar sem ungir jafnt sem aldnir voru hæst ánægðir. Þessi kaka hefur oft verið bökuð í fjölskyldunni við hin ýmsu tilefni og alltaf verið jafn vinsæl, eins og reyndar margt annað úr þessari góðu matreiðslubók.
Kossar eru góðir fyrir heilsuna

Einn koss og 80 milljónir sýkla

Að kyssast er afar algengt í flestum samfélögum enda ekkert að því að kyssast.
Ljósmynd: Hörður Sveinsson

Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)

Hó hó! Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga! Þetta er leikur einn að útbúa þessa holla og létta kosti og sýni ég þér betur í síðari jólaþætti mínum sem var frumsýndir í gærkvöldi á ÍNN, horfðu á þáttin hér neðar Ef þú misstir af fyrri þættinum, getur þú smellt hér til að horfa á smákökur og kakó!
Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Á heimasíðunni skyndihjalp.is má finna einfaldar leiðbeiningar um skyndihjálp auk þess sem Rauði krossinn hefur gefið út skyndihjálparapp. Í appinu má nálgast allar helstu upplýsingar um skyndihjálp, prófa þekkingu sína í fræðunum á gagnvirkan hátt, skoða myndbönd og ef um neyðarástand er að ræða er hægt að hringja beint í Neyðarlínuna úr því.
Kirsuber eru afar rík af melatonin

Fróðleiksmoli dagsins er í boði svefns og svefnleysis

Áttu erfitt með svefn? Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?
VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

Lestu skemmtilegt viðtal og kíktu Pétur í Hagkaup Garðabæ 22. desember kl. 21 eða í Smáralind 23. desember kl.21
Jarðaber má nota í fleira en bara að borða þau

Fróðleiksmoli dagsins er í boði jarðaberja

Jarðaber eru full af vítamínum og afar holl í millimál. En það má nota þau í fleira en bara að borða þau.
Á tánum og til í tuskið - hugleiðing Guðna í dag

Á tánum og til í tuskið - hugleiðing Guðna í dag

Að leyfa framgöngu Skortdýrið er alltaf á tánum og til í tuskið, en það starfar best þegar við erum ekki með áætl
Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér! Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlist
Hugleiðing um heiminn frá Guðna á mánudegi

Hugleiðing um heiminn frá Guðna á mánudegi

Mikilvægasta spurningin sem manneskja getur spurt sig er þessi: „Er heimurinn vingjarnlegur eða fjandsamlegur?“ Ofangreind speki er eignuð Albert Ein
Grikkir til forna vissu sínu viti

Hvaðan er uppruni orðsins "Diet" ?

Fróðleiksmoli í boði Grikkja og Heilsutorgs.
Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Fljótlegar, einfaldar og hrikalega góðar.
Spoon full of sugar ...

Sléttfull matskeið af sykri gerir meðalið svo gott...

Við höfum næstum óendanlega valkosti þegar kemur að því að velja það sem við leggjum okkur til munns. Við getum borðið afurðir bæði úr jurta-og dýraríkinu, fisk, kjöt, ávexti, grænmeti, ferskar matvörur, unnar matvörur, brauð, súkkulaði, egg, fitu eða sykur. Valið er endalaust. Meltingarfæri okkar eru fjölhæf og sýna ótrúlega hæfni til að bregðast við ýmsum óvæntum gestum.
Ekki væri gott að fá matareitrun yfir hátíðirnar

Jól án matareitrunar

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Góðir hollustuhættir í eldhúsinu eru því afar mikilvægir svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilsfólk fái matarsjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Mandarínu chilli sulta

Mandarínu chilli sulta

Ein lauflétt fyrir mandarínuafgangana.