Fréttir
Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!
Hæhæ og gleðilegan desember!
Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift
VIÐTALIÐ: Eymundur Eymundsson segir frá sjálfum sér, baráttunni við félagsfælni og þeirri góðu vinnu sem Grófin er að gera
Fræðandi og skemmtilegt viðtal sem teymi Heilsutorgs mælir sérstaklega með.
Berskjaldað vill hjartað vera - hugleiðing dagsins
Opið hjarta þarf engan skjöld
Heitbindingin flettir skildinum af hjartanu – það verður berskjaldað því berskjaldað vill hjartað vera. Það
Konur, ber og hjartasjúkdómar
Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
Hvaða áhrif hefur súkkulaði á líkamann?
Við elskum súkkulaði, það er sannað mál. En hvað gerir súkkulaði okkar líkama?
Heitbinging rífur brynjuna utan af hjartanu - hugleiðing Guðna í dag
Dempað er dúðað hjarta
Skortdýrið umlykur hjartað með efasemdum, gulrótum, tuði, frestun, lygum, svikum, prettum, iðrun, eftirsja
Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma
Sú list að baka ljúfar laugardagsvöfflur er einföld og fljótleg, sérstaklega ef notast er við tilbúna þurrefnablöndu og ekki úr vegi að krydda vöfflurnar örlitið með súkkulaðiviðbót, sem geta dimmu í dagsljós breytt á kaffiborðinu!
Burstaðu tennurnar og hjartað þitt brosir
Heilbrigði tannholds skiptir máli fyrir hjartað segir í nýrri rannsókn. Vísindamenn tóku eftir að því sem tannholdið var heilbrigðara þá minnkuðu þær plágur sem geta stíflað slagæðar.
Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa
Ef hjarta þitt sleppir slagi í hvert skipti sem þú gerir sérlega vel við þig með svörtum lakkrís veit hjartað kannski eitthvað sem þú veist ekki.
Ég elska mig alltaf - hugleiðing Guðna á laugardegi
Að heitbindast sjálfum sér er ákvörðun um afstöðu gagnvart eigin lífi – ákvörðun um að sá þessu
Mjúkar kvenmannslínur senda karlmenn í sæluvímu
Að horfa á kvenmannslíkama sem er með mjúkar línur virkar eins og verðlaun fyrir karlmenn, svona svipað og að fá sér í glas, segja nýjustu rannsóknir.
Aðventukökur - svo dásamlegar frá mæðgunum
Um helgina bökuðum við mæðgur fínustu aðventukökur: hafra- og heslihnetusmákökur með súkkulaðibitum. Þær minntu okkur svolítið á smákökur sem langamma/amma bakaði í den.
Eldra fólk eyðir miklum tíma eitt
Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig afi og amma eða pabbi og mamma drepa tímann eftir að þau eru hætt að vinna?
Máttur viljans - hugleiðing Guðna á föstudegi
„Gott og vel,“ hugsarðu núna með þér. „En hvernig? Hvar eru hagnýtu upplýsingarnar? Hvernig á ég að heitbindast sj
Mál Brúneggja – aðgerðir og upplýsingagjöf
Mikil umræða hefur orðið um málefni eggjaframleiðandans Brúnegg eftir að Kastljós RÚV fjallaði um málið í byrjun vikunnar. Meðal annars er fullyrt að Matvælastofnun hafi ekki sinnt dýravelferð og vitað af blekkingum gagnvart neytendum í áratug. Spyrja verður hvort þetta sé í öllu rétt framsetning og túlkun á málinu. Hins vegar er ljóst að margt má bæta.
Takmörkun gerjanlegra kolvetna í fæði iðrabólgusjúklinga
Uppþemba, niðurgangur, hægðatregða… Lág-FODMAP fæði við IBS
eða eins og það útleggst á íslensku.
Lime avókadó hrákaka
Valdís Sigurgeirsdóttir heldur úti dásamlegri síðu sem hún nefnir Ljómandi.is Valdís ákvað í byrjun árs 2014 að minnka sykurinn til muna ásamt glútenmagni fyrir fjölskylduna sína. Hún galdrar fram yndislegar uppskriftir sem hún leyfir okkur að njóta með sér. En þessi kaka kemur úr smiðju Jónu vinkonu hennar.
Mjög vel heppnuð geðfræðsla í skólum
Þrír fulltrúar geðverndarmiðstöðvarinnar Grófarinnar á Akureyri hafa í haust farið í grunnskólana á Akureyri og boðið upp á geðfræðslu fyrir kennara og annað starfsfólk.
Heitbinding við eigin tilvist - hugleiðing dagsins
Heitbinding við eigin tilvist og eigin persónu er ekki flóknari athöfn en að giftast annarri manneskju.
Í henni felast naL
Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift
Gleðilega aðventu!
Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega?
Líf mitt gjörbrey