Fara í efni

Fréttir

Krabbameinsfruma

Lífvirk efni í matvælum

Markfæði er notað um matvæli sem talin eru hafa jákvæð áhrif á heilsu umfram það sem hefðbundin næringarefni veita við neyslu og er þýðing á hugtakinu „Functional Foods“.
RAW Kókós „Bliss“ kúlur

RAW Kókós „Bliss“ kúlur

Þessar eru alger draumur og ekki mikið tilstand að búa þær til. Þær eru eru stútfullar að „góðri“ fitu og trefjaríkar. Krakkarnir eiga eftir að elska þessar Kókós Bliss kúlur og sniðugt að nota sem laugardags nammi!
Fiskídag Flott framtak MATÍS

Þessi litla fiskneysla er áhyggjuefni

Fiskneysla Íslendinga er almennt allt of lítil og hefur farið hratt minnkandi undanfarin ár og áratugi, sér í lagi meðal ungs fólks.
Hollustu bláberjasmákökur

Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar

Nú eru margir farnir að huga að bakstursmánuðinum mikla og jafnvel búin að taka forskot á sæluna og nú þegar byrjuð að baka. Ég baka reyndar allan ársins hring og átti alveg haug af bláberjum í frystinum þannig að úr urðu þessar gómsætu glútenlausu bláberjasmákökur.
Heitbindingarathöfnin - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Heitbindingarathöfnin - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Að lofa sig og vera lofaður Við heitbindum okkur, gefum okkur, lofum okkur – við verðum lofuð því að vera skaparar og leiðtogar í eigin l
Konur eru konum bestar!

Konur eru konum bestar!

Á konukvöldi Gló, fimmtudaginn 1. desember, munu vinkonurnar Solla Eiríks, Vala Matt og Ásdís grasalæknir halda fjörinu uppi og gefa góðan innblástur fyrir jólin.
Kaffibaunir

Koffín: neysla og áhrif þess á líkamann

Koffín er náttúrulegt efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar og í yfir 60 öðrum plöntutegundum, þ.á.m. í kakóbaunum, kólahnetum, telaufi og gúaranakjörnum
Himnesk Trönuber, lítil sæt og rauð

Trönuber og þeirra töfrar

Trönuber eru lítil sæt rauð ber sem eru ræktuð í vatnsfenjum á kaldari svæðum heimsins. Má þar nefna Kanada, norðurhluta Norður-Ameríku og Evrópu.
Í blíðu og stríðu - hugleiðing dagsins frá Guðna

Í blíðu og stríðu - hugleiðing dagsins frá Guðna

En ...En ...„En ... hvað ef?“ segir skortdýrið og bendir á reynslubankann sinn – því skortdýrið lúrir á reynsluban
VIÐTALIÐ: Tómas Guðbjartsson - Ferðalag um kransæðarnar

VIÐTALIÐ: Tómas Guðbjartsson - Ferðalag um kransæðarnar

Lestu skemmtilegt og í senn fróðlegt viðtal við Tómas Guðbjartsson Hjarta –og lungnaskurðlækni og prófessor við læknadeild HÍ.
Verkir og vandamál í mjaðmagrind og grindarbotni

Grindarbotninn

Verkir og vandamál í mjaðmagrind og grindarbotni eru algeng á meðgöngu. Þau geta einnig verið til staðar eftir meðgöngu, hvort sem þau byrjuðu á meðgöngunni eða komu til í eða eftir fæðingu.
Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

Kynlíf hefur ekki síðasta söludag

Starfsmaður á hjúkrunarheimili gengur inn á ógift par sem liggur saman nakið í rúminu. Kona í Iowa kvartar undan því að eiginmaður herbergisnauts hennar sem ekki býr á stofnuninni skríði upp í rúm til konu sinnar og þau stundi kynlíf.
Hollir súkkulaði sælubitar

Hollir súkkulaði sælubitar

Þessir hollu og einföldu súkkulaði sælubitar eru dásamlega góðir og gott að eiga í frystinum til að grípa í þegar gesti ber að garði.
Hugurinn ber þig hálfa leið - hugleiðing Guðna á mánudegi

Hugurinn ber þig hálfa leið - hugleiðing Guðna á mánudegi

Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla. Heitbindingin er að leyfa sér að opna hjarta sitt, rífa utan af því plastið og
Trufflekaka

Byrjað á öfugum enda - Það er til einskis að skipta yfir í hrásykur ef kökuátið er vandamálið

Íslendingar eru ginnkeyptir fyrir töfralausnum. Við teljum okkur jafnvel trú um að það hafi eitthvað að segja að skipta út hvítum sykri fyrir hrásykur eða agave meðan það er ofskömmtun á viðbættum sykri sem er hið raunverulega vandamál. Það er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina – til dæmis ofneyslu sykraðra drykkja, sælgætis og bakkelsis – áður en hafist er handa við að fínpússa mataræðið.
Í líkamanum er svokölluð líkamsklukka.

Á röngum tíma

Við hér á Íslandi búum við þær sérkennilegu aðstæður að vera á röngum tíma stóran hluta ársins.
Þegar skugginn er horfinn - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Þegar skugginn er horfinn - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Úrskurður Ég rak úrskurðinn í hjarta þitt oddhvassan en þanniglokast sárið fyrr þú munt ekki deyja sagði é
Hnetur eru millimál sem skiptir máli

Borðaðu hnetur, lifðu lengur!

Svöng/svangur? Gríptu handfylli af hnetum. Ekki aðeins eru þær pakkaðar af próteini, heldur hefur það komið í ljós að þær eru það sem borða á ef þú vilt ná háum aldri.
Lifðu lífinu til fullnustu

Ekki deyja með eftirsjá - Lifðu lífinu til fullnustu

Hérna eru fimm atriði sem fólk á dánarbeðinu nefnir að það sjái mest eftir að hafa ekki gert á meðan það hafði fulla heilsu til.
Gefðu húðinni raka innan frá

Gefðu húðinni raka innan frá

Húðin er stærsta líffærið í líkamanum en hún er einnig það líffæri sem er síðast til að fá næringu.
Dragðu úr stressinu

19 leiðir til að ná slökun á fimm mínútum eða minna

Kíktu á þetta og þú kannski finnur leið sem hentar þér til að ná góðri slökun.
3 sykurlaus námskeið í desember

3 sykurlaus námskeið í desember

Hæhæ! Þá er ég er komin heim eftir mánaðardvöl í LA. Ég greip með mér smá kvef í veðurfarsbreytingunum en það er ekkert sem grænn safi hristir ekki a
Hjartað slær - hugleiðing á laugardegi frá Guðna

Hjartað slær - hugleiðing á laugardegi frá Guðna

Þegar þú mætir í hjartað skilur þú að allir hafa rétt fyrir sér, að allir eiga sér tilverurétt, að allt a