Fréttir
Ljósaganga UN Women á Íslandi 25.nóvember
Ljósaganga UN Women á Íslandi fer fram miðvikudagskvöldið 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.
Súperfæði fyrir fallega húð og glansandi hár
Og hvað er svo þetta súperfæði sem er svona ofsalega gott fyrir húð og hár?
Að gefa góðgæti - Rauðrófu chutney með eplum og engifer frá Eldhúsperlum
Gaman er að gefa gjöf sem gleður og þetta Rauðrófu chutney er alveg dásamlega gott.
Dúndur góð ráð fyrir jólaþrifin
Það þýðir ekkert að fara í þrif flækju þó að fyrsti í aðventu nálgist óþarflega hratt og þú átt allt eftir.
Tilgangurinn titrar í tíðni hjartans - hugleiðing Guðna á laugardegi
Hver ákveður tilgang þinn? Það gerir þú. Hvernig?
Með því að gefa þér rými og frelsi til að hlusta á hjartað. Til
Þjóðarátak gegn mergæxlum
Á næstu dögum fer í hönd ein umfangsmesta blóðskimunarrannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Öllum einstaklingum eldri en 40 ára (fæddum 1975 eða fyrr) búsettum á Íslandi, verður boðin þátttaka.
Jólakonfekt
Nú er ekki nema rétt rúmlega mánuður til jóla og margir farnir að huga að bakstri fyrir jólin. Solla á Gló deildi þessari gómsætu og hollu jólakonfektsuppskrift með okkur. Njótið vel.
Kalk og D alla ævi
Lífslíkur eru stöðugt að aukast og aldrei hafa verið jafn margir sem ná háum aldri – og jafnvel mjög háum aldri. En háum aldri fylgir ekki aðeins taumlaus gleði, heldur einnig auknar líkur á hinum ýmsu krónísku sjúkdómum, m.a. beinþynningu og beinþynningarbrotum. Því er það mikilvægara en nokkru sinni að stuðla að góðri beinheilsu og bæta þannig lífsgæði á efri árum.
Kransæðabókin – vönduð og aðgengileg heimild um einn af algengustu sjúkdómum á Íslandi
Vönduð og aðgengileg heimild um einn af algengustu sjúkdómum á Íslandi.
Kransæðabókin hefur á margan hátt sérstöðu í íslenskri bókaútgáfu. Í henni er
Hvert erum við komin - hugleiðing Guðna á föstudegi
Hvert erum við komin? Og hver lét okkur komast þangað?
Athygli og ábyrgð. Í því fólust fyrstu tvö skrefin. Athygl
Flughræðsla: Hvað er til ráða?
Flughræðsla er ein algengasta tegund fælni. Erlendar kannanir sýn að fimmti til tíundi hver fullorðinn er flughræddur og mun fleirum er ekkert vel við þennan ferðamáta þó þeir láti sig hafa það. Konur eru frekar flughræddar en karlar og algengast er þetta ástand á aldrinum frá tvítugu til fertugs.
Viltu mæta jólunum léttari og orkumeiri? Ókeypis áskorun og glæsilegir vinningar
Vilt þú mæta jólunum sterkari og orkumeiri?
Upplifir þú tímaleysi þegar kemur að því að hreyfa þig reglulega?
Það er margt spennandi að gerast hjá HiiTFiT.is þessa daganna.
Veltu þessu fyrir þér - hugleiðing dagsins
Hvenær er nóg nóg?
Veltu þessu fyrir þér: Ef hamingjuna væri að finna í tilbúnum markmiðum, af hverjuhöfum við al
Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!
Hæhæ!Það er búið að vera svo gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu..
Við byrjum snemma á hverjum degi og gerum uppskrift
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Þann 14. nóvember hófst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfa sem haldin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunarinnar (WHO) en auk þess verður 18. nóvember sérstaklega helgaður vitundarvakningu í Evrópu af Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC).
Vinnustofa í Núvitund: Leitaðu inn á við – byggt á Google námskeiði um núvitund og tilfinningagreind
Núvitund – leitaðu inn á við er 2ja daga vinnustofa og eftirfylgnitími 2 vikum síðar, sem felur í sér kennslu á gagnreyndum aðferðum til að þjálfa núvitund (mindfulness) og styrkja tilfinningagreind.
21. SILFURLEIKAR ÍR – 19. nóvember 2016
Á SEXTUGASTA AFMÆLISÁRI SILFURVERÐLAUNA
VILHJÁLMS EINARSSONAR Í ÞRÍSTÖKKI
Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í MELBOURNE 1956
Orkan eyðist aldrei - hugleiðing dagsins
Það er spennandi að vera mættur.
Þegar ég vakna til vitundar er ég máttugur og get valið að taka ábyrgð á eigin tilvist
Biðlistar eftir völdum skurðaðgerðum
Embætti landlæknis hefur nú uppfært yfirlit yfir stöðu á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum.
Í mars 2016 hófst átak til styttingar biðlista í
MSC VOTTUN Á ÞORSKALÝSI
Snemma árs var greint frá því að LÝSI hefði öðlast MSC vottun fyrir meðhöndlun og vinnslu MSC vottaðra hráefna.
Einfaldar leiðir að heilbrigðum lífsstíl
Maður er alltaf að heyra þessa setningu: Heilbrigður líffstíll. Eiginlega svo oft að það mætti alveg fara að finna eitthvað annað orð eða setningu yfir þetta.
Snickersmolar frá Heilsumömmunni
Þessa mola verður þú að prófa og ég meina það, allavegna ef þér finnst Snickers gott, OK, þeir eru auðvitað ekkert nákvæmlega eins og Snickers en þeir eru bara svo hrikalega góðir.