Fara í efni

Fréttir

Konur lifa lengur en karlar

Hvers vegna lifa konur lengur en menn?

Vissir þú þetta? Ónæmiskerfi hjá konum eldist hægar en hjá karlmönnum.
Gæti þetta verið málið?

Er þetta lausnin fyrir menn sem eru að missa hárið ?

Ný könnun sýnir að menn sem eru að missa hárið ættu, án þess að hika við, að raka það allt af strax. Hvers vegna? Jú, lestu áfram og þú skilur hvað ég er að fara með þessari yfirlýsingu.
Söngur hjartans - hugleiðing Guðna á laugardegi

Söngur hjartans - hugleiðing Guðna á laugardegi

Þú þekkir söng hjartans Þetta er kjarni málsins. Við höfum grun um hurð. Kraftaverk kemur ekki alltaf með hvínandi lei
Sjáðu hvað þær konur sem alltaf eru smart eiga sameiginlegt

Sjáðu hvað þær konur sem alltaf eru smart eiga sameiginlegt

Sumar konur eru alltaf svo smart og vel til hafðar og það er einfaldlega eins og þær hafi ekkert fyrir þessu. En hvert er eiginlega leyndarmál þeirra?
Kirsuber innihalda melatonin

Drekktu þetta og náðu 90 mínútna lengri svefn á nóttunni

Jæja, núna skaltu hvíla kamillu teið þitt.
Það fylgir oft kvíði þegar hátíðirnar ganga i garð

Jólakvíði og jólarómantík

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan að gengin í garð og það styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir á ferð og flugi með hugann við jóla undirbúninginn, það er verið að baka og kaupa og skreyta og gleðjast með vinum og vandamönnum og jólastemmningin margrómaða læðist að.
Fyrstuhjálp ættu allir að kunna

Hvað er til ráða þegar barn er að kafna?

Ég þekki það af eigin reynslu að horfa upp á barnið mitt vera að kafna. Mig langar að fræða ykkur um hvað best er að gera þegar það stendur í þínu barni.
Espresso - fróðleikur frá kaffi.is

Espresso - fróðleikur frá kaffi.is

Fátt hefur mótað kaffimenningu nútímans jafnmikið og espresso kaffið. Espresso aðferðin var fundin upp á Ítalíu um aldamótin 1900 og er sú aðferð sem ítölsk kaffimenning í dag byggir á.
9 frábærar leiðir til að fá K-vítamín

9 frábærar leiðir til að fá K-vítamín

K-vítamín er nauðsynlegt fyrir beinin og blóðið.
Í mikilli þjáningu - Föstudagshugleiðing Guðna

Í mikilli þjáningu - Föstudagshugleiðing Guðna

Sá sem stendur á svona krossgötum þarf að spyrja sig hvort hann vilji heyra sannleikann, vilji segja sannleikann og lifa í san
Eftirsjá eftir kynlíf er mismunandi milli kynja

Eftirsjá eftir kynlíf er mismunandi milli kynja

Karlmenn sjá oftast eftir því að hafa ekki sængað hjá fleiri konum, á meðan aðal eftirsjá hjá konum er að hafa sofið hjá röngum aðila.
Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Það er svo sannarlega oftar við hæfi en bara á jólum að baka smákökur. Svo verð ég að viðurkenna að súkkulaði er minn veikleiki þegar kemur að bakstri.
Fullorðin börn í betra sambandi við foreldra sína en áður

Fullorðin börn í betra sambandi við foreldra sína en áður

Samkvæmt nýjum bandarískum rannsóknum er miðaldra fólk í dag nátengdara börnum sínum en foreldrakynslóð þeirra var.
Hálfnuð er leið þá hafin er - Guðni með hugleiðingu dagsins

Hálfnuð er leið þá hafin er - Guðni með hugleiðingu dagsins

Þegar þú hefur öðlast heimild til að lifa í velsæld geturðu beitt þig aga eins og aga á að beita – í kærleika. Þá
Hlutverk gallblöðrunnar

Hlutverk gallblöðrunnar

Til að skilja starfsemi gallblöðru er nauðsynlegt að vita hvert hlutverk galls er í meltingu fæðunnar. Gallið myndast í lifrinni og mikilvægasti hluti þess eru gallsölt, sem gegna lykilhlutverki við meltingu á fitu.
Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Það er vel þekkt staðreynd að mangó og kjúklingur eiga frábæra samleið.
Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?

Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?

Síðasti fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar á þessu ári verður haldinn fimmtudaginn 15. desember, kl 17:00 – 18:30
Hollusta eða bara plat?

Hollusta eða bara plat?

Nýlegar rannsóknir vísindamanna við Stanford háskóla í Bandaríkjunum velta því upp að lífræn ræktun sé ekki hollari en önnur ræktun ef undanskilið er að vera útsettur fyrir skordýraeitri sem víða er notað, en er minna tengt lífrænum afurðum. Þá er einnig bannað að nota sýklalyf, bætiefni eða hormóna við lífrænar afurðir ólíkt því sem getur gerst við venjubundna ræktun.
Er agi ægilega leiðinlegur - hugleiðing dagsins frá Guðna

Er agi ægilega leiðinlegur - hugleiðing dagsins frá Guðna

Er agi ægilega leiðinlegur? Agi. Þetta er leiðinlegt orð, ekki satt? Við höfum sterkar skoðanir á því þegar aðrir beita okkur aga.
6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

Ég verð bara að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um svefn og einmitt það sem gerði mér loksins kleyft að skilja af hverju maðurinn minn gat sofið í 4 tíma og verið frískur allan daginn en ekki ég!
Falleg heimskorts jólakúla

Hátíðarmatur í hinum ýmsu löndum

Mig langaði að kynna mér aðeins hvað aðrar þjóðir eru að borða um jólin. Vona að þið hafið gaman af því að lesa þetta og kynnast jafnframt því sem þjóðirnar í kringum okkur borða um hátíðirnar.
Aukning á sárasótt, lekanda og HIV

Aukning á sárasótt, lekanda og HIV

Á þessu ári hefur einstaklingum fjölgað sem greinst hafa með HIV, lekanda og sárasótt. Karlar eru í áberandi meirihluta, en mesta aukningin er hjá þe
Upp úr skínandi athygli fæðist vilji - hugleiðing dagsins

Upp úr skínandi athygli fæðist vilji - hugleiðing dagsins

Hvað ef þú mætir til fulls? Upp úr skínandi athygli fæðist vilji til ábyrgðar og máttar. Afleiðingin er þessi: Á