Fréttir
Vefjagigt - ítarlega farið yfir einkenni, greiningu, lyf og fleira
Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni
(e. syndrome) sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá stoðkerfi, almennur stirðleiki, yfirþyrmandi þreyta og svefntruflanir.
Ert þú lifandi til fulls - hugleiðing á mánudegi
Geng ég fram eða aftur?
Er ég lifandi til fulls eða andlaus?Hvernig opinbera ég mig?Er ég að þjösnast eða streða umfram
Sönnun þess að fjallgöngur gera þig hamingjusamari og heilbrigðari
Þeir sem stunda fjallgöngur kannast við flugnabit, blöðrur og marbletti bara fyrir það að klára gönguna og njóta tíma úti í náttúrunni.
Á hvaða tíðni eru þínar tilfinningar - Guðni og sunnudagshugleiðingin
Tíðni hjartans er mælikvarðinn
Mælikvarðinn á framgönguna er einfaldur: Hann er tilfinningatíðnin sem ég upplifi gagnva
Avókadó-bollar með bráðnum osti, beikonkurli og sjávarsalti – Uppskrift
Avókadó er fæða guðanna ef svo má að orði komast; sneisafullt af bráðhollum fitusýrum og einstaklega milt á bragðið. Vinsæl viðbót á salatdiska og líka ljúffengt eintómt.
Karlmenn þurfa að hitta vinina reglulega – eða svo segir í nýrri rannsókn
Allt er nú rannsakað og þetta er ein ný niðurstaða úr einni slíkri rannsókn.
Stofnaður hefur verið fjölþjóðlegur skóli sem býður uppá nám í ráðgjöf við ofáts- og þyngdarvanda
Námið er fyrir fagfólk í heilbrigðis- og félagsgreinum, íþróttakennara,
einkaþjálfa, markþjálfa, fíknirráðgjafa og aðra þá sem vilja auka þekkingu sína á ráðgjöf og meðferðum við þessum vanda.
Námið er einnig opið þeim þeim sem eru áhugasamir um þennan málaflokk.
Ég lifi lífinu - Laugardagshugleiðing Guðna
Ég lifi lífinu í fullri framgöngu vegna þess að ...
– hugsanir mínar, orðfæri og hegðun eru í samhljómi við
Missum ekki af tímanum með börnunum
Hver kannast ekki við að hafa átt stóra drauma um börnin sín þegar hugað var að barneignum eða á meðgöngu. Ég ætlaði t.d. að kenna mínum börnum annað tungumál strax frá byrjun, fara með þau á söfn og standast ágang plast- og kynjaðra leikfanga.
Er markmið allra sem stunda líkamsrækt að bæta sig?
Þeir sem mæta í ræktina reglulega, hljóta að vera með einhver markmið. Þessi markmið geta verið óskýr eða mjög markviss og skýr.
Er matur sem eldaður er í örbylgjuofni búinn að tapa allri næringu?
Getur verið að sá matur sem við setjum í örbylgjuofn tapi öllum góðu næringarefnunum?
Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn
Rýmum á hjúkrunarheimilum fyrir veikt eldra fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fjölgað svo heitið getur þótt fjölgað hafi í þessum aldurshópi um 7% á sama tíma.
Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Unga konan og munkarnir
Einu sinni voru tveir munkar á ferðalagi. Þeir komu að straumharðri á og hittu þar unga konu sem spurði hvort þei
Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Unga konan og munkarnir
Einu sinni voru tveir munkar á ferðalagi. Þeir komu að straumharðri á og hittu þar unga konu sem spurði hvort þei
Færð þú oft höfuðverk?
Áður en þú stekkur af stað til að sækja þér verkjatöflur kíktu þá á þessi einföldu en góðu ráð sem geta hjálpa þér að losna við hausverk.
Áföllin skilgreina okkur - hugleiðing Guðna á fimmtudegi
Það skiptir engu máli hvað gerist.
Það eina sem skiptir máli er hvað þú gerir, eftir að eitthvað gerist. Þín viðbrögð –
Himnesk hrærð egg a la Gordon Ramsay
Hann er þekktur fyrir að brúka munn, en maðurinn kann að elda mat það er sko víst.
Hvernig getur næring bætt svefninn?
Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn.