Fara í efni

Súpur

Kjúklingasúpa með kókosmjólk.

Kjúklingasúpa með kókosmjólk og ­bankabyggi

2 stk kjúklingabringur 150–200 g soðið bankabygg 1 stk meðalstór laukur 3 stk hvítlauksrif 20 g ferskur engifer ½ stk rauður chili 2 stönglar sítró
Nú fáanleg í Bónus

Austurlensk súpa frá Nings

Þessi snilldar góða súpa er nú fáanleg í Bónus á frábæru verði.
Sjávarréttasúpa

Sjávarréttasúpa

Hvað gera bændur þegar elda á súpu og það er ekki hægt að nota lauk, turmeric, karrý, tómata né kraft? Ja þá setur húsfrúin sig í improv stellinguna og byrjar að prófa sig áfram.
Kjúklingabauna- og blaðlaukssúpa

Kjúklingabauna- og blaðlaukssúpa

Uppskrift af kjúklingabauna- og blaðlaukssúpu
Þessi bragast að handann.

Ljúffeng kjúklingasúpa

fyrir 4 að hætti Rikku1 msk ólífuolía100 g beikon, skorið í bita400 g kjúklingalundir, skornar í bita1 laukur, saxaður2 hvítlauksrif, söxuð2 stórar gu
Fiskisúpa veðimannsins

Fiskisúpa veiðimannsins

Súpa fyrir 4500 g skötuselur 1 msk kókosolía2 tsk karrí mauk (curry paste) eða góð karríblanda250 g niðurskorið grænmeti, blómkál, púrrulaukur, rauð p
Grænmetis- og baunasúpa að hætti Rikku

Grænmetis- og baunasúpa

Bætið blómkálsbitum út í og látið malla áfram í 10 mínútur. Skolið kjúklingabaunirnar og bætið þeim út í, látið malla áfram í 5 mínútur ásamt appelsínusafanum og berkinum. Kryddið með salti og pipar og stráið basiliku yfir.
Notið ferskt krydd því þaðer betra

Núðlusúpa

Lágmarks vesen
Brauðsúpa sem þessi gefur góða fillingu.

Brauðsúpa Landspítalans, hin eina og sanna

Þessi súpa klikkar bara aldrei. Þessi gamla og góða.
Sæt kartöfla

SÆTKARTÖFLUSÚPA MEÐ CHILLI OG GRASLAUK

Eftir stendur bragðmikil, holl og næringarrík súpa sem tekur ekki langan tíma að laga. Þessa er vert að prófa.
Súpan er matarmíkil og sérlega bragð góð

Tælensk kjúklingasúpa með sætum kartöflum, kókos og lime

Þessi matarmikla súpa lítur út fyrir að vera flókin einsog mikið af asíukrydduðum mat, þar sem innihaldslistinn virkar svo langur, enn í raun er þetta afar einfalt og það er ekkert heilagt að allt það krydd sem er talið upp í uppskriftinni sé með svo framarlega sem undirstaðan sé til staðar.