Fréttir
5 leiðir til að hreyfa sig við tölvuskjáinn eða aðra skjái
Langvarandi setur hindra hreysti. Vaxandi fjöldi rannsókna sýna að kyrrseta er hamlandi fyrir heilsuna og eykur t.d. líkur á sykursýki 2, hjartasjúkdómum og á að fá krabbamein auk offitu.
Mánudagur og Guðni talar um forsendu hamingjunnar
Tilgangurinn er forsenda hamingjunnar – hann er „af hverju“? Af hverju gerirðu það sem þú gerir? Hver er tilgangurinn með því? Hvert stefnirðu með því
Mjólkuróþol - gæti verið að þú sért með óþol fyrir mjólkurvörum?
Í mjólk eru bæði prótein og kolvetni. Kolvetnin í mjólkinni eru á formi laktósa (mjólkursykurs) en það er tvísykra sem samanstendur úr glúkósa og galaktósa.
Hamborgari með góðri samvisku.
Ég nota kál í staðin fyrir brauð.
Síðan steikta sveppi og papriku.
Gúrku, tómat og rauðlauk.
Sóldýrkendur lifa lengur
Lífslíkur kvenna sem fara í sólbað eru helmingi meiri en þeirra sem forðast sól. Þetta eru niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar, en frá þessu er sagt á ruv.is.
Þitt er valið að betra lífi.
Og ég lifi bara einn dag í einu.
Þetta er og verður alltaf barátta.
En svo sannalega þess virði.
Skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann - magasýrur
Magasýrurnar okkar eru næginlega sterkar til að leysa upp rakvélablöð.
Meðvirkni
Enginn veit með vissu hvaðan hugtakið meðvirkni kemur. Því er almennt haldið fram að hugtakið hafi þróast út frá enska hugtakinu co-alcoholic. Einkenni hins meðvirka voru í upphafi rakin til streitunnar sem fólk upplifir við að búa með alkóhólista eða fíkli
Með lífið að láni
Eins undarlega eins og það kann að hljóma þá er það svo að þrátt fyrir það að hafa lifað með hjartasjúkdóm og hjartabilun til lengri tíma veitist mér stundum erfitt að átta mig á því hvenær ég á að leita mér hjálpar og hvenær einkenni mín eru hættumerki.
Heilsufræðsla
Margir þættir hafa áhrif á heilsufar okkar eins og þekking, skilningur, gildi og vilji til að framfylgja því sem er hollt og gott.
Taktu fulla ábyrgð og fyrirgefðu þér segir Guðni í dag
Að hafna sér fyrir að hafna sér fyrir að hafna sér.Þegar ég hef sannarlega fyrirgefið sjálfum mér og sleppt ö
Pizza eða hvað ?
Síðan skellti ég Tortilla brauði á bökunarpappír og inn í ofn í smá stund...
Tók út og græjaði Pizzu :)
Raunveruleiki innlagnar á hjartadeild
Það er eitt að fara á Hjartagáttina til að hafa vaðið fyrir neðan sig en það verður stigsmunur á tilfinningunni þegar innlögn á hjartadeild blasir við og frekari rannsóknir í vændum, alvarleikin verður meiri og hugsanlega er ekki allt með felldu.
Breyttur lífsstíll er það kúr ?
Heila málið .
Sættast við sjálfan sig.
Vilja gera betur og hafa fáranlega mikla trú á sjálfum sér.
Að fyrirgefa er eins og að létta á sér, maður sleppir. Falleg orð frá Guðna á miðvikudegi
Þegar ég þakka hinum aðilanum fyrir hans framlag þarf ég ekki að fyrirgefa honum – reyndar get ég ekki fyrirgefið annarri manneskju
Veiðivötnin bjóða mér upp á kvöldmatinn.
Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður
Síðan Saltverkið góða og pipar.