Fara í efni

Fréttir

Egg og enn og aftur um egg

Fróðleiksmoli dagsins er í boði eggja

Við vitum öll að egg er fullt hús matar. Eitt á dag er skylda að því er mér finnst.
Gaman að versla hollan mat

Besta leiðin til að merkja með matvæli

Matvæli þurfa að vera rétt og vel merkt.
Íslendingar eru almennt hamingjusamir

Íslendingar önnur hamingjusamasta þjóð í Evrópu

Evrópuráðstefna um jákvæða sálfræði var haldin í Amsterdam 1. - 4. júlí og hélt Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis, lykilerindi um efnahagskreppu, vellíðan og sjálfbærni ásamt tölfræðingnum Nic Marks.
“Get running fit with yoga”.

Yoga fyrir hlaupara

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið og er undirbúningur hlaupafólks í fullum gangi.
Samverustund

Í foreldrahlutverkinu felst engin vinsældarkeppni

Að vera góð fyrirmynd fyrir barn er að mínu mati það mikilvægasta sem foreldrar geta gert. Ef þú vilt að barnið þitt vaxi og dafni með heilbrigðan lífsstíl og hollt og gott mataræði að leiðarljósi þá verður þú að gjöra svo vel að gera það sjálf/ur.
The Biggest Loser þættirnir voru á Skjá Einum.

The Biggest Loser – í lagi eða öfgafullt

Skoðanir lesenda á „The Biggest Loser“ þáttunum
Ferðalög og meðganga

Ferðalög á meðgöngu

Fólki finnst gaman að ferðast. Sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma heilir heim – ánægðir og reynslunni ríkari.
Gott er að hafa hatt þegar setið er í sólinni

Hvað er sólstingur?

Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr líkamanum, og/eða auka svitamyndunina eða bleyta húðina á einhvern annan hátt þannig að meira gufi upp frá okkur og varmi tapist.
Gyllinæð er ekki gott að fá

Hvað er gyllinæð?

Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.
Þessi er góður á heitum degi.

Þessi er flottur í sólinni sem er alveg að fara koma!

Allt í blandara og unnið í silkimjúkann ís. Síðan Mango frá Nature's Finest á Íslandi á toppinn.
Höldum áfram aðeins lengra á hverjum degi

Uppgjöf er ekki í boði.

Þetta er endalaust langhlaup....pínu skemmtiskokk . Bara aldreri gefast upp .
Frískandi ananas og mangó heilsudrykkur

Ananas og mangó heilsudrykkur

Mjög bragðgóður og frískandi heilsudrykkur sem hentar vel sem fyrsti drykkur dagsins. Það er um að gera að setja slatta af spínati, það breytir hitaeiningafjöldanum lítið þar sem spínat er tiltölulega hitaeiningasnautt.
Girnilegt grænmeti

Skráning á ræktun matjurta

Ræktendur matjurta eiga samkvæmt matvælalögum að skrá starfsemi sína hjá Matvælastofnun.
Dásamlega gott.

Flott hádegi á nokkrum mínútum.

Svo var það mais sollu kaka með geitaosti, hunangi, pekan hnetum og vinberjum. Plómutómat og mulin pipar yfir alt .
Hollt nesti á ferðalögum er nauðsyn

Máltíðir í ferðalögum

Leiðbeiningar & Tillögur
Á Instagram er hægt að finna helling af hollustu

8 Instagram sem vert er að fylgjast með ef þú ert að spá í hollan mat

Gæti verið að þitt Instagram sé fullt af allskyns óhollustu? Girnilegir ostborgarar og sætar bollakökur sem gaman er að horfa á og láta sig dreyma. En girnilegar myndir af óhollustu koma þér ekki í gang í hollustuna.
Að gefast aldrei upp á sjálfum sér.

Að velja hreysti og standa við það.

Ég æfi í dag með það markmið í huga að verða hraust og sterk. Að missa 50 kíló og byggja sig upp er hörkuvinna! Þetta er ekki eina mínútu auðvelt.
Magnesíum

Magnesíum

Margt hefur verið ritað og rætt um magnesíum og gagnsemi þess við svefnleysi, streitu, gersveppaóþoli (candida) og súrnun líkamsvökvanna. Það er líkt og allur almenningur líði stórkostlegan magnesíumskort, og eigi að hlaupa út í næstu lyfjabúð og versla sér magnesíum. Einhverjir mæla með magnesíum á duftformi fremur en töfluformi. Duft þetta selst reglulega upp, þegar ný bylgja fjölmiðlaumfjöllunar og auglýsinga gengur yfir.
Ofnbakaður Lax með grænmeti.

Lax er svo mikill eðal matur.

Hræra öllu vel saman og pensla yfir fiskinn. Síðan skera smá sítrónu yfir líka .
Starfsfólk spítala

Að plata ónæmiskerfið

Þegar við verðum lasin finnum við iðulega fyrir einhvers konar einkennum, þau geta verið margvísleg og bæði tengst beint og óbeint því sem hrjáir okkur hverju sinni.
Súpa með allskonar.

Afgangar með stæl. Love it :)

Allt saman og þarna er komin æði réttur,,,á 3min .
Er börnum gefið of mikið af sýklalyfjum ?

Sýklalyfjaónæmi og sýklalyfjanotkun

Uppgötvun sýklalyfja í upphafi 20. aldarinnar er eitt mesta afrek vísindalegrar læknisfræði. Með uppgötvun Alexanders Fleming á penicillíni árið 1928 og myndun og framleiðslu annarra sýklalyfja næstu áratugina þar á eftir kviknaði von um að hægt væri að lækna og jafnvel útrýma mörgum af hættulegustu sjúkdómum heims.