Fréttir
Nýrnasjúkdómar og meðferð við þeim
Flest fólk hefur tvö nýru sem liggja djúpt inni í líkamanum sitt hvoru megin við hrygginn á hæð við neðstu rifin. Nýrun eru 12 x 6 x 3 cm og um það bil 150 gr. Einstaka manneskja fæðist með aðeins eitt nýra.
Sýklalyfjaónæmi og sýklalyfjanotkun
Uppgötvun sýklalyfja í upphafi 20. aldarinnar er eitt mesta afrek vísindalegrar læknisfræði. Með uppgötvun Alexanders Fleming á penicillíni árið 1928 og myndun og framleiðslu annarra sýklalyfja næstu áratugina þar á eftir kviknaði von um að hægt væri að lækna og jafnvel útrýma mörgum af hættulegustu sjúkdómum heims.
Lágfitu-, lágkolvetna- eða Miðjarðarhafsmataræði: Hvað hentar best?
Til að léttast getur smá tilraunastarfsemi verið nauðsynleg. Megrunarkúrar eru margir og margvíslegir og ef kúrinn sem er valinn og fylgt samviskusamlega án árangurs er líklegast að kúrinn henti ekki.
Of feit til að hlaupa?
Julie Creffield segir frá því þegar hana langaði til að hlaupa maraþon og þau viðbrögð sem hún fékk.
Maple kókós bar með kókósolíu
Þessar litlu sætu kökur er fullkomnar til að fá sér ef löngun í eitthvað sætt sækir að. Þær eru sætar en alls ekki of sætar.
Hjónabandssæla – sú besta sem ég hef smakkað
Mæli með því að þið prufið að skella í eina svona. Hún er afar einföld og rosalega góð.
Þroskahömlun
Hér á eftir verður leitast við að lýsa því ástandi hjá börnum og fullorðnum, þegar vitsmunaþroski er svo skertur að viðkomandi býr við varanlega fötlun af þeim sökum. Um þetta ástand hafa verið notuð ýmis hugtök, þau algengustu eru vangefni og þroskahömlun.
Hvað er litblinda?
Litblinda er í raun ekki blinda heldur ástand sem lýsir sér í erfiðleikum við að greina á milli lita. Orsökin getur verið erfðagalli eða sjúkdómur í sjóntaug eða sjónu (e. retina) augans.
Of lítill svefn og ellikerling lætur fyrr á sér kræla
Við vitum nú þegar að fá nægan svefn skipar stórt hlutverk í okkar heilsu. Nægur svefn stuðlar að heilbrigðri þyngd og getur komið í veg fyrir kvefpestir og nægur svefn heldur hausnum í lagi.
Megrun virkar ekki til lengdar.
Vera bara mannlegur :)
Bjóða sjálfum sér upp á hollt og gott líf.
Njóta lífsins.
Guðmundur Sveinn Hafþórsson sundkappi í viðtali varðandi 24.Stunda sundið
Hann Guðmundur er menntaður íþróttafræðingur og starfar í dag sem einkaþjálfari. Hann heldur úti heimasíðunni www.meistarathjalfun.is.
Afhverju notum við en ? Guðni með hugleiðingu a fimmtudegi
„Þegar þú tekur en-ið úr ætla þá breytist allt lífið“ „Ég ætla ... en ...“ Ég ætla mér góða hluti i
Heimalagaður réttur sem börnin elska.
Litlir kjötbúðingar....með heimalgaðri sósu sem gerði trikkið
Gufusoðnar gulrætur og Heilhveiti spagetti.
Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau
Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er alveg kjörið að setja nokkra hluti, sem þú annars myndir þrífa í höndunum, í uppþvottavélina og leyfa vélinni aðeins að hjálpa til meðan þú gerir eitthvað annað.
Viltu breytingar?
Kröfur um að breyta lífsvenjum geta komið frá ýmsum áttum bæði utanaðkomandi eða af innri þörf, þó er mörgum illa við breytingar. Sannleikurinn er sá að þú ert þegar að breyta ýmsum atriðum á hverjum degi sem varða þig sjálfa/n og til að hafa áhrif á umhverfi þitt. Þetta er þróun sem er stundum meðvituð en getur verið ómeðvituð t.d. vegna áhrifa frá öðrum eða ákveðnum atburðum.
Blómkálshrísgrjónasalat með spíruðum blönduðum baunum
( próteinblöndu frá Ecospíru) og jarðaberjadressingu.
Það er gaman að fara í útileiki á sumrin ?
Spurningin er samt, kunna krakkar í dag að fara í útileiki?
Veist þú til hvers ganga þín liggur? Guðni með hugleiðingu á þriðjudegi
Hvernig gengur þér í tilganginum?
Viljan og vonina í botn.
Að komast út úr svona þungum líkama er ótrúleg vinna.
Og oft á tíðum langar mig bara að gefast upp á þessu öllu .
En þá kemur VILJINN.