Fara í efni

Fréttir

Hann barðist við anorexiu

Frægir og anorexia – Dennis Quaid

Dennis Quaid barðist við anorexiu eða manorexiu eins og hann kallaði það sjálfur.
Marblettir

Tognanir og marblettir – góð ráð

Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst?
Hún er glæsileg ung kona hún Glódís Perla

Glódís Perla Viggósdóttir sparkar tuðru með Stjörnunni en gaf sér tíma í smá viðtal

Hún Glódís Perla er 19 ára gömul og er uppalin í Kópavoginum og býr þar enn.
Öll viljum við eiga gott kynlíf

Auðveldasta leiðin að fullnægingu

Hvað ef ég segði þér að það væri til efni sem gerði það að verkum að leiðin þín að fullnægingu væri mun auðveldari, myndir þú trúa mér?
Forðastu að borða mjög fituríkan fyrir gólfleik

Golf og mataræði

Fátt gleður golfara meira en að skunda á teig á fallegum sumardegi og láta sig dreyma um komandi afrek. En hjá mörgum er gleðin skamvinn, stundum er hún farin eftir fyrsta högg.
Dásamlegur Cashew hnetu drykkur

Orkuríkur Cashew hnetu drykkur

Mjög góður og orkuríkur drykkur með háu hlutfalli af góðri fitu. Frábær sem hádegismatur
norexia er flókið vandamál og er misalvarlegt

Anorexia, meðferð og batahorfur

Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun rangnefni þar sem röskunin einkennist ekki af skorti á lyst.
Dramatísk kona á blæðingum

Blæðingar – allt um tíðahringinn

Blæðingar eru blæðingar frá legi sem renna út gegnum leggöngin. Blæðingar eru þáttur í heilbrigðri líkamsstarfsemi kvenna. Tíðir vísa til þess að sama mynstrið endurtekur sig með reglulegu millibili, þ.e.a.s einu sinni í mánuði. Allar konur fá blæðingar þegar þær verða kynþroska.
Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir í daglegu lífi, við lítinn eða engan áverka, jafnvel við handtak eða faðmlag. Margir einstaklingar sem eru með beinþynningu vita ekki af því að þeir eru haldnir sjúkdóminum þar til þeir hafa brotnað einu sinni eða oftar og síðan farið í beinþéttnimælingu. Þetta er því dulinn eða þögull sjúkdómur
Hugleiðing á laugardegi~

Að uppgötva frjálsan vilja sinn, hugleiðing á laugardegi frá Guðna

Markmið mitt er ekki að umturna á svipstundu lífi allra sem lesa þennan pistil eða koma til mín á námskeið. En það er einlæg sannfæring mín að tilgan
Orka fyrir öll hlaupin

Orka fyrir öll hlaupin

Næg orka og kolvetni er forsenda árangurs en hvaðan koma réttu kolvetnin og rétta orkan.
Góð ráð

Þetta er gott að vita

Það er eitt og annað sem til er á hverju heimili sem hægt er að nota á mismunandi vegu. Hérna að neðan eru nokkur góð ráð til að losa við ýmsa kvilla og fleira.
Fróðleikur um gúrkuna

Hin ótrúlega gúrka - borðar þú mikið af gúrku ?

Ég ætla að fræða ykkur aðeins um gúrkuna. Hún er til margs annars brúkleg en bara að borða hana. Í nýlegri grein sem ég sá í New York Times þá var fjallað á skemmtilegan hátt um gúrkuna og hennar kosti.
Dásamlegir dagar

Hver vill missa af góðum degi í sólinni, Sólveig að njóta sín í Brighton

Já hér er lítið um að sofa út ...hver vill missa af góðum degi í sólinni?
Hugleiðing á föstudegi~

Hvað vakir fyrir okkur? spurning sem Guðni setur fram í hugleiðingu dagsins

Við þurfum því að setjast niður og velta fyrir okkur tilganginum: Hvað vakir fyrir okkur?Hvaða áhrif ætlum við að hafa á okkur sja&
Sólveig í London

Sólveig í London

Góðan daginn.Jæja það er snemma vaknað á þessum bæ.Hér er verið að fara í Thorpe park.Og börnin að springa úr spenningi.Risa skemmtigarður rétt utan v
Kirsuber

Kirsuberjatínsla

Kirsuberjasósa þykir mörgum vera ómissandi með hinum vinsæla jólaeftirrétti Riz á l’amande. Persónulega finnst mér sú tilbúna kirsuberjasósa sem ég hef keypt úti í búð of sæt. Kirsuberjabragðið drukknar bókstaflega í sykurbragðinu.
Fólki líður vel eftir góða hreyfingu.

Bindur vonir við ávísun hreyfiseðla frá læknum

Bindur miklar vonir við þróunarverkefni innan Velferðaráðuneytisins sem byggir á því að læknar ávísi hreyfiseðlum í stað lyfseðla og segir hluta vandans vera sá að lyfjagjöf sé oft fyrsta úrræði. Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur , Spurt og svarað.
Hvað eru blöðrur á eggjastokkum?

Hvað eru blöðrur á eggjastokkum?

Hvað eru blöðrur á eggjastokkum og hvað veldur þeim?
Njótum líðandi stundar

Að njóta líðandi stundar

Núvitund stuðlar að andlegri og líkamlegri vellíðan og gerir okkur kleift að takast betur á við áskoranir og viðfangsefni í lífinu samkvæmt niðurstöðum rannsókna um núvitund. Að vera vel meðvituð um það sem er að gerast á líðandi stundu um leið og það gerist, án þess að dæma það á nokkurn hátt, er náttúrulegur eiginleiki hugans.
Fótaumhirða barna

Fótaumhirða barna getur skipt sköpum

Í hvernig skóm er barnið þitt? Hvenær settirðu það fyrst í skó? Í hvernig sokkum er barnið? Svörin við þessum spurningum skipta miklu segir Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerðafræðingur, en hún telur að ýmis fótamein geti hrjáð barnið síðar meir og jafnvel alla ævi ef foreldrar passi ekki upp á skófatnað og sokka sem barnið klæðist á fyrstu árum ævi sinnar. Hún ráðleggur foreldrum að hafa barnið eins mikið berfætt og hægt er.
hugleiðing á þriðjudegi~

Áhyggjur eru bæn, hvað ætli Guðni sé að hugleiða í dag?

Áhyggjur eru bæn. Þess vegna eru flestir uppteknir af því sem þeir vilja ekki. Þjáningin gengur út á þetta hugarás
Fríða Rún næringarfræðingur

Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur í viðtali varðandi 24.stunda sundið

Hún Fríða Rún Þórðardóttir er næringarfræðingur að mennt. Hún lauk meistaraprófi frá The University of Georgia í Bandaríkjunum árið 1996 en þar var hún á íþróttaskólastyrk og keppti fyrir skólann í víðavangshlaupum og lengri hlaupum á árunum 1990 – 1994.