Fréttir
Vissir þú ?
Það eru jafnmargar hitaeiningar í allri fitu, bæði jurtafitu og dýrafitu, eða 9 kcal í hverju grammi. Jurtaolía eða jurtasmjörlíki er því alls engin megrunarfæða frekar en smjör!
Að kljást við netfíkn
Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir helstu áhættuatriði netfíknar.
Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 2 vikur til stefnu
Nú er stutt í Reykjavíkurmaraþonið og ættu flestir að vera vel á veg með sinn undirbúning
Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 3 vikur til stefnu
Það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið, en þó er enn nægur tími til stefnu.
Láttu drauma þína rætast
Fritz Már er einn af þeim sem á fullorðins aldri umbreytti lífi sínu, fór frá því sem hann kunni best og ákvað að láta drauma sína rætast. Nú er hann annar tveggja sem bjóða sig fram til sóknarprest í Seljasókn í Breiðholti.
Hvað er kukl?
Fyrst ætla ég þó að lýsa aðeins hluta af þeim viðbrögðum sem ég hef fengið frá verjendum “óhefðbundinna lækninga” eða kukls.
Þú kæri kúrbítur – hollur ert þú
Hann er nú pínu tengdur við sumarið en kúrbítur býður upp á ansi margt. Hann er dásamlegur með mat eða einn og sér.
Fyrir 48 árum: Sykur og æðakölkun
Á ferð minni um netheima datt ég um stórmerkilega grein á vef Náttúrulækningafélagsins nlfi.is frá því desember 1965 eða 48 ára gamla grein. Málfarið er skemmtilegt auk þess sem er merkilegt að ekki hafi verið tekið fastar á sykurneyslu jarðarbúa.
Veist þú hvað grindargliðnun er ?
Það eru til lausnir sem auðvelda meðgönguna fái kona grindargliðnun.
Berum virðingu fyrir okkur sjálfum, Guðni með hugleiðingu á laugardegi
Sú virðing sem aðrir bera fyrir mér verður aldrei meiri en sú virðing sem ég ber fyrir mér.
Á meðan við lifum a
Einfaldasta brauð í heimi og það er sykurlaust – A la Sunna systir
Ollræt, hér kemur einfaldasta brauð í heimi fyrir þá sem vilja borða sykurlaust, heimabakað, fljótlegt brauð.
Andfúli karlinn
Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum.
Líkamsgötun: hvernig á að koma í veg fyrir fylgikvilla
Líkamsgatanir eru algengari en nokkru sinni fyrr. Alls ekki halda að það sé lítið mál að láta gata á sér líkamann. Þú verður að þekkja hætturnar og almennar öryggisráðstafanir þegar þú ferð og lætur gata á þér líkamann. Eftirmeðferðin skiptir einnig miklu máli.
Þunglyndi hugsanlega dulinn áhættuþáttur meðal kvenna
Þunglyndi hjá konum yngri en 55 ára getur allt að tvöfaldað hættu á hjartaáfalli. Sömuleiðis eru allt að tvisvar sinnum meiri líkur á að þær þurfi á hjartaþræðingu að halda eða deyji af völdum hjartaáfalls. Þetta kemur fram í rannsókn sem var gerð við Emory-háskóla í Atlanta.
Ebólasýking greinist í fleiri löndum
Hópsýkingar af völdum Ebólaveiru ganga yfir um þessar mundir í Gíneu á vesturströnd Afríku. Þeirra varð þar fyrst vart í byrjun febrúar og síðar hafa tilfelli verið staðfest í Líberíu auk þess sem grunur leikur á tilfellum í Síerra Leone, Malí og Ghana.
Vissir þú að rækjur eru fullar af hollustu?
Rannsóknir hafa sýnt að rækjur eru afar góðar fyrir þig.
Það er gott að vera undirbúin fyrir kvefpesta og flensu tímabilið
Allt frá því að sofa út eða nota Vodka sem sótthreinsilög á hendur, þá eru hér ráð sem koma á óvart um það að komast hjá því að verða veikur af kvefi eða flensum. Og já, sérfræðingar vilja meina að þetta sé málið.
Þú átt valið svo veldu besta kostinn.
Ekki hugsa of langt fram á við.
Lifa í núinu.
Og gera sitt besta í átt að betra eintaki af sjálfum sér.
Afreksmaður án tilgangs, hvað er Guðni að tala um í dag?
Afreksmaður án tilgangs
Ég þekki stórkostlegan afreksmann sem hefur áorkað meiru en flestir sem ég þekki. En stundum ve
Notaðu sumarið til að breyta venjum
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að hægt sé að koma í veg fyrir 8 af hverjum 10 tilfellum af hjartasjúkdómum í heiminum.