Fréttir
Gleðilegt súper sumar.
Reyna eftir bestu getu að komast í hlaupagírinn ! það er eiginlega það sem liggur á mér núna
Við á Heilsutorg.is viljum óska okkar lesendum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.
Þetta er búið að vera ævintýralega skemmtilegur vetur og Heilsutorg.is er að stækka og stækka. Barnið fer að verða unglingur.
Án ykkar lesendur góðir
Steiktur Lambahryggur með steinselju kartöflum og Rósmarin sósu
Þetta er svona réttur sem gott er að hafa á laugardögum eða þegar gera á vel við sig eða vinnahópinn.
Blöðrubólga - þekki þú einkennin?
Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár.
Súperfæði fyrir vorið
Það er matarinnrás í uppsiglingu: Að borða vel, til þess að líta vel út, líða súper vel og framkvæma okkar allar besta. Þetta er það heitasta í dag.
Pestó kjúklingur að hætti Sollu á Gló
Dásamlegur kjúklingaréttur að hætti Sollu á Gló. Gjörið svo vel.
Uppskrift er fyrir 4
Hráefni:
800 g úrbeinuð kjúklingalæri6 stk hvítlauksr
Sítrónu kúrinn – enn ein skyndilausnin
Fengnir voru tveir sérfræðingar til að fara yfir þenna tiltekna “megrunarkúr”.
Frábærar ástæður til þess að borða Papaya
Papaya er ótrúlegur ávöxtur og ætti svo sannarlega að vera á þínum lista yfir þá ávexti sem þú borðar daglega.
Steikt ýsa í „hollustu“raspi með léttu lauksalati
Þessi gamla góða klikkar aldrei, ýsa í raspi með smá heilsuívafi.
Tabbouleh með byggi
Tabbouleh með byggi
55 g bygg eða quinoa
120 ml vatn
15 g fersk steinselja
15 g fersk minta
1 lítill laukur
4 vorlaukar
4 meðal stórir tómatar
Við á Heilsutorg.is viljum óska okkar lesendum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.
Þetta er búið að vera ævintýralega skemmtilegur vetur og Heilsutorg.is að stækka og stækka. Barnið fer að verða unglingur.
Án ykkar lesendur góðir
Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.
Blómkálið rifið og sett í sjóðandi vatn með grófu salti og turmenik.
Soðið í 3 min.
Bleikja með Avacado og ofnbökuðu grænmeti.
Ofnbakað grænmeti.
Reykt Klausturs Bleikja með vorlauk.
Avacado stappað með sítrónu , grófu salti og örlitlum hvítlauk.
Dýrin í hálsaskógi
Það er ekki hægt að segja annað en að freistandi sé að skoða sönginn sem dýrin sungu öll saman og fjallaði um mat, já og næringu og sjá hvaða þekkingu Torbjörn Egner hafði á þeim tíma sem sagan er rituð.
Ófrjósemi er barátta
Flestir gera ráð fyrir því að verða foreldrar, enda ein af frumþörfum mannsins að viðhalda tegundinni. Allt í einu er komið að þeim stað í lífshlaupinu að næsta eðlilega skref er að fjölga mannkyninu. Spurningin: „Er ekki að fara að koma eitt lítið?“ fer að hljóma frá fólkinu í kring.
Hún Eva Sveinsdóttir er í hjúkrunarfræðinámi, hún starfar einnig við sjúkraflutninga og er dugleg í ræktinni
Hún Eva Sveinsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og flutti til Reykjavíkur fyrir 7 árum.