Fréttir
Þjóð gegn þunglyndi
Þunglyndi er alvarlegur sjúkdómur sem getur lagst á alla. Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit, allir geta orðið þunglyndir, ungir og aldnir, konur og karlar, óháð stétt og stöðu.
Gula bomban
Þessi guli er sannkölluð bomba enda inniheldur hann ofurfæði eins og maca duft, chia fræ og gojiber - og ásamt turmeric kryddinu sem stundum er sagt að sé eitt af lækningarundrum náttúrunnar þá verður þetta algjört æði fyrir líkama og sál.
Kristófer J. Hjaltalín er eigandi Ginger og við fengum hann í smá spjall
Hann Kristófer J.Hjaltalín hefur starfað í veitingageiranum frá því hann fór út á vinnumarkaðinn.
Hættu í megrun og lifðu lífinu lifandi.
Njóttu og hafðu gaman af þessu.
Því annars er þetta engin gleði og þú pompar eins og ég gerði 1000 sinnum....í næsta sukkpoll :)
Velviljaðar bakteríur, er það til?
Velviljaðar bakteríur og gerlar, öðru nafni probiotics, eru vanmetin heilsubót sem leyna sannarlega á sér þrátt fyrir smæð sína.
Skokkhópur fyrir byrjendur á öllum aldri
Námskeiðið hefst 19. maí en fræðslu- og kynningarfundur verður haldinn í ÍR heimilinu þann 15. maí.
Skál fyrir sumri :)
Amma mín sagði að maður ætti aldrei að leika
sér með matinn sinn....sorry en ég bara varð :)
Offita má ekki vera
Ég þverneita því að gefast upp á minni offitu.
Held áfram og geri mitt besta til að líða ennþá betur á hverjum degi.
Það er ekki bara einn breiður vegur í þessu öllu.
Hollur og flottur Lambaréttur.
Skothelt gott og þvílíkt einfalt. Þetta elska allir hérna á mínu heimili.
Árangursrík samskipti – Ör-námskeið
Á námskeiðinu verður farið í helstu atriði góðra samskipta, sýndar árangursríkar leiðir til að gera þau einfaldari, innihaldsríkari og skemmtilegri. Hér er um að ræða stutt og skemmtilegt námskeið fyrir alla sem vilja efla sjálfsskoðun, öðlast meiri sjálfsþekkingu um hvernig við komum fram við aðra og hvernig við getum bætt líf okkar með betri samskiptahæfni.
Vatnsmelóna getur mögulega haft jákvæð áhrif á of háan blóðþrýsting
Vatnsmelóna er talin minnka háan blóðþrýsting hjá fólki í ofþyngd og minnka þar með líkurnar á hjartaáfalli samkvæmt nýrri rannsókn sem Daily Mail fjallar um. Þessum niðurstöðum ber þó að taka með fyrirvara þar sem þátttakendur voru aðeins 13 talsins.
Heildarmyndin skiptir máli.
Hér áður gat ég ekki hreyft mig.
Því allt var of stórt.. líkaminn var sprungin.
Sumargleði og maturinn eftir því.
Þetta tekur enga stund að útbúa og hollt og gott.
Þetta er líka vel barnvænt :)
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Það sem skiptir okkur mestu máli í lífinu er nánasta umhverfi, vinir okkar og ættingjar. Maður skilur fyrst þegar vinir og ættingjar falla frá hvert vægi þeirra og framlag er í tilvist okkar.
Kjartan Birgisson er hjartaþegi og ætlar að hlaupa styrktarhlaup þann 20.maí n.k
Í dag starfar Kjartan í hlutastarfi hjá Hjartaheill og sinnir meðal annars málefnum tengdum líffæragjöfum og líffæraþegum.
Að nota fæðuna sem lækningu.
Svona matur er bæði hollur góður og fallegur.
Gerir gott og drífur kraftin fram.
10-20-30 hlaupaþjálfunin, í fyrsta sinn á Íslandi- ATH Kynningin er í kvöld kl 20.
Thomas verður með kynningu á 10-20-30 hlaupaaðferðinni þann 25. apríl
Fyrir og eftir myndir til að trúa því sem gerist.
Æfa og borða hollt skilar árangri .
Þetta tekur allt saman tíma.
Suðurlandið í brakandi blíðu.
Enduðum svo á Fjöruborðinu og Humarsúpa á liðið :)
Mæli með ferð á Stokkseyri þótt ekki nema bara fyrir þessa súpu.
Árátta og þráhyggja hjá börnum
Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja (obsession) oft notuð til að lýsa undarlegri, óæskilegri eða óviðeigandi hegðun. Ef gert er óhóflega mikið af einhverju, er sagt að viðkomandi sé með áráttu og ef sá hinn sami hugsar oft um eitthvað er sagt að hann sé með þráhyggju.
Pakki sem að heimilar fólki að taka HIV próf heima hefur verið gert löglegt í Bretlandi
Pakki sem að heimilar fólki að taka HIV próf heima eru núna fáanlegir í Bretlandi í fyrsta sinn samkvæmt BBC News.