Fréttir
Hver á sínum hraða út lífið.
Taka til í lífinu .
Fara vanda sig við mataræðið.
Líta á fæðuna sem virkilegan lækningamátt.
Synt til góðs!
Guðmundur Hafþórsson, sundkappi og einkaþjálfari, hyggst þreyta 24 klukkustunda sund í sumar til að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins.
Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm.
Hvernig hefur öndun áhrif á einkenni og stjórnun astma sjúkdómsins?
Þorskhnakkar með Mangó/satay sósu.
Þorskhnakkar eru veislu matur.
Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur.
Hvenær að skella sér í breyttan lífsstíl?
Það að breyta um lífsstíl er ekki bara að skella í lás á hið fyrra líf á einum sólarhring.
Og grýta með látum öllu út úr skápunum sem "eitrað" er !
Ekki koma upp sem Soffía frænka með hendur á mjöðmum og útvarpa yfir fjölskylduna með frussi að þetta séu sko nýjir tímar öllu verður breytt.
Undirbúningur og eldun á heilum steikum.
Eitthvað til að huga að þegar meðhöndla á vandaðar steikur og smá fróðleikur um kjarnhita kjöts við eldun.
Næring eftir átök
Næring sem fyrst eftir átök er eitt af mikilvægari þáttum innan íþróttanæringarfræðinnar og vísindamenn hafa sýnt fram á nauðsyn þess með fjölda rannsókna. Ráðleggingar um næringar inntöku hafa verið þróaðar út frá þeim rannsóknum og nýta margir íþróttamenn sér þær leiðbeiningar jafnvel daglega.
Orkustykki „Golfarans“
Þetta er hrikalega einfalt, gott og kraftmikið snarl og tilvalið í útiveruna, það er með þetta einsog svo margar aðrar uppskriftir að það er hægt að leika sér með innihaldið einsog t.d að nota nánast hvaða fræ sem er sama með þurrkuðu ávextina.
Nýbakað brauð sem tekur 5min að hræra í.
Hrærið AB mjólk og agavesíróp saman og hellið út í skálina.
Hrærið varlega í deiginu .
Boost í hádeginu og njóta brakandi blíðu.
Og þar sem ég er ís-sjúklingur þá er best að fá sér bara næstum svoleiðis og njóta út í garði í góða veðrinu.
Tærnar upp í loft ...andlit á móti sólu og njóta .
Sjálfstraust byggir á sjálfsmati
Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd.
Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer fram laugardaginn 10.maí
Laugardaginn 10. maí er tilvalið fyrir fjölskylduna að taka daginn snemma. Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer þá fram við Þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík.
Dílaðu við púkana og stattu mér sjálfum þér.
Og mitt mat smá leikfimi drepur engan :)
Svo komin í gallann.
Svindl og svínarí?
Það er dálítið merkilegt að lesa nýleg gögn og fréttaflutning varðandi lyfið Tamiflu sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Margra ára barátta var háð um aðgang að rannsóknargögnum til að óháðir aðilar fengju tækifæri til að átta sig á staðhæfingum um virkni þess.
Kjúklingaréttur með Feta og Furuhnetum.
Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar.
Og inn í ofn.
Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.
Vertu þú sjálf/ur
Gott sjálfstraust og heilbrigt sjálfsmat hafa mikil áhrif á vellíðan og velgengi einstaklingsins. Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd. Þarft þú að efla sjálfstraust þitt? Vilt þú styrkja sjálfsmynd þína?
Á hverju heimili og í öllum bílum ætti að vera Sjúkrataska
Hvert heimili ætti að eiga vel búna sjúkratösku. Sjúkratöskur er best að geyma þar sem auðvelt er að komast að þeim ef nauðsyn krefur. Best er að sjúkratöskur innihaldi einungis það allra nauðsynlegasta sem grípa þarf til ef slys ber að höndum.
Svavar Örn hefur hendur í hári margra ásamt því að stjórna útvarpsþætti á K100 á morgnana
Hann Svavar Örn er fertugur. Hann stjórnar útvarpsþætti ásamt Svala Kaldalóns á morgnana á útvarpsstöðinni K100. Eftir að útsendingu lýkur fer hann beint á hárgreiðslustofuna Senter í Tryggvagötu og dekrar við kúnnana sína. Flestir hans kúnnar hafa fylgt honum í fjölda ára og lítur hann á þá sem vini sína frekar en viðskiptavini.
Að bera virðingu fyrir sjálfum sér.
Einn daginn fékk ég nóg.
Ég sá fram á aumt líf.
Kona sem hafði alltaf verið full af lífi og gleði ferðast um allan heim og notið lífsins.
Dæmd sem öryrkji vegna sjúkdóms sem virkilega ætlaði að taka yfirhöndina.