Fara í efni

Fréttir

hugleiðing á fallegum mánudegi

Ljósið og kærleikurinn, falleg orð á fallegum mánudegi

Hvað hefur fæðst úr myrkri? Ljósið og kærleikurinn mynda uppsprettu lífsins á þessari jörð. Þetta er ekki flókið að sanna: Sjáðu fyrir þér tvo klefa
Í góðum höndum í Birmingham.

BodyPowerExpo 2014 Birmingham.

Góðan daginn. Jæja þá er komin tími á London Og þá er það rúnturinn....Primark og allt hitt. Stelpu hittingur i kvöld hitta vinkonur og skála fyrir sumri. Hér er 25 stiga hiti og sól. Sýningin í Birmingham skilur eftir sig frábærar minningar og hugurinn stækkaði mikið við þetta show. Sýnir manni að ef vilji er fyrir hendi er hægt að breyta líkama sínum á góðan máta. Nenni ekki út í hitt bullið Það er fínt "Show" en almáttugur hvað hægt er að ganga langt. Mataræðið er 98% það er málið. Hlustaði aðeins á fyrirlestur frá manni sem var að hvetja fólk áfram í hreint mataræði. Það fannst mér æði og fróðlegt. Borða mat Hreyfingin er svo stórt atriði líka og núna er klárlega Cross fit og lyftingar málið í þessum heimi. Það var stórt atriði á þessari sýningu. Box og þá box-Tabata. Það fannst mér líka mjög áhugavert. Ketilbjöllur eru málið og teygjur. Allir í því Annars komst maður ekki yfir helminginn á þessari sýningu svo rosalega stórt. Allstaðar Boost barir og það er mjög vinsælt í dag. Mikið af grænmeti komið í Boost drykki. Lax , eggjahvítur og Kjúklingur er náttúrulega maturinn og allt grænmeti sem til er. Gaman að fylgjast með matarstöndunum og fylgjast með hvað fólk er að borða Annars er ég nokkuð sátt eftir þessa sýningu og held að ég sé á réttri braut í hollustunni og hreyfingu. Gaman að skreppa í Gymið og púla aðeins . Hljóp líka aðeins...þá aðalega útúr gyminu vegna hita Svo tók smá hring.....en þ.að er heitt að hlaupa í 25 stiga hita. Vatn og aftur vatn!!!! Hvað ætli ég sé búin að drekka marga lítra af vatni í þessari ferð úff. En lokaorðin ég er á réttri braut...þetta tekur tíma Að breyta konu sem var í offitu og lífshættu yfir í hraust eintak . Geta tekið þá í lífinu lifandi og fullur af lífi er MÁLIÐ! Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum að ég ætti eftir að fara á svona sýningu taka þátt .....þetta gefur mér meiri kraft og ég er tilbúin í slagin. Lífið er ljúft . Eigið góðan dag.
Hlaupum til góðs

Styrktarhlaup Argentínu heimsleikafara

Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
litlir, stórir, breiðir, mjóir

Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann

Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja.
Það er afar leiðinlegt að hlusta á nöldur

Er nöldur banvænt?

Fréttir um að nöldur sé að drepa karlmenn er mikið uppblásin. Ekkert er til sem að getur sannað þetta.
Sunnudags hugleiðing

Sólríkur sunnudagur og falleg orð frá Guðna lífsráðgjafa

Ætli það hafi áhrif á sálina og hjartað hversu mikið við leggjum á okkur til að þurfa ekki að verja tíma í nánd við okkur sjálf? Ætli sálin og hjartað
Fjölskylduráðgjöf er góð leið til árangus

Hvaða áhrif hefur það á mig að eiga systkin í neyslu?

Hvaða áhrif hefur það á einstakling að eiga systkin sem neytir fíkniefna? Hvernig má aðstoða foreldra barna sem eiga barn/börn í eiturlyfja neyslu? “17 ára unglingsstúlka í neyslu til nokkurra ára, hefur ítrekað verið týnd, komið heim í fylgd lögreglu, er skapstór á heimilinu og hefur enga þolinmæði fyrir systkini sitt sem er sjö ára. Litla sjö ára krílið hefur verið með áhyggjur af systur sinni þegar hún hefur verið týnd og er hrædd við hana því hún er oft svo reið. Krílið þarf stöðugt að vera í pössun hér og þar því mamman er að leita af systurinni eða að heimsækja hana inn á spítala, þess á milli er mamma oft grátandi og hún ekki lengur glöð. Líðan móðurinnar gerir systkinið óöruggt og kvíðið, þessi líðan birtist í því að þetta kríli er farið að einangra sig og er að lenda í útistöðum við félagana í skólanum”
Laugardagshugleiðingin~

Á björtum laugardegi hefur Guðni lífsráðgjafi þessi orð fyrir okkur

Af hverju viltu ekki vera með sjálfum þér? Sestu í stól. Andaðu eins og þér er tamt. Gerðu ekkert annað. Gáðu hversu langur tími líður þar til þér er
Hjartamagnýl

Misvísandi ráðleggingar eru um hvort aspirín (hjartamagnýl)sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum

Matvæla- og lyfjaeftirlitið í Bandaríkjunum (FDA) setti allt á annað endann nýlega með því að setja spurningamerki við það að vægt aspirín (e. baby aspirin eða magnýl eins og við þekkjum það) sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum. Læknasamfélagið er þó ekki endilega sammála og ráðlagt er að leita ráðleggingja hjá lækni. Boston Globe fjallaði um málið á dögunum.
Ekki er öll von enn úti

Resveratol í rauðvíni og dökku súkkulaði hefur ekki verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum en ekki er öll von úti ennþá

Því hefur oft verið haldið fram að andoxunarefnið resveratrol sem finna má í rauðvíni, dökku súkkulaði og berjum, hafi verndandi áhrif fyrir hjartað og jafnvel gegn krabbameini. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að það virðist ekki vera þetta ákveðna efni sem hefur þennan ávinning. En ekki er öll von úti, í rauðvíni, súkkulaði og berjum eru önnur efni sem minnka bólgur og líkur á að sú verkun efnana verndi hjartað.
Hversu girnilegt er þetta ?

Ferskt vorsalat með bláberjum og ristuðum möndlum

Þetta salat er meiriháttar gott. Og það tekur ekki nema um 3 mínútur að búa það til eða minna ef salat dressingin hefur þegar verið búin til.
Beikon er bragðgott

Fróðleiksmoli dagsins er í boði beikons

Borðaðu beikon stöku sinnum, það er í lagi.
Föstudagur og hérna er hugleiðingin~

Föstudagur og það er kominn miður maí, hérna eru falleg orð frá honum Guðna lífsráðgjafa

Þú ert kraftaverk, allt sem þú veitir athygli vex og dafnar – bæði það sem þú vilt að vaxi og dafni og það sem þú hefur engan áhuga á að geri það. Þú
Jennifer Aniston

Frábær ráð frá Jennifer Aniston varðandi heilsu og lífsstíl

Jennifer Aniston varð 45 ára núna nýlega og hefur aldrei litið jafn vel út og hún gerir þessa dagana.
Brasilískt vax útrýmir flatlúsinni

Góðar fréttir: Brasilískt Vax útrýmir Flatlús

Ég veit ekki hvort ég myndi setja Flatlúsina á lista yfir "dýr í útrýmingarhættu" en greinin sem ég fann á netinu orðaði þetta svona. "Brazilian Bikini waxes make Crab Lice endangered species"
Gott að eiga krukkur til að geyma djúsinn í

Bok choy boostið hennar Sunnu

Þetta boost er algjör sæla, fallega grænt og fullt af hollustu.
Hugleiðing á fallegum fimmtudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að vakna til vitundar er að byrja að veita athygli, ekki á stjórnlausan hátt eins og eirðarlaus einstaklingur með skynfærin flöktandi frá einni afþrey
Morgunmatur í London.

Morgunmatur í London.

Stefnan er sett á Body Expo 2014 sýninguna í Birmingham í dag. Þar verðum við vinkonur að kynna SnackFish alla helgina :)
Súper góður smoothie

Grænn vanillu og lime smoothie

Þessi er sætur og svalandi og pakkaður af góðri næringu.
Hjartagátt -  styrktartónleikar

Hjartagátt – styrktartónleikar

Þeir sem þekkja til hjartamála á Íslandi efast ekki um mikilvægi Hjartagáttar Landspítalans þegar kemur að bráðaþjónustu vegna einkenna frá hjarta og æðakerfi.
Rosalega góðar þessar

Geggjaðar muffins, peru, macadamia og quinoa

Þessi uppskrift gefur um 12 muffins. Ef þú átt ekki quinoa þá máttu nota heilhveiti í staðinn.
Hugleiðing á miðvikudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hugurinn skynjar og dæmir; vegur og metur. Hjartað er miklu sterkara og forsendur þess einfaldari – það bara er og það bara skynjar. Það vill aðeins