Fara í efni

Fréttir

Hádegisgleði.

Lúxus hádegi af því við erum þess virði :)

Lífið er stundum alveg þess virði að gera vel við sig . Og leifum okkur að njóta stundum smá "trít"
hugleiðing á þriðjudegi~

Hvar er sólin? Á meðan við bíðum eftir henni þá er gott að lesa falleg orð frá Guðna lífsráðgjafa

Hugsaðu um orðið höfnun og hvernig þú hafnar þér á hverjum degi með því að vilja ekki vera eins og þú ert, þar sem þú ert, núna. Hlustaðu eftir því
Flott í ræktina

Frábærir bolir og peysur fyrir ræktina

Bolir og peysur með hvetjandi skilaboðum fyrir alla sem eru að æfa.
Morgunmaturinn.

Morgunmaturinn minn

Fæðan skiptir svo miklu máli. Alls ekki sleppa úr máltíð. Þá er bara tómt tjón Þá er ég eins og ruslatínu safnari
Gómsætur með ananas og kókósbragði

Þriggja hráefna grænn smoothie

Það sem gerir þennan svo góðan, er ferskt bragðið af ananas og kókós.
Hver er munurinn á hrísgrjónum?

Hrísgrjón eru ekki öll eins - en hver er munurinn?

Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna er í raun álíka mikill og munurinn á fransbrauði og grófkornabrauði.
Dagleg hreyfing er holl fyrir alla

Hreyfing í hálfan annan tíma

Ekki alls fyrir löngu þótti nóg að hreyfa sig í 30 mínútur á dag, svona 3 í viku og borða 4-5 ávexti eða grænmetisbita. Svo kom Atkinskúrinn með öllu sem honum fylgir. Núna eru amerískir megrunarkúrasérfræðingar með enn eina töfralausnina í höndum sér. Lykillinn að alvöru þyngdartapi eru níu skammtar af ávöxtum eða grænmeti og níutíu mínútna hreyfing!
hugleiðing á fallegum mánudegi

Besti dagur vikunnar, mánudagur, ferskur ilmur af gróðrinum úti og hugleiðing frá Guðna

Allt er orka. Allt annað er blekking. Orkan tekur við öllu sem að henni er beint og þess vegna liggur valdið í okkar eigin höndum. Við getum valið a
R.I.P Maya Angelou.

Hættu að níða sjálfan þig og vertu þín eigin hvatning.

Ég er frískari með hverjum deginum. Fæðan mín er þannig að hún læknar mig Og afþví mér líður betur vanda ég mig meira í fæðuvali.
Þú tekur fjórar æfingar saman án hvíldar.

Líkamsþyngdaræfingar

Prófaðu æfingu dagsins
Hvítar línur á nöglum

Neglur geta sagt til um þína heilsu

Þú eyðir helling af tíma í að klippa, pússa og lakka á þér neglurnar (eða ert með manneskju sem gerir það fyrir þig), en þú eyðir örugglega ekki miklum tíma í að skoða á þér berar neglurnar.
Sunnudags hugleiðing~

Flott hugleiðing á blautum Sunnudegi, Guðni er alltaf með þetta

Uppinn og niðrinn Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn
Þú ert það sem trúir á :)

Feitastar eða mjóastar en að verða bara heilbrigðar ?

Hættum að láta teyma okkur í dilka eftir vigt og stefnum á að líða sem allra best heilbrigðum líkama Trúum á okkur sjálf. Byrjum upp á nýtt.
Þessi kemur á óvart

Banana og spínat smoothie

Hljómar kannski ekki voða girnilega en …. Þetta er meiriháttar blanda. Ég lofa!
Sjokkerandi fréttir

Þetta eru sjokkerandi fréttir, íslenskar konur yfir tvítugu eru þær feitustu í Vestur-Evrópu og karlmenn eru næst feitastir.

Samkvæmt nýrri rannsókn sem birt er í læknablaðinu Lancet að þá eru íslenskar konur yfir tvítugu þær feitustu í Vestur-Evrópu og karlar eru næst feitastir.
Ofurhlauparinn Gunnlaugur

Gunnlaugur Auðunn Júlíusson er sannkallaður ofurhlaupari

Ég heiti Gunnlaugur Auðunn Júlíusson og er fæddur í september 1952. Ég í grunninn menntaður í landbúnaði, með B.Sc gráðu í almennri búfræði. Síðan stundaði ég framhaldsnám í landbúnaðarhagfræði í Svíþjóð ig Danmörku.
Aníta hlaupadrottning

Aníta Hinriksdóttir og Snorri Sigurðsson byrja vel

Anita Hinriksdóttir í ÍR hljóp nú rétt í þessu á 55:59 sem í 400m hlaupi úti í Hollandi.
Hvernig er þinn kúkur ?

Hvað er þinn kúkur að segja þér um þinn líkama ?

Eins og Taro Gomi sagði einu sinni, “Everyone poops”.
Geðsjúkdómar og ótímabær dauði

Geðsjúkdómar geta stytt líf þitt eins mikið og reykingar gera

Alvarlegir geðsjúkdómar geta stytt lífið allt frá sjö og upp í 24 ár, en það er svipað ef ekki verra en fyrir þá sem reykja, segir í nýrri rannsókn.
Evrópu ráð offitu sjúklinga.

Ráðstefnan í Búlgaríu hvað er ég að gera?

Þetta er núna það sem ég mun berjast fyrir. Ekki kúrar og ekki svelti. Ekki ofbeldi á sjálfan sig.
Ofur hollur matur í Búlgaríu.

Land salatsins og osta.

Ég gæti nú alveg búið matarlega í henni Búlgaríu En þyrfti að fara af landi brott í fatarinnkaup.
Kjartan á hlaupum

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gaf sér tíma í viðtal

“Ég er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og sit í íþrótta- og tómstundaráði, borgarráði, skóla- og frístundaráði og stjórn Orkuveitunnar.”
Námskeið fyrir meðferðaraðila

Styrking fyrir meðferðaraðila og annað fagfólk

Við sem störfum hjá "Ég er" eigum þann draum að meðferðaraðilar átti sig á mikilvægi þess að vinna með eigin meðvirkni og geti þar með hjálpað öðrum til þess líka. Því höfum við ákveðið að vera með sérstakt námskeið fyrir meðferðaraðila, eða annað fagfólk sem vinnur við að sinna fólki, núna í haust.
Svakalega freistandi þessi

Jarðaberja – kiwi smoothie

Þú verður södd af þessum. Hann er hár í trefjum og fullur af C-vítamíni.