Fréttir
Hreyfingarleysi stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma en reykingar og offita hjá konum yfir þrítugt
Hreyfingarleysi gæti verið stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma hjá konum yfir þrítugu, heldur en offita, reykingar og hár blóðþrýstingur samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Ástralíu. Rannsóknin birtist á netinu í síðustu viku í tímaritinu The British Journal of Sports Medicine.
50 tilfelli krabbameins á ári tengd áfengi
Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Þar með er áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn fyrir krabbameini en tóbak er sá stærsti. Þetta skrifa tveir sænskir prófessorar, Peter Friberg og Peter Allebeck, í aðsendri grein í Dagens Nyheter. Vísa prófessorarnir í nýja skýrslu undirstofnunar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, World Cancer Report 2014.
Hreinn matur gerir kraftarverk
Borða einfaldan mat.
Ekki uppfullt af aukaefnum og drasli.
Hreint kjöt, fisk, grænmeti, góðar hreinar vörur .
AÐVÖRUN: AÐEINS FYRIR HJARTGÓÐA - Tónleikar í Gamla bíói, þriðjudaginn 27.maí
Hjartagátt eru bráðskemmtilegir og hjartastyrkjandi tónleikar sem haldnir verða í Gamla bíói.
Að bera kennsl á heilablóðfall
Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.
Hvað er svona sætt við púðursykur ?
Þetta sæta efni sem við notum svo oft í bakstur gerir líka meira en það. Er allt frá flugufælu til andlitsskrúbbs. Vissir þú það?
Þau eru öll komin yfir 100 árin, sjáðu myndirnar
Ljósmyndarinn Anatasia Pottinger fékk hugmyndina að þessari ljósmyndaseríu eftir að það kom til hennar kona sem var 101.árs og vildi fá nektamyndir af sér.
Tropical grænn smoothie
Þessi er nú bara eins og svalandi kokteill. Ef þú hallar aftur augunum og tekur sopa þá getur þú ímyndað þér hvíta strönd og sjávarnið.
Kynþroski stráka
Kynþroski hefst yfirleitt á aldrinum 9-15 ára. Þótt þú þroskist seinna er það ekkert merki um að þú verðir ekki eins mikill karlmaður og aðrir. Það er heldur ekkert víst að þú ljúkir þínum kynþroska seinna en þeir sem hófu þetta þroskaskeið fyrr.
Arnar Helgi Lárusson setti fimm ný Íslandsmet í Sviss – hetja í hjólastól
Frjálsíþróttamaðurinn Arnar Helgi Lárusson setti í gær Íslandsmet í 200m hjólastólaakstri þegar hann kom í mark á 34,55 sek. á móti íþróttamóti fatlaðra í Sviss. Arnar Helgi lauk keppni í 44. sæti.
Guðni talar um ljósið og kraftinn, eigið góðan miðvikudag
Lífshlaup þitt fram að þessum tímapunkti hefur átt sér það markmið að leiða þig aftur að uppsprettunni – aftur að þínum
Úrslit í Styrktarhlaupi Argentínu Heimsleikafara
76 keppendur luku keppni í 5 km og 10 km, þetta er mjög svipaður fjöldi og lauk hlaupinu í fyrra en þá tóku 72 þátt.
Heilsurækt & sund - sumartilboð World Class
Nældu þér í heilsuræktarkort á sumartilboði í allar 9 stöðvar World Class. Mánaðarkort á kr. 7.490,- Hægt er að kaupa kort á sumartilboði á öllum s
3 góð ráð fyrir feitu húðgerðina
Nú þegar sumarið er að nálgast og hitinn vonandi að fara að hækka, megum við sem erum með feita húðgerð, eiga von á því að þessi skemmtilegi fituglans á húð okkar aukist.
Áfram þú!
Við vitum öll að hreyfing er góð og með markvissri þjálfun hlúum við að öllum helstu kerfum líkamans og erum að lengja tímann sem okkur getur liðið vel.
Hvernig líta 200 kaloríur út – sjáðu myndirnar af hinum ýmsu fæðutegundum
Getur þú giskað á hversu margar kaloríur eru í matnum sem þú ert að borða?
Það er bara ekki hægt annað en að minna á vatnið þegar sólin skín svona fallega
Við búum við þau forréttindi hér á landi að geta drukkið vatn beint úr krananum og bragðgæðin eru mikil. Í vatni er enginn viðbættur sykur, engin sætuefni, engin sítrónusýra (E330), engin rotvarnarefni og engin bragðefni.
Meðfæddir Ónæmisgallar – vissir þú þetta í sambandi við áhættuþætti?
Ef þú eða einhver sem þú þekkir sýnir tvö eða fleiri áhættumerki skal leita til læknis.