Fréttir
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari hefur lokið 20. Thames Ring-hlaupinu
Hlaupið er það lengsta í Evrópu sem hlaupið er í einum áfanga.
Loksins er hann kominn! Nýjasti SÚPER-KÚRINN
ÓTRÚLEGA AUÐVELT AÐ FYLGJA HONUM OG HANN VIRKAR Á ALLA!
Evrópu ráðstefna um offitu í Sofiu Bulgaríu.
Aldrei og ég hef lofað mér því mun ég beita mig hörku og ofbeldi við að koma mér niður á vigtinni.
En í staðin hef ég lofað sjálfri mér góðu lífi
Hollu og heilbrigðu lífi♥
Anita sigraði í Amsterdam
ÍR tekur um helgina þátt í Evrópumóti félagsliða í frjálsum en keppni í B-riðli fer fram í Amsterdam og hófst í morgun.
Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur
Nokkur íbúasamtök, umhverfisverndarfélög, foreldrafélag og Astma- og ofnæmisfélag Íslands efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur.
Minnkum saltneyslu
Salt samanstendur af natríum og klóríð (NaCl). Þegar heilbrigt fólk innbyrðir meira af natríum en þörf er á, þá losar líkami þeirra sig við auka magnið með þvagi en þegar nýrun virka ekki rétt eins og til dæmis vegna nýrnasjúkdóma, þá fer auka natríum ekki úr líkamanum. Það getur orsakað bólgur, oft í andliti og fótum.
Njóttu lífsins í sátt með sjálfum þér.
En ég er ekki á flýtiferð út lífið.
Nýt stað og stunds.
Trúi á framfarir.
Góðir hlutir gerast hægt .
Guðmundur Hafþórsson ætlar að synda í 10 klukkutíma á morgun laugardag
Sundið hefst kl 8:00 í sundlaug Garðabæjar og mun Guðmundur synda í einni beit í tvo tíma, eftir það tekur hann sér pásu á 55 mínútna fresti. Hann mun einungis fá 5 mínútur til að næra sig og fleira.
Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 5.júní 2014
Við vildum láta þig vita að hið árlega Heilsuhlaup Krabbameinsfélags Íslands verður fimmtudaginn 05. Júní 2014. Ræst verður kl. 19:00 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Mettuð fita eða ómettuð? - Áfram er mælt er með að skipta út hluta af mettaðri fitu fyrir ómettaða fitu
Mettuð fita hefur verið mikið í umræðu meðal sérfræðinga að undanförnu. Niðurstöður nýrrar allsherjargreiningar (meta-analysis) sem birtust í Annals of Internal Medicine 17. mars síðastliðinn hafa valdið deilum meðal fræðimanna, en í henni voru skoðuð áhrif mismunandi fitusýra (úr fæðu, fæðubótarefnum og blóðfita) á áhættu hjarta- og æðasjúkdóma.
Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leið í 232 kílómetra hlaup
Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leið í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er það takk fyrir.
Karlmannlegir strákar og kvenlegar stelpur eru líklegri til að taka upp hegðun sem er krabbameins valdandi segir í nýrri rannsókn
Unglings stúlkur sem sjá sjálfar sig sem afar kvenlegar og unglings piltar sem líta á sig sem afar karlmannlega eru meira líkleg til að stunda háttalag sem að eykur átthættu þeirra á að fá krabbamein og aðra sjúkdóma.
Fólat er B-vítamín og er nauðsynlegt fyrir líkamann og sérstaklega konur á barneignaraldri
Fólat er B-vítamín sem er að finna aðallega í laufgrænu grænmeti og baunum, en einnig í hnetum og sumum tegundum ávaxta. Erfitt getur verið að uppfylla ráðleggingar á fólati, sérstaklega fyrir konur á barneignaaldri því þeirra þörf er hærri en annarra fullorðinna. Þess vegna er mælt með að þær taki fólat í töfluformi, sérstaklega ef þær eru að huga að barneignum, en mikilvægt er að þær byrji á því áður en þær verða ófrískar.
Margrét Gauja Magnúsdóttir er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og hún gaf sér tíma í smá viðtal
„Ég heiti Margrét Gauja Magnúsdóttir, er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og í framboði fyrir Samfylkinguna í Hafnarfirði þar sem ég er í 2. sæti. Ég er formaður Fjölskylduráðs, formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs, stjórnarformaður SORPU bs og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.“
Draumar rætast með viljan í hæðstu hæðum.
Lífið er til að njóta og leifa sér að dreyma
En prufaðu að láta drauma þína rætast.
Það er rigning í kortunum, falleg orð á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa
Geturðu treyst því að einn daginn munirðu horfa á þína eigin tilvist og meðtaka hana sem guð- dómlega birtingarmynd?
Salat úr súperfæði
Þetta dásamlega góða salat er hlaðið af súperfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af súper næringu.
5 leyndarmál þeirra sem eru náttúrulega grannir og hvernig mér tókst að tileinka mér þau
Þessi frásögn kemur frá Ashley Palmer, og segir hún hérna frá sinni reynslu af megrunarkúrum og fleiru.
Sjáið þessa snilldar lausn fyrir lítil rými eða litla einstaklings íbúð
Herbergjaskiptan gerð á hárréttan hátt.