Fréttir
Máttur göngutúrana
Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum.
Yfirferð á matardagbók
Ef þig langar að bæta mataræði þitt, fá aðstoð við að aðlaga mataræðið og skammtastærðir að þínum markmiðum eða ef þú þarft á aðhaldi að halda, hafðu þá samband í naering@naering.com.
Hlaupanámskeið í febrúar
Hlaup.is heldur námskeið fyrir hlaupara, byrjendur og lengra komna, þar sem farið er yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Hlaupanámskeiðin henta vel sem grunnur fyrir byrjendur eða lengra komna sem langar til að fræðast um hlaupaþjálfun og ná meiri hraða og úthaldi.
Kotasælupönnsur
Þessar pönnsur eru fínar til dæmis í morgunmat eða með miðdegiskaffinu. Þær eru bragðgóðar, hollar og próteinríkar.
Toshiki Toma starfar sem prestur innflytjenda og ég fékk hann í smá spjall
Toshiki flutti til Íslands 2. apríl 1992. Hann var giftur íslenskri konu á þeim tíma en þau skildu fyrir 15 árum.
Réttar upplýsingar fást hjá réttum aðilum
Í tilefni umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga um menntunarmál áfengis- og vímuefnaráðgjafa og hlutverk þeirra í meðferð þá langar mig að leggja orð í belg.
Salt í hófi
Upplýsingar um af hverju borða þarf salt í hófi og ráðleggingar hvernig hægt er að minnka saltneyslu
Hvað borða keppendur í Biggest Loser?
Mataræði keppenda var sett upp með það í huga að fá líkama keppenda til að hreinsa sig en einnig til að fá meltingarkerfi og hormónakerfi í jafnvægi.
Niðurstöður í einkunnagjöf hlaupa árið 2013
Hlaup.is hefur nú tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2013.
Sterar
Misnotkun stera hefur um langan tíma verið áhyggjuefni hér á Íslandi sem annars staðar. Framan af var þessi misnotkun svo til eingöngu bundin við íþróttamenn í fremstu röð.
Heiða Björg Hilmisdóttir
Heiða Björg hefur verið virk í félagsstörfum, meðal annars gegnt formennsku í Matvæla og næringarfræðafélagi Íslands og setið í stjórn Starfsmannaráðs Landsspítala og Manneldisfélagsins.
Magdalena Dubik sölustjóri hjá Andrá heildverslun í laufléttu spjalli
Hún Magdalena lifir og hrærist í tveimur ólíkum heimum og er að eigin sögn hugfangin af þeim báðum.
Að koma sér í form
Fyrir þá sem ekki hafa hreyft sig meira en út í bíl og inn úr bíl árum saman, er heilmikið átak að koma sér í form. Sumir hafa gert margar tilraunir sem allar hafa runnið út í sandinn. Ástæðurnar eru margvíslegar. Tímaskortur eða skortur á vilja og sjálfsaga er algengasta ástæðan. En sumir upplifa það aftur og aftur að eymsli, verkir og þreyta taka sig upp eða versna þegar þeir byrja að hreyfa sig. Þá ákveða þeir að taka sér hlé og finna strax að þeim líður betur þegar þeir hvíla sig. Þeir spyrja sig hvers vegna þeir ættu að byrja aftur að hamast ef þeim líður best í hvíld? Hvatinn til að hreyfa sig hverfur ef þeir finna ekki umbun í betri líðan eða meiri gleði, heldur upplifa verri líðan og margra daga eftirköst með tilheyrandi orku- og vinnutapi.
Hjúkrunarnemar á 3ja ári ætla til Kambódíu að vinna við hjálparstarf
Þær heita, Linda Rós Thorarensen fædd '79 og er 3ja barna móðir, Álfheiður Snæbjörnsdóttir fædd '79 og er 2ja barna móðir, Sonja Björk Helgadóttir fædd '89 og Sólrún Inga Halldórsdóttir fædd '89. Þær eru allar í krabbamerkinu sem er skemmtileg staðreynd.
Ég er með afar stórar geirvörtur, og þær standa beint út alla daga. Hvað get ég gert?
Við sem erum með venjulegar eða litlar geirvörtur könnumst líka við svona vandamál.
Mountain Dew tennur, þetta þarftu að lesa!
Appalachia er svæðið suður af New York og niður til Alabama. Á þessu svæði er komið upp stórt vandamál sem kallað er "Mountain Dew mouth".
Ágreiningur og samskipti í ástarsamböndum
Það er ekki aðeins eðlilegt að í ástarsambandi komi upp ágreiningur, heldur skapar ágreiningur tækifæri til að styrkja sambandið enn frekar. Allt of oft hefur ágreiningur þó í för með sér ósætti vegna óhjálplegra aðferða í samskiptum sem skaðar sambandið. Lykillinn að því að leysa ágreining, og styrkja þar með sambandið, er að eiga tjáskipti um ágreininginn af ákveðni, virðingu og einlægni.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Fyrirgefum okkur og endurskrifum fortíð okkar þannig að hún hreinsist af fórnarlambssöngnum. For- tíðin er ekki til, ekki frekar en framtíðin, en þegar við fyrirgefum breytum við upplifun okkar á þeirri lífsreynslu sem við höfum gengið í gegnum.
Borðar þú þegar þér líður illa?
Í dag er verið að hanna brjóstahaldara sem á að stoppa þig þegar löngun í "sukk" fæðið hellist yfir.
Borðað af gjörhygli - Gjörðu svo vel
Hvenær varð það synd að borða og njóta matarins? Hver kannast ekki við það að finna svengdartilfinningu vakna og ná sér í t.d. kökusneið, hrökkbrauð eða ávöxt (allt eftir smekk hvers og eins). Taka fyrsta bitann og líða betur, líta svo á tölvuskjáinn eða sjónvarpið og eitthvað grípur athyglina, líta svo á diskinn og allt í einu er allt búið. Hvert fór maturinn? Fá sér meira. Svo byrjar neikvæðnin; „Ég ætti nú ekki að borða þetta“, „Hvers vegna var ég að borða þetta?“ Þetta kannast margir við og í kjölfarið fylgir oft gremja, samviskubit eða skömm.
Hvers vegna umhverfismerki?
Veröldin er að breytast. Fyrirtæki þurfa að leita leiða til að spara, afla sér nýrra viðskiptavina sem hafa nýjar hugmyndir og kröfur, auk þess að halda í þá sem fyrir eru og þróast í takt við tímann. Ólíkt því sem margir halda fylgir sparnaður því að uppfylla kröfur umhverfismerkja. Það er vegna þess að kröfurnar snúast oftast um að nýta betur, kaupa minna og fara vel með.
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Með því að fyrirgefa segjum við heiminum að grunn- afstaða okkar til lífsins sé ást. Við elskum okkur og gefum okkur rými til að melta – því meltingin er alltaf forsendan fyrir lífi og ljósi.