Fréttir
Tolli Morthens í léttu viðtali
Allir íslendingar þekkja Tolla af hans listaverkum. Hann er einnig Búddatrúar og stundar hugleiðslu.
Míkróskópistar og smásjárskoðun á ferskum blóðdropa.
Svokallaðir næringar míkróskópistar bjóða upp á smásjárskoðun á ferskum blóðdropa (live blood analysis eða live cell analysis), og segjast með því geta greint sýrustig blóðsins, súrefnismettun, tilvist gersveppa, ástand ónæmiskerfisins, vítamín- og steinefnaskort. Þeir gefa jafnvel sjúkdómsgreiningu eða líkur á því að einstaklingur fái tiltekinn sjúkdóm seinna meir. Ekkert af þessu er í raun og veru unnt að greina með smásjárskoðun af þessu tagi (dark-field microscopy).
Brjóstahaldari um brjóstahaldara frá brjóstahaldara til ....
Rannsókn sem stóð yfir í 15 ár sýnir að brjóst síga við notkun brjóstahaldara.
Glútenlaust kryddkex
Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex.
Þetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund að gera og það eru aðeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni.
Frábært með súpunni!
Verum vakandi fyrir dagssyfjunni!
Viðvarandi syfja er algeng og nýleg rannsókn á tæplega 600 Íslendingum
Ljúffeng kjúklingasúpa
fyrir 4 að hætti Rikku1 msk ólífuolía100 g beikon, skorið í bita400 g kjúklingalundir, skornar í bita1 laukur, saxaður2 hvítlauksrif, söxuð2 stórar gu
Krummi Björgvins á léttu nótunum
Krummi Björgvins hefur komið víða við í tónlistarbransanum. Það var rokk með Mínus, Kántrí Blues með Esju og svo ekki má gleyma iðnaðar nýbylgju poppsveitinni Legend.
Food Detective greiningarpróf er gagnslaust.
Vandaðar vísindarannsóknir hafa ítrekað sýnt að IgG4 mótefnamælingar eru gagnslausar með öllu til að finna ofnæmis- eða óþolsvalda úr fæðu.
Ferill Anítu Hinriksdóttur í máli og myndum
Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla mun Gunnar Páll Jóakimsson þjálfari Anítu Hinriksdóttur og fleiri afreksmanna fara yfir feril Anítu í máli og myndum.
Ívar Guðmundsson tekinn í létt spjall
Það þekkja allir íslendingar hann Ívar Guðmundsson. Hann er einn af okkar ástsælustu útvarpsmönnum og er daglega með þátt sinn á Bylgjunni. Einnig er hann öflugur í ræktinni ásamt því að reka fyrirtæki.
Sigríður Klingenberg tekin á teppið
Hún Sigríður Klingenberg er þjóðþekkt kona. Hún spáir fyrir fólki, hún kemur fram á skemmtunum og í einkasamkvæmum. Einnig hefur hún gefið út afar sniðug spil, þar sem þú hugsar spurningu og dregur svo eitt spil og þar hefur þú svarið þitt.
Grænmeti: Hvað er svona hollt við það?
Já hvað er svona hollt við grænmetið? Góð spurning, og hérna eru svörin sem allir ættu að leggja á minnið. Muna svo að kaupa meira grænmeti og borða það líka!
Sölvi Fannar spurður spjörunum úr
Hann Sölvi Fannar er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hann tók leiklist og kvikmyndagerð í Kvikmyndaskóla Íslands ári 2012/13. Hann er einkaþjálfari og sérhæfir sig í fyrirlestrum, fyrirtækjaþjálfun, heilsueflingu á vinnustöðum, stjórnendaþjálfun, lífsstílsbreytingar, þjálfun barna og eldri borgara.
Óskar og Fríða Rún frjálsíþróttamenn ársins í hópi 35 ára og eldri
Síðastliðið laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð FRÍ þar sem veitt voru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu.
Ragnheiður Guðfinna í viðtali
Hún Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir er 33 ára tveggja barna móðir. Hún vinnur við Streituskólann í fyrirlestrum og ráðgjöf hvað varðar geðheilsu og lífsstíl.
Nýtt útlit á vef doktor.is og Doktor er nýr þáttur á Stöð 2
Hinn vinsæli vefur doktor.is hefur fengið andlitslyftingu og er afar auðvelt að nálgast allar þær upplýsingar sem þar er að finna.
Ofurhollur bláberjaís
Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Einfalda eplabakan
Það er bara eitthvað við epli og kanil - þegar þessi tvö hittast þá verður til alveg hreint guðdómlegt bragð. Þessi ofureinfalda eplabaka tekur ótrúlega stuttan tíma að gera og svo er hægt að hafa hana "raw" og sleppa því að baka eða hafa hana heita.
Svala Björgvins í léttu viðtali
Svala Björgvins söngkona í hljómsveitinni Steed Lord býr í Los Angeles og er að gera góða hluti þar með sinni hljómsveit. Hún er einnig að hanna föt undir merkinu Kali og eru þau fáanleg á netinu.