Fréttir
Átak eða lífsstílsbreyting, öfgar eða hófsemi.
Ég hef áður skrifað nokkra pistla um muninn á ytri og innri stýringu þegar kemur að því að velja mat og borða. Ytri stýring eru reglur, boð og bönn, sem við fylgjum af sannfæringu með viljastyrkinn að vopni. Innri stýring er það að hlusta á líkamann, svengd og seddu, löngun í mat fyrir máltíð og líðan eftir máltíð. Ekki í þeim tilgangi að láta undan öllum löngunum strax, heldur til að skoða og meta út frá heildarhagsmunum okkar til framtíðar.
Ég hef líka skrifað pistla um muninn á matardagbók og lystardagbók. Matardagbók er skráning á tegund og magni fæðu á meðan lystardagbók er skráning á svengd og seddu, tilfinningum og hugsunum.
Heilueflandi samfélag í brennidepli
Í dag miðvikudaginn 2. október verður formlega skrifað undir samning milli Mosfellsbæjar, heilsuklasans Heilsuvinjar og Embættis landlæknis um verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ og verður Mosfellsbær þar með fyrsta sveitarfélagið til að verða formlegur þátttakandi í verkefninu.
Solla í stuði og tekur þátt í Mánuði meistaranna
Svona átak getur verið stórsniðugt tæki til að brjótast útúr vananum og koma inn bættum venjum (að eigin vali!).
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls
Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.
Spínat og grænkáls smoothie
Þessi drykkur er mjög frískandi og bragðgóður og gott að byrja daginn á einum slíkum.
Sítrónu terta -Tarte au citron
Þessi kaka er eins og hún er gerð í Frakklandi og hún bragðast eins og þú sért þar. Einnig er uppskirftinn á frönsku.
Globeathon, 150 manns tóku þátt
150 manns tóku þátt í fyrsta Globeathon hlaupinu og voru meðal þúsunda annarra sem þátt tóku í 80 þjóðlöndum
Úrslit í Hjartasdagshlaupinu
Hjartadagshlaupið fór fram í dag í Kópavoginum. 139 hlupu 5 km og 88 hlupu 10 km. Fínar aðstæður voru fyrir utan smá strekking á leiðnni til baka. Fín framkvæmd hjá Breiðabliksmönnum og gott framtak hjá Hjartavernd og Hjartaheill að standa að hreyfiviðburði snemma á sunnudagsmorgni og gefa þannig tóninn fyrir góðan og heilsusamlegan dag.
Nýtt heimsmet - Íslendingar áttu góðan dag
Helen Ólafsdóttir var meðal keppenda og hljóp hún frábært hlaup, 2:52.30 klst
Víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013
Hlaupin eru fjögur og með sama sniði og undanfarin ár, hefjast kl. 11:00 á laugardagsmorgnum í október og nóvember.
Engifer bjór í partýið
Blandaður í sterkan drykk eða drukkinn einn og sér. Sumir kalla hann "óléttu-bjórinn".
Heill heimur stendur fyrir ráðstefnu um omega fitusýrur.
Aðalfyrirlesari verður Michael A. Crawford. Efni fyrirlestranna er fjölbreytt og fjallað um uppruna 3-6-9 fitusýra, tengsl milli neyslu á omega-3 og krabbameins í blöðruhálskirtli, bólguvarnir með omega-3, áhrif fæðu á hegðun og líðan og hvenig fitusýrur geta varið okkur gegn hjartasjúkdómum.
Framhaldsskólakeppni Lífshlaupsins
Starfsfólk og nemendur framhaldsskólanna eru hvattir til þess að huga að sinni daglegri hreyfingu
Nauthólshlaupið
Boðið verður upp á 5 km og 10 km með tímatöku. Drykkjarstöð er á miðri leið fyrir þá sem hlaupa 10 km.
Skammdegisþunglyndi. Ert þú með svoleiðis?
Oft er sagt að ekkert sé nýtt undir sólinni og það gildir sannarlega um skammdegisþunglyndi.
Þórarinn Þórarinsson blaðamaður : Yfirheysla
Fullt nafn: Þórarinn ÞórarinssonAldur: 42 áraStarf: BlaðamaðurMaki: Alma GeirdalBörn: Hrafn Jóhann, Þórarinn, Katla, Ragnheiður. Stjúpbörn: Sylvía Sól
Full kistan af brakandi ferskum náttúruafurðum
Uppskeran kemur í hús að hausti með tilheyrandi undirbúningi. Gott er að eiga nokkrar spínatbökur, kartöflubuff, ásamt hindberjum, jarðarberjum og íslenskum berjategundum í bústið og eftirrétti