Fréttir
Er hugarfarið að breytast?
Níu af síðastiðnum tíu árum hef ég komið í sumarbústaðabyggðina í Brekkuskógi, rétt austan við Laugarvatn. Ég hef verið hér á hinum ýmsu tímum yfir sumarmánuðina en oftar en ekki í byrjun ágúst. Ég hef alltaf hlaupið eitthvað en hlaupin hafa orðið sífellt stærri hluti af mínum lífsstíl sl. þrjú ár.
Eru Seltyrningar eitthvað öðruvísi?
Föstudag einn fyrir ekki svo löngu fór ég út að hlaupa í grenjandi rigningu og roki (einn af fáum rigningadögum sumarsins hér á SV-landi). Hlaup mitt tók rúmlega 2 klst. og hljóp ég um vesturbæ Reykjavíkur og út á Seltjarnarnes. Fáir voru á hlaupum þennan daginn nema úti á Nesi. Þar mætti ég hið minnsta 15 hlaupuru
Sé viljinn til staðar er allt hægt!
Undanfarin 12 ár hef ég fengið fólk til mín í næringarráðgjöf. Þetta hafa verið einstaklingar sem hafa verið í fínu formi og viljað bæta um betur, einstaklingar upp á 150 kg., með BMI langt yfir 35 og einstaklingar þar á milli.
Mataræði og hjartasjúkdómaritill
Það er óumdeilt að það sem við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar og líðan. Jafnvel er líklegt að þáttur mataræðis sé vanmetinn þegar kemur að heilsu og forvörnum. Þegar gefa þarf ráðleggingar um mataræði vandast málið hins vegar því næringarfræði er umfangsmikil og margsnúin fræðigrein og rannsóknir á mataræði og áhrifum þess eru vandasamar. Þess vegna eru fræðimenn ekki alltaf sammála um hvað sé best að borða til að forðast sjúkdóma og halda góðri heilsu.
Lágkolvetna mataræðið: Til hvers?!
Enn og aftur sjáum við sjálfmenntaða einstaklinga eða talsmenn fyrirtækja koma fram á sjónarsviðið með töfralausnir byggðar á fölskum forsendum. Ekki er langt síðan nammi frá einum framleiðandanum var kallað hollustuvara og fyrir nokkrum árum fór fram risastór markaðsherferð á dísætu morgunkorni og það kallað hollustuvara. Nú síðast er það nýútkomin bók um kolvetni, eða réttara sagt um kolvetnaskort sem leysa á allan vanda. Alltaf skal alið á fáfræði neytenda og fólk dregið á asnaeyrum enda auðveldast að draga þá á asnaeyrunum sem hvaða minnsta þekkingu hafa og eru með hvað minnst sjálfstraust.
Heimalagaðar Mexíkanskar heilhveiti- Tortillur með linsubauna „chili con lentejas“
Þetta er einn af mínum uppáhalds!! Reyndar nota ég nautahakk venjulega , enn ég hef prófað mig áfram með linsubaunum og það svínvirkar, ef ekki betra ! mér finnst líka svo gaman að laga mínar eigin tortillur, enn auðvitað er hægt að kaupa bara tilbúnar og létta verkið, enn ég læt samt uppskrift af heimalöguðum tortillum fylgja með (ástæðan að ég nota linsur er bara af því að þær eru svo líkar nautahakki, enn sjálfsögðu er hægt að nota hvaða baunir sem er)
Karsa- sósa
Þessi er með vel af jurtabragði og er því þrælgóð með grilluðu lambi , einnig salötum, fiski og grænmetisréttum
Sítrónusósa
létt og fersk sósa, pínu súr og er því rosaleg með öllum skelfisk, fisk og ekki síður grænmetisréttum.
Béarnaise sósa í hollari kantinum
Með vel grillaðri nautasteik eða lambasteik þá er fátt betra enn velgerð heimalöguð Béarnaise-sósa , enn upphaflega útgáfan af þessari klassík er stútfull af smjöri og eggjarauðum og henta r eflaust ekki þeim sem vilja borða hollt. Hér kemur uppskrift sem ég er búinn að vera að þróa fyrir þá sem finnst ómissandi að hafa gamla góða Béarnaise-inn með steikinni enn vill ekki innbyrða allt smjörið sem henni fylgir. Þessi er ekki algjörlega eins og gamla, enn gæti komið í staðinn,, samt mjög góð.
Grilluð kjúklingaspjót í döðlu-BBQsósu
Ein allra besta BBQ-sósa sem ég hef smakkað, það er líka hægt að nota þennan rétt í pinnamat þá er bara að minnka bitana aðeins og skera spjótin í tvennt áður enn þrætt er uppá.
Rautt pestó „Pomodoro“
það er nú ekkert heilagt í hlutföllum í uppskriftum þegar kemur að svona pestói,
Gróft maísbrauð (gerlaust)
skemmtilegt brauð sem er aðeins sætt á bragðið, mjög gott nýbakað með reyktum lax og öðru reyktu áleggi.
Rauðlauks og rabarbara „chutney“
lltaf gaman að eiga svona kryddsultur "chutney" inná kæli þegar maður vantar eitthvað sætt og kryddað með matnum.
Verndum lífsgæðin – komum í veg fyrir fyrsta brot.
Vágesturinn er í senn dulinn, því fólk veit oft ekki af honum fyrr en við fyrsta brot og einnig alvarlegur því hann skerðir lífsgæði verulega hjá þeim, sem brotna af völdum hans. Allt það sem heilbrigðu fólki finnst sjálfsagt að gera, s.s. að vera félagslega virkt, sinna fjölskyldu og vinum, ferðast, hreyfa sig o.s.frv. verður ekki lengur sjálfsagt. Það er því mikilvægt að koma í veg fyrir beinbrot af völdum beinþynningar.