Fara í efni

Fréttir

Anita Hrinriksdóttir vonarstjarna 2013

Aníta Hinriksdóttir kjörin vonarstjarna ársins 2013

Verðlaunin voru veitt í kvöld á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu, EAA, í Tallinn í Eistlandi.
það borgar sig að byrja nógu snemma að hreyfa sig

Sara Björk gefur út leikjahandbók

Með því að þjálfa börn í gegnum leik er hægt að efla alla þroskaþætti barna á skemmtilegan og hvetjandi hátt.
Áhersla er lögð á mataræðið í heild sinni

Nýjar norrænar næringarráðleggingar

Áhersla á gæði og mataræðið í heild sinni í nýjum næringarráðleggingum
Tröllatrefjar frá Nings

Tröllatrefjar og rauð hrísgrjón

Þessi rauðu hrísgrjón sem á ensku eru kölluð "red yeast rice" eru þau trefja- og næringaríkustu hrísgrjón sem vaxa á jörðinni og einnig eru þau blóðsykurlækkandi.
Bleika slaufan

Bleikur október

Í október á hverju ári fer fram söfnun til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Bleika slaufan er merki þessarar söfnunar og er seld út um allt land í verslunum, apótekum, bensínstöðvum og meira að segja í leigubílum sem bera bleikt ljós á toppnum einnig til að sýna sinn stuðning við bleikan október.
Heilbrigðar tennur

Tannheilsa

Tennur eru það sterkasta sem finnst í líkama okkar en þær hafa því miður einn veikleika, þær geta auðveldlega verið eyðilagðar með drykkjum sem innihalda rangt sýrustig.
Brómber eru mjög holl og góð

Brómberja og myntu smoothie

Mjög bragðgóður og hollur smoothie.
Forvarnardagurinn 2013

Áfengisneysla ungmenna

Forvarnardagurinn haldinn í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá áfengisneyslu, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.
Súpersmoothie

Súpersmoothie

Maca er s.k. “superfood” (ofurfæða). Slík fæða er rík af andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Maca er möluð rót og stundum er hún nefnd ginseng Inkanna í Perú en rótin vex efst í Andesfjöllunum.
Linda Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari

Ert þú að glíma við vefjagigt ?

„Orkulausnir eru himnasending fyrir þá sem glíma við orkuleysi, þrekleysi, verki og svefnvanda“
Partur af fagteymi Heilsutorg.com

Sjö nýir aðilar í heilsuteymi Heilsutorg.com

Þessir einstaklingar hafa gengið til liðs við fagteymi Heilsutorgs og eiga þeir aðeins eftir að styrkja hinn fjölbreytta og fróða hóp fagfólks sem skrifar reglubundið inn á Heilsutorg.com.
Hvernig skilgreinum við grænmetisætu

Grænmetisætur (vegetarian)

Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað.
Þetta er eitthvað fyrir þá sem fíla kanil

Kanilmuffins

Hef gert þessi einföldu, fljótlegu og bragðgóðu kanilmuffins mjög oft og alltaf klárast þau ótrúlega fljótt. Frábær sem sparimillimál.
Fínt að gera nóg og frysta.

Heimagerður hummus

Hummus inniheldur m.a. Omega 3-fitusýrur og járn ásamt amínósýrum sem geta haft góð áhrif á svefn og kætt lund. Hummus er mjög góður sem álegg og er líka æðislegt í salatið.
Fríða Rún keppir í Saucony skóm

Úrslit fyrsta víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013

Hlaupið fór fram við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk þann 6.október. Veður var fallegt en nokkuð kalt.
Talið er að anthocyanin geti víkkað út slagæðar

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Áhættuþættir kransæðasjúkdóms hafa löngum verið óljósari meðal kvenna en karla.
Notið ferskt krydd því þaðer betra

Núðlusúpa

Lágmarks vesen
Íslendingar setja sér markmið í gríð og erg

Markmið meistaranna

Það er margt gott við slík átaksverkefni; þau koma fólki af stað, veita stuðning og aðhald og þau setja ramma utan um „verkefnið“
Þessi er auðveldur pastaréttur en svakalega góður

Tagliolini Primavera

Haustið er komið og núna er gott að nota restina af þeim kryddjurtum sem við höfum verið að rækta í sumar!
Ísland er sjálfbært land og grænt

Edengarðar Íslands - opið bréf til auðlindaráðherra

"Skemmst er frá því að segja að hann gerði ekkert af þessu - sagði ekki orð um sjálfbæra matvælaframleiðslu heldur bullaði bara eitthvað og sagði sögu af bóndakonu sem hefði boðið fólki í mat
erfðabreyttar lífverur

Ráðstefna : Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær?

Ráðstefna Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur á Grand Hótel Reykjavík
Fræða þarf stúlkur og verðandi mæður um mataæði.

Líkamsþyngd og meðganga

Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma. Á íslensku er orðið
Streita birtist í mörgum  myndum.

Streita og svefntruflanir - Nýtt námskeið að hefjast

Ef þú ert farin að þrá frekara jafnvægi í einkalífi og starfi þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.
Möndlur hafa góð áhrif á hjartað

Möndlusmjör

Möndlur eru m.a. prótein -, trefja -, fitu – og kalkríkar. Þá innihalda þær einnig magnesíum og andoxunarefni.