Fréttir
Silfurleikar ÍR slá þátttökumet
Silfurleikar ÍR í frjálsíþróttum fara fram í Laugardalshöllinni nk. laugardag.
Blóðbankinn fagnar 60 ára afmæli í dag
Í tilefni dagsins verður móttaka að Snorrabraut 60, 3. hæð kl.15-17.
Allir velunnarar Blóðbankans eru velkomnir svo lengi sem húsrúm leyfir.
Nám í undirstöðuatriðum hugrænnar atferlismeðferðar
Vorönn 2014. Námið er haldið í samvinnu félags um hugræna atferlismeðferð. Umsóknarfrestur er til 15.nóvember 2013.
Una Stef söngkona og lagasmiður svarar nokkrum laufléttum
Una Stef er 22ja ára söngkona og lagasmiður frá Reykjavík. Nýlega gaf hún út sitt fyrsta lag "Breathe" sem hefur fengið mikla spilun í útvarpi hér á landi sem og utan. Hún er núna að vinna að sinni fyrstu plötu sem mun innihalda lög og texta eftir hana sjálfa.
Ágústa Eva leikkona í laufléttu spjalli
Það þekkja allir íslendingar hana Ágústu Evu. Hún er snilldar leikkona og afar skemmtilegur persónuleiki. Öll munum við nú eftir Silvíu Nótt er það ekki ?
Episilk eru náttúrulegir húðdropar sem virka
Ung húð er mjúk og teygjanleg og inniheldur mikið af Hyaluronic sýru sem hjálpar húðinni að vera ung og heilbrigð. Hyaluronic sýran gefur okkur áframhaldandi raka í húðina með því að binda 1000 falda vigt sína í vatni.
Súper fæðið og hjartað þitt brosir
Þó svo að andlát sökum hjartasjúkdóma hafa minnkað síðast liðin ár þá er það samt ekki nógu gott. Það er ljóst að ef þú borðar hollan mat minnkar þú líkurnar á hjartasjúkdómu.
Bláberja, myntu og hampprótein drykkur
Frábær og orkuríkur bláberjadrykkur sem hentar hvenær sem er, frábær sem morgunmatur og ekki síðri sem millimáltíð seinnipartinn.
Í uppskriftinni er hreint hampprótein sem er ein besta próteinuppspretta sem við getum fengið. Ef þið eigið ekki hampprótein er ekkert mál að nota t.d. möndlumjók og 1-2 msk af hampfræjum.
Lax með papriku og heslihnetusalsa
Réttur fyrir 4
4 stk laxabitar um 200 g hver – hægt að nota silung2 msk ólífuolíasalt og nýmalaður svartur piparSalsa:2 stk rauðar paprikur6 msk ólíf
Spaghettí með kræklingi
Réttur fyrir 4.360 g spaghettí, þurrkað 500 g kræklingur 4 stk. hvítlauksgeirar 1 stk. ferskt chili hvítvín 1 búnt steinselja, söxuð 50 g smjör salt o
Seldu sjálfa(n) þig ...
... auðvitað ekki í orðsins fyllstu merkingu heldur styrkleika þína, þeir eru þín besta söluvara!
Fiskisúpa veiðimannsins
Súpa fyrir 4500 g skötuselur 1 msk kókosolía2 tsk karrí mauk (curry paste) eða góð karríblanda250 g niðurskorið grænmeti, blómkál, púrrulaukur, rauð p
Súkkulaðitertur með súkkulaðikremi
Botn:100 g kókosmjöl100 g möndlur30 g lífrænt kakóduft250 g döðlur, smátt saxaðar (ef notaðar harðar döðlur er gott að setja þær í bleyti í nokkrar mí
Snittubrauð
1½ dl gróft spelt1½ dl fínt spelt½ dl kókosmjöl½ dl sesamfræ½ dl graskersfræ1 msk vínsteinslyftiduft½ tsk salt2–3 msk hunang2½ dl sjóðandi vatn1 msk s
Stefán Máni rithöfundur svarar nokkrum góðum spurningum
Allir íslendingar ættu að þekkja hann Stefán Mána. Hann hefur sent frá sér hverja snilldar bókina á fætur annarri og sumar er varla hægt að leggja frá sér fyrr en síðasta blaðsíðan hefur verið lesin og þá er ég að tala um í einni lotu.
Pistill frá Evu Skarpaas : Fíkillinn ég!
Ég hlustaði á fróðlegt samtal í útvarpsþættinum hennar Sirrýjar á Rás 2 þegar ég var að hlaupa sunnudags rúntinn minn. Umræðuefnið var matarfíkn og viðmælendurnir voru í forsvari fyrir samtök matarfíkla.
Nýr NÝTTU KRAFTINN hópur fer af stað þriðjudaginn 12. nóvember
Fyrir alla þá sem leita sér að nýjum tækifærum, eru í atvinnuleit eða vilja finna tíma sínum nýjan farveg. Ert þú í þeim sporum?
UFA-Eyrarskokk
Þjálfari/Þjálfarar: Rannveig Oddsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson
Hvaðan hleypur hópurinn: Frá Átaki Strandgötu
Marta Jonsson skóhönnuður tekin í yfirheyrslu
Hún Marta er kona sem lét sína drauma rætast. Í dag býr hún ásamt fjölskyldunni í London þar sem hún hannar dásamlega skó, töskur og aðra fylgihluti.
D-vítamín er fituleysið vítamín
Eggjarauður, smjör og lifur gefa talsvert magn af D-vítamíni líka en það veltur á magni D-vítamíns fæðunnar sem dýrið borðaði sem gefur afurðina.
HUNANG FYRIR HÚÐINA
Vissulega bragðast hunang vel og það er rosalega gott út í te þegar hálsinn er aumur. En hefurðu velt því fyrir þér hvað hungang getur gert fyrir húðina? Hvort sem það er hárið eða húðin sem hefur verið til vandræða, þá gæti hunang verið svarið fyrir þig.