Fara í efni

Fréttir

Kókósmuffins með bláberjum

Kókósmuffins með bláberjum

Já, nú eiga eftir að detta inn nokkrar ljúffengar uppskriftir sem ég er búin að vera safna í sarpinn síðustu vikurnar og það er til hæfis að byrja á kókósmuffins með aðalbláberjum.
Tanzanite kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Sleppum því gamla hugmyndakerfinu sem segir að rómantíska ástin gerist af sjálfu sér, að kraftaverkið sé eitthvað sem við þiggjum.
Gláka er augnsjúkdómur

Hvað er Gláka ?

Gláka er augnsjúkdómur sem lýsir sér í rýrnun (skemmd) í sjóntauginn sem oft tengist hækkuðum þrýstingi í auganu en það er þó ekki algilt.
Hér má sjá algenga staði þar sem gigt kemur

Gigt og meðferð

Hvað er gigt?
Hér er rétturinn með pasta

Klikkaður kjúklingur

Þessi uppskrift er: Eggjalaus, Glútenlaus, Hnetulaus og Hveitilaus. Kjöt og fiskur, Mjólkurlaus,Sesamlaus og Sojalaus.
Hefur þú

Hvers vegna konur “feika” fullnægingu og hvernig hægt er að uppgötva það

Konur fá ekki alltaf fullnægingu og margar taka þá ákvörðun að þykjast hafa fengið það. Aðalega er það vegna þess að þær vilja ekki móðga kærastann eða eiginmanninn.
það er svo leiðinlegt að geta ekki sofnað

Svefnleysi: hvað get ég gert til að sofa betur?

Svefnleysi eða að vera andvaka (insomnia) er samheiti yfir truflun á svefni. Þeir sem þjást af svefntruflunum geta ýmist átt í erfiðleikum með að sofna og eða vakna upp að nóttu og sofna ekki aftur. Eins lýsa sumir svefntruflunum þannig að þeir vakna of snemma að morgni og sofna ekki á ný. Þetta er tiltölulega algengt vandamál.
Laugavegshlaup 2013

Ætlar þú að hlaupa Laugaveginn í sumar ?

Hlaup.is býður upp á 4 mánaða undirbúningsnámskeið fyrir Laugavegshlaupið í fimmta skiptið, frá 4. mars til 12. júlí. Þjálfarar eru Sigurður P. Sigmundsson og Torfi H. Leifsson.
Lýðheilsa 2014

Lýðheilsa 2014, Vegur til Velferðar

Í húsnæði Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7, Reykjavík.
Endurmenntun HÍ

Erfðabreyttar lífverur á allra vörum

Erfðatækni hefur verið í örri þróun síðustu ár og er nú orðið ómissandi tæki til rannsókna í lífvísindum. Tæknin hefur einnig verið hagnýtt í læknisfræði, landbúnaði og iðnaði.
Helgi sjálfur, hress að vanda

Helgi Jean Claessen á lauf léttu nótunum

Hann Helgi er ritstjóri menn.is sem er eitt vinsælasta afþreyingarsvæði fyrir ungt fólk á Íslandi. Einnig hefur Helgi gefið út nokkrar bækur og hann var í sjöunda sæti yfir eftirsóttustu piparsveina landsins skv kosningu á bleikt.is árið 2011. Helgi segir það vera sitt stoltasta afrek í lífinu.
barn lyktar af blómi

Skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann - skynfærin

Hérna eru þrjár skemmtilegar staðreyndir. Það er alltaf gaman að fræðast um mannslíkamann.
konur og hjartaáföll

Fá konur verri meðferð við hjartaáfalli en karlar?

Oft hefur verið rætt um að hugsanlega sé munur á því hvernig konur og karlar eru meðhöndluð þegar kemur að hjartanu. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir á mataraedi.is fór lauslega yfir niðurstöður rannsóknar sem gerð var um málið og birt fyrir um tveim árum síðan, en gefum Axel orðið.
Hér eru ýmsar tegundir af hrísgrjónum

Hrísgrjón eru ekki öll eins

Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna er í raun álíka mikill og munurinn á fransbrauði og grófkornabrauði.
Falleg hugleiðing

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk
Þetta er ekki fallegt að sjá, raki og mygla.

Raki og mygla

Hvers vegna þarf að huga að raka og myglu?
Dásamlegur réttur

Hver er leyndardómur Miðjarðarhafsmataræðisins?

Margar rannsóknir hafa sýnt aðMiðjarðarhafsmataræðið dregur úr líkum á langvinnum sjúkdómum, ekki síst hjarta-og æðasjúkdómum.
Það er afar hvimleitt að liggja í flensu

Flensur og aðrar pestir - 7. vika 2014

Fjöldi þeirra sem greinast með inflúensu fer nú hratt vaxandi, eins og kemur fram í fjölda tilkynninga um inflúensulík einkenni að mati lækna.
Creedit kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar það fer ofan í mig, þá er það ást.
Barn með mígreni í höfði

Mígreni í kvið

Mígreni í kvið á frekar við um nýfædd börn, ungabörn, börn og unglinga.
Lambakjöt

Kransæðastífla, lambakjöt og smjör

Mikil umræða um mataræði hefur átt sér stað meðal lækna og annarra sérfræðinga undanfarið. Þá hefur áhugi almennings á heilbrigðum líffstíl verið áberandi og skilningur á þýðingu mataræðis fyrir heilsu og vellíðan fer vaxandi. Næringarfræðingar, læknar og annað fágfólk tjáir sig í auknum mæli í fjölmiðlum og miðlar þar með af þekkingu sinni um þetta mikilvæga málefni.