Fara í efni

Fréttir

Púður dregur fram hrukkurnar

Púður dregur fram hrukkurnar

Konur sem eru orðnar þroskaðar eiga að vara sig á of þurru meiki. „Húðin er orðin þurr og þarf ekki á meiri þurrki að halda“, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, sem gefur lesendum Lifðu núna ráð um snyrtingu.
Eins og púki - Guðni með hugleiðingu dagsins

Eins og púki - Guðni með hugleiðingu dagsins

SKORT-DÝRIÐ er sú hlið okkar sem þrífst á skorti, þjáningu og fjarveru. Skortdýrið aðgreinir okkur frá heim
Holl ráð um veirur og bakteríur

Holl ráð um veirur og bakteríur

Hvað eru veirur og hvað eru bakteríur?
Endómetríósa rústaði hjá mér meltingunni

Endómetríósa rústaði hjá mér meltingunni

Endómetríósa er flókinn sjúkdómur sem leggst á 1 af hverjum 10 konum. Einkenni endómetríósu eru mörg og upplifun kvenna með sjúkdóminn er misjöfn.
Prófaðu FINAX mjölið í baksturinn

Prófaðu FINAX mjölið í baksturinn

Lífland flytur inn FINAX vörurnar.
Matseðill vikunnar 13.-17.mars á Orange Café/espresso bar

Matseðill vikunnar 13.-17.mars á Orange Café/espresso bar

Dásamlegir réttir alla daga vikunnar.
Umfram eigin heimild - hugleiðing Guðna í dag

Umfram eigin heimild - hugleiðing Guðna í dag

HEIMILD er það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í lífinu förum
Mikilvægt að gleyma ekki húðinni á höndunum

Mikilvægt að gleyma ekki húðinni á höndunum

Margir hugsa afar vel um húðina í andlitinu og eyða miklum tíma í það en huga ekki að höndum og hálsi.
Mátturinn og dýrðin - hugleiðing á sunnudegi

Mátturinn og dýrðin - hugleiðing á sunnudegi

Þú ert mátturinn og dýrðin, viljandi skapari í vitund. Þú ert athugult vitni sem ekki er háð fjötrum hugans. Þú ert ábyrgur einstaklingur sem skilur
nokkur góð ráð frá næringarráðgjafa

Hvað borða næringarráðgjafar ?

Sannleikurinn er að næringarráðgjafar spá ekki eins mikið í því sem þeir borða eins og fólk almennt heldur.
Ferskt og gott kiwi á hverjum degi

Góðar ástæður til þess að borða meira Kiwi

Fólk laðast að kiwi ávextinum útaf fallega græna litnum og framandi bragðinu.
Góð sem dressing eða mæjó.

Cashewhnetu dressing/mæjó

Þetta er gott mæjó með avacado og rækjum til dæmis eða sem dressing á salat.
Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann… Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg
Dásamleg vínber

Hvað veist þú um Vínberið ?

Vínber leyna á sér. Þessi litu sætu og safaríku ber eru full af næringu. Vínber hafa verið borðuð síðan löngu fyrir krist. Kannast ekki allir við mynd af Sesar keisara með vínberjaklasa yfir munni sér ?
Fróðleikur um kynlíf og margt fleira

Kynlíf og allt sem því fylgir

Sumstaðar má alls ekki minnast á kynlíf þó svo að kynlíf sé einn mikilvægasti hlutinn af lífinu. Það er partur af samböndum, hjónaböndum og stór partur af lífinu. Án kynlífs er ekki hægt að fjölga mannkyninu.
Matarsýkingar – Almennt

Matarsýkingar – Almennt

Almennt um matarsýkingar.
Ferskt grænmeti á alla diska

Grænmetið á diskana

Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla ávaxta og grænmetis hafi fyrirbyggjandi áhrif gegn mörgum af algengustu og alvarlegustu sjúkdómunum sem hrjá íbúa hins vestræna heims, m.a. krabbameini, hjartasjúkdómum, sykursýki og offitu.
Hvað eru draumar?

Hvað gerist í líkamanum þegar okkur dreymir?

Þegar þú fellur í djúpan svefn á nóttunni fer heilinn og ímyndunaraflið á flug.
Af hverju ætti að frysta sítrónur ?

Af hverju ætti að frysta sítrónur ?

Ég sá þetta fyrst á netinu og trúði ekki að það væri eitthvað gott né sniðugt að frysta sítrónur. Ég ákvað að gúggla þetta og viti menn, jú, við ættum svo sannarlega að frysta sítrónur.
Besti dagur lífs míns - hugleiðing Guðna á laugardegi

Besti dagur lífs míns - hugleiðing Guðna á laugardegi

Í dag er besti dagur lífs míns Að opna augun að morgni, finna loftið í lungunum og blóðið í æðunum og hrópa