Þetta sæta efni sem við notum svo oft í bakstur gerir líka meira en það. Er allt frá flugufælu til andlitsskrúbbs. Vissir þú það?
Getur þú giskað á hversu margar kaloríur eru í matnum sem þú ert að borða?
Við búum við þau forréttindi hér á landi að geta drukkið vatn beint úr krananum og bragðgæðin eru mikil. Í vatni er enginn viðbættur sykur, engin sætuefni, engin sítrónusýra (E330), engin rotvarnarefni og engin bragðefni.
Þetta salat er meiriháttar gott. Og það tekur ekki nema um 3 mínútur að búa það til eða minna ef salat dressingin hefur þegar verið búin til.
Borðaðu beikon stöku sinnum, það er í lagi.
Orkuþörf okkar minnkar töluvert með aldrinum og hefur minnkað allt upp í 30% þegar efri fullorðinsárum er náð. Ástæðan er aðallega vegna vöðvarýrnunar og minni hreyfingar. Þörf fyrir vítamín, steinefni, prótein og trefjaefni minnkar hins vegar ekki að sama skapi. Fæði aldraðra þarf því að vera næringarríkt eigi það að rúma öll nauðsynleg næringarefni í minni fæðuskömmtum.
Og ef maður bara aðeins vandar sig með sjálfan sig...þá getur maður verið í 5 stjörnu fæði hjá sjálfum sér
Nammi hvað þetta var gott :)
Þetta er gott að vita fyrir þá sem að eru í átaki og ætla að grenna sig smávegis fyrir sumarið, svona áður en bikiní tíminn gengur í garð.
Næring sem fyrst eftir átök er eitt af mikilvægari þáttum innan íþróttanæringarfræðinnar og vísindamenn hafa sýnt fram á nauðsyn þess með fjölda rannsókna. Ráðleggingar um næringar inntöku hafa verið þróaðar út frá þeim rannsóknum og nýta margir íþróttamenn sér þær leiðbeiningar jafnvel daglega.
Við höldum áfram umfjöllun okkar um 5:2 mataræðið sem er gríðarlega vinsælt víða um heim. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að því hvernig mér hefur gengið að lifa eftir þessu síðustu mánuði og í lokin kíkjum á hvernig vikan gengur fyrir sig samkvæmt hugmyndum Mike Mosley sem hefur verið í fararbroddi í því að kynna þetta mataræði.
Nýleg rannsókn bendir til þess að við ættum að auka daglega ávaxta- og grænmetisneyslu úr fimm skömmtum á dag í a.m.k. sjö.
Velviljaðar bakteríur og gerlar, öðru nafni probiotics, eru vanmetin heilsubót sem leyna sannarlega á sér þrátt fyrir smæð sína.
Það er matarinnrás í uppsiglingu: Að borða vel, til þess að líta vel út, líða súper vel og framkvæma okkar allar besta. Þetta er það heitasta í dag.
Papaya er ótrúlegur ávöxtur og ætti svo sannarlega að vera á þínum lista yfir þá ávexti sem þú borðar daglega.
Það er ekki hægt að segja annað en að freistandi sé að skoða sönginn sem dýrin sungu öll saman og fjallaði um mat, já og næringu og sjá hvaða þekkingu Torbjörn Egner hafði á þeim tíma sem sagan er rituð.
Gott að hafa gott jafnvægi á gleðinni.
Fá sér léttan hádegis mat á móti þyngri kvöldmat eðq öfugt.
Þessir jarðaberja eftirréttir eru ekki bara rosalega yummy - þeir eru hollir líka!
Þetta er afar einföld uppskrift en afraksturinn er afar bragðgóður.
Þú veist að egg eru full af próteini og það eru ekki nema 80 kaloríur í einu eggi.
Nú er stutt í páskahátíðina. Hjá flestum er þetta fleiri frídagar en á öðrum hátíðum og því margt um að vera. Fermingar og aðrar veislur og því margar freistingar í mat svo ekki sé talað um páskaeggin okkar sem flestir láta nú eftir sér.
Afgangar eru snild :) Og fínt að nýta sér.
Ert þú með mikla nammi- og sykurlöngun?
Með þessu borðaði ég Kúrbíts núðlur.
Sem eru alveg snild með svona réttum.