Undanfarið hefur orðið mikil vakning á glútenlausu fæði og hér er einn mjög einfaldur morgunverður sem er í miklu uppáhaldi á mínu heimili þessa dagana.
Stundum er það bara þannig að það er nóg að gera hjá manni á morgnana og þá er afskaplega gott að vera búin að undirbúa morgunmatinn kvöldinu áður. Þessi blanda var ofsalega góð og verður klárlega endurtekin.
Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað. Það sem skiptir mestu máli er að grænmetisætur borða ekki afurðir úr dýraríkinu, eða gera það að mjög litlu leyti.
Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings.
Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum
Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex.
Þetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund að gera og það eru aðeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni.
Frábært með súpunni!
Já hvað er svona hollt við grænmetið? Góð spurning, og hérna eru svörin sem allir ættu að leggja á minnið. Muna svo að kaupa meira grænmeti og borða það líka!
Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gildi fyrir D-vítamín eru hærri.
Minna er af mettaðri & transfitu og transfita er næstum horfin úr íslenskum fæðutegundum.
Erfðir og lífstíll eru helstu ástæðurnar fyrir háu kólesteróli í blóði en það eru leiðir til að vinna gegn því og stuðla þannig að heilbrigði hjarta og æðakerfis ásamt bættum lífsgæðum til framtíðar.
Margir sérfræðingar hér á landi telja sérstaka ástæðu til að vara við þeirri þróun sem átt hefur sér stað samfara vaxandi vinsældum þessa mataræðis.
Áhersla á gæði og mataræðið í heild sinni í nýjum næringarráðleggingum
Aðalfyrirlesari verður Michael A. Crawford. Efni fyrirlestranna er fjölbreytt og fjallað um uppruna 3-6-9 fitusýra, tengsl milli neyslu á omega-3 og krabbameins í blöðruhálskirtli, bólguvarnir með omega-3, áhrif fæðu á hegðun og líðan og hvenig fitusýrur geta varið okkur gegn hjartasjúkdómum.
Þau leggja sífellt aukna áherslu á vöruþróun og fullvinnslu afurða
Það er óumdeilt að það sem við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar og líðan. Jafnvel er líklegt að þáttur mataræðis sé vanmetinn þegar kemur að heilsu og forvörnum. Þegar gefa þarf ráðleggingar um mataræði vandast málið hins vegar því næringarfræði er umfangsmikil og margsnúin fræðigrein og rannsóknir á mataræði og áhrifum þess eru vandasamar. Þess vegna eru fræðimenn ekki alltaf sammála um hvað sé best að borða til að forðast sjúkdóma og halda góðri heilsu.