Fara í efni

næring

hvað er hægt að gera við B12 vítamínskorti?

B12 vítamínskortur

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.
„traffic light label“, merkingar

Hvað er ég að borða?

Það er einkennilegt að það þurfi að berjast sérstaklega fyrir því að neytendur fái fullnægjandi upplýsingar.
Paleó fæðið er tiltölulega prótein og fituríkt

Paleó fæði

Mataræðið byggir mikið á hreinni óunninni fæðu sem helst er lífrænt ræktuð.
Gerjanlegar sykrur leynast víða.

Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra.

Ég skrifaði á síðasta ári pistil um frúktósavanfrásog. Titill pistilsins var bein þýðing á enska orðinu fructose malabsorption, sem er það þegar aðeins lítill hluti ávaxtasykurs kemst úr meltingarvegi í blóð. Síðan þá hef ég komist að því að mörgum finnst íslenska orðið bæði óþjált og óskiljanlegt. Það nær heldur ekki yfir nema hluta af vandamálinu. Í rauninni er um að ræða viðkvæmni fyrir ýmsum gerjanlegum sykrum, en ekki eingöngu frúktósa.
Morgunverður er undirstaða góðs dags.

Borða hollan og staðgóðan morgunmat

Hefurðu spáð í hvað er svona mikilvægt við það að borða morgunmat?
Hvaðu góð kolvetni og hvað eru slæm kolvetni ?

Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Kolvetni eru mikilvægur orkugjafi hjá allflestum. Lýðheilsustöð mælir með þvi að við fáum 60% af heildarorkunni í formi kolvetna.
Lýsið enn og aftur

Lýsi, fiskmeti og forvarnir

Í gegnum tíðina hefur lýsi gegnt mikilvægu hlutverki í daglegu lífi Íslendinga. Margir muna þá tíð þegar lýsispillur voru gefnar öllum börnum daglega í grunnskólum.
Meðlæti sem bragð er af.

Súper hollt og gott meðlæti.

Meðlæti sem passar súpar vel með Nauti .
Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga Naggar með stæl..."crispy style" Sætkartöflu franskar og Sinnepssósa. Gerist ekki betra.
Ljúf eggjakaka.

Hádegi með stæl.

Þetta er skot stund að útbúa. Ég nota bara í þetta þaðsem ég á inn í ísskáp í hvert skiptið Aldrei eins :)
salt og piparkorn

Næringartengd ráð við háþrýstingi

Þegar blóðþrýstingur mælist of hár er nauðsynlegt að huga að saltneyslu og draga úr magni af salti í mat og við matargerð.
Gleði sprengja.

Hádegis gleði :)

Að hafa gleði í matnum :)
Upplýsingar um næringargildi eru ekki góðar

Merkingar á mörgum matvælum eru hlægilegar

Íslenskir neytendur eru upp til hópa ekki duglegir að lesa á umbúðir matvæla. Af hverju ætli þetta sé? Eru íslenskir neytendur upp til hópa áhugalausir um merkingar? Getur verið að við séum bara svona vitlaus að við skiljum ekki mikilvægar merkingar á matvælunum? Nei ég tel svo ekki vera heldur er það mitt mat að læsi Íslendinga á merkingum matvæla er lélegt vegna þess að reglur um merkingar matvæla, en þær eiga uppruna sinn hjá Evrópusambandinu (ESB), séu fáránlegar og geri lítið til þess að aðstoða neytandann til að velja betri matvæli fyrir sig og fjölskyldu sína.
hver er þín kjörþyngd?

Kjörþyngdin

Eitt vitum við öll varðandi það að losna við aukakílóin – það er EKKI auðvelt.
Girnilegt salat

Brómberja epla og möndlu salat

Bæði brómber og epli innihalda mikið af C-vítamíni. Einnig eru brómber hlaðin andoxunarefnum. Þetta tvennt ásamt E-vítamíni úr möndlunum gerir þetta salat afar hollt og ég tala nú ekki um gott.
vítamín og steinefni

Geta vítamín og steinefni dregið úr hættu á ristilkrabbameini?

Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum.
Heimildirnar sem Inga vísar í eru afar misjafnar.

Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols

Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum.
Fjölbreytni í mataræði er mikilvæg

Mataræði og gigt

Mataræði sem byggir á ráðleggingum Lýðheilsustöðvar leitast við að hafa áhrif á tíðni ýmissa sjúkdóma í þjóðfélaginu og tryggja fólki góða næringu þannig að líkaminn fái það sem hann þarf og haldi sinni kjörþyngd.
Uppruni og virkni vítamína og steinefna

Uppruni og virkni vítamína og steinefna

Hlutverk vítamína og steinefna og uppruni þeirra.
Yfirferð á matardagbók

Yfirferð á matardagbók

Ef þig langar að bæta mataræði þitt, fá aðstoð við að aðlaga mataræðið og skammtastærðir að þínum markmiðum eða ef þú þarft á aðhaldi að halda, hafðu þá samband í naering@naering.com.
Kotasælupönnsur

Kotasælupönnsur

Þessar pönnsur eru fínar til dæmis í morgunmat eða með miðdegiskaffinu. Þær eru bragðgóðar, hollar og próteinríkar.
Salt í hófi

Salt í hófi

Upplýsingar um af hverju borða þarf salt í hófi og ráðleggingar hvernig hægt er að minnka saltneyslu
Hvað borða keppendur í Biggest Loser?

Hvað borða keppendur í Biggest Loser?

Mataræði keppenda var sett upp með það í huga að fá líkama keppenda til að hreinsa sig en einnig til að fá meltingarkerfi og hormónakerfi í jafnvægi.
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd að einföldu salati sem hægt er að gera kvöldinu áður og geyma í kæli. Hér er málið að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Aðalatriðið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst. Því þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá endar salatið neðst - svona eins og við viljum hafa það.