Svefnlyfjanotkun hefur lengi verið mest á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Það land sem kemur næst í sölu er Svíþjóð með 71% sölu miðað við Ísland (sjá skýrslu Nomesco 2014).
Í ágúst 2015 mun MUD Make-Up Designory ásamt Kristínu Stefánsdóttur (No Name) opna fyrsta alþjóðlega förðunarskólann á Íslandi. MUD förðunarskólinn er stærsti förðunarskóli Bandaríkjanna og var stofnaður í Los Angeles árið 1997. Skólinn er nú starfræktur í 18 fylkjum Bandaríkjanna og 7 Evrópulöndum og mun Ísland bætast í þann hóp næstkomandi ágúst.
Íslandsvinurinn David Wolfe kemur til Íslands í júní til þess að njóta sumarsólstaða á Íslandi og halda námskeið á Gló 21. júní. Hann kemur vonandi með sólina frá Kaliforníu og gefur okkur innblástur fyrir sumarið með ástríðu sinni fyrir heilsu! Hann verður með fjögurra tíma fyrirlestur og kennslu í að búa til gómsæta heilsudrykki og hristinga fyrir sumarið.
Læknar um allan heim sem meðhöndlað hafa sjúklinga með lifrarbólgu C upplifa nú ævintýralega tíma. Á síðustu misserum hafa komið á markað ný lyf sem lækna langflesta af þessum alvarlega sjúkdómi og hafa jafnframt litlar aukaverkanir.
Heilsutorg.is verið í loftinu í 2 ár!
Að ofblindast ekki
Ef þú hefur verið í fangelsi þá þarftu að aðlagast ljósinu – aðlagast frelsinu. Aðeins fáir afbrotam
Langar þig að hætta að reykja?
Nú í sumar ætla ég að synda ein yfir Ermarsundið, fyrst íslenskra kvenna. Ég er vön sjósundskona og byrjaði að stunda sjósund árið 2008.
Við mæðgurnar höfum báðar brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Við eigum það einnig sameiginlegt að hafa frá unga aldri haft áhuga á listum og lögðum báðar stund á listnám; sú eldri lærði myndlist, textíl og hannyrðir, sú yngri tónlist. Saman finnst okkur við hafa fundið sköpunargleðinni og hugsjónum okkar góðan farveg í eldhúsinu.
Þetta frábæra hlaup er fyrir alla fjölskylduna.
Geðhjálp og Rauði krossinn efna í sumar í samstarfi við 12 manna hlaupahóp til átaks- og forvarnarverkefnis gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi undir yfirskriftinni Útme‘ða.
Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra til aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, um að mæla fyrir því við fulltrúa aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna að þær samþykki að bæta við nýju þróunarmarkmiði sem snýr að því að efla rannsóknir á taugakerfinu og auka á þann hátt skilning á starfsemi þess.
SÁÁ treystir á þig á morgun.
Geðhjálp býður til málþings um þunglyndi í tilefni af útgáfu bókarinnar
Ég átti svartan hund eftir Matthew Johnstone
Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 6. maí frá kl 14 til 17.00.
Fundarstjóri Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar
Allir nemendur í sjöunda, áttunda og níunda bekk grunnskóla sem taka þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur hafa fengið sent pennaveski að gjöf frá Embætti landlæknis.
Það er oft efnalykt af nýjum fötum því við framleiðslu á fatnaði og skóm eru notuð ýmis efni og geta sum þeirra setið eftir í vörunni þegar hún er tilbúin til sölu. Ný föt geta því innihaldið skaðleg efni sem komast í snertingu við húð barnsins.
Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári.
Ung bresk kona, Ella Parry, lést þann 12. apríl eftir að hafa tekið inn of margar megrunarpillur sem hún hafði keypt á netinu.
Alzheimerssjúkdómur (Alzheimer’s disease) er ólæknandi hrörnunarsjúkdómur í heila sem stafar af dauða heilafruma. Einkenni sjúkdómsins koma oftast fram á efri árum en aldur og erfðaþættir valda mestu um áhættu á að fá hann.
Reglur um leikfangaframleiðslu eru mjög strangar, bæði er varðar öryggi og efnainnihald. Flest leikföng á heimsmarkaði í dag eru framleidd í Asíu og meirihluti leikfanga í íslenskum verslunum eru framleidd í Kína.
Þetta er ansi mikill sykur í 100gr af hlaupi.
Flott sumartilboð á áskrift af MAN Magasín.