Fara í efni

Fréttir

Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia, lyftingum og sundi, verður haldið í Reykjanesbæ dagana 12. – 13.mars. Umsjónaraðili Íslandsmótsins í sa
„Ávísun á hreyfingu verði aðgengilegt meðferðarúrræði fyrir alla lækna

„Ávísun á hreyfingu verði aðgengilegt meðferðarúrræði fyrir alla lækna" - segir Jón Steinar Jónsson

„Markmið okkar er að ávísun á hreyfingu verði aðgengilegt meðferðarúrræði fyrir alla lækna á Íslandi og hugsanlega fleiri heilbrigðisstéttir. Að meðferðin sé byggð á eins traustum fótum þekkingarlega eins og kostur er. Að meðferðarheldni verði að meðaltali 60-70% og að aukin virkni sjúklinga haldist eftir að meðferð lýkur,“ segir Jón Steinar Jónsson heilsugæslulæknir í Garðabæ, einn ötulasti talsmaður hreyfiseðlanna hérlendis um árabil.

11 bráðsniðugar hugmyndir fyrir lítil baðherbergi

Jafnvel minnstu baðherbergi er hægt að breyta í afar kósý og hlýleg baðherbergi bara með smá breytingum.
Tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi

Tauga- og geðlyfjanotkun á Íslandi

Nýlegar tölur um notkun þunglyndislyfja meðal OECD-þjóða sýna að notkun þeirra er mest á Íslandi.
Sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra

Sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra

Frá árinu 2013 hefur Matvælastofnun látið mæla sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra. Mælingar undanfarinna þriggja ára sýna að tilvist þessara baktería með þol gegn einu eða fleiri sýklalyfjum er frekar lág hér á landi. Brýn þörf er á að halda mælingum áfram til að fá heildarmynd af stöðunni hérlendis, en lyfjaþol baktería er ein helsta heilbrigðisógn nútímans.
Eggjaneysla hefur ekki áhrif a kólesteról í blóði

Eggjaneysla hefur ekki áhrif a kólesteról í blóði

Lengi vel hefur því verið haldið að fólki að neysla kólesterólrikra afurða hafi bein áhrif á kólesteról í blóði og auki þannig líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum.
Björkin Ljósmæður bjóða fæðingu í heimilislegu umhverfi með ljósmóður sem foreldrar þekkja og treyst…

Björkin Ljósmæður bjóða fæðingu í heimilislegu umhverfi með ljósmóður sem foreldrar þekkja og treysta

Heimilisleg fæðingarstofa í Reykjavík opnar brátt fyrir þjónustu við verðandi foreldra og stendur nú yfir fjáröflun á Karolina Fund fyrir innanstokksmunum svo gera megi upplifun foreldra og barna eins hlýlega og kostur er á. Áætlað er að fæðingarstofan hefji starfsemi í vor eða byrjun sumars, en að baki standa ljósmæðurnar Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?

ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?

Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki.
Reynt að fjölga líffæragjöfum hér á landi

Reynt að fjölga líffæragjöfum hér á landi

Látnir líffæragjafar, hér á landi, eru tveir til sex á ári. Flestir þeir sem gefa líffæri látast úr heilablæðingu.
Zíkaveirusýking - ný farsótt

Zíkaveirusýking - ný farsótt

Zíkaveira telst til svokallaðra flaviveira en meðal þeirra eru beinbrunaveira og guluveira (yellow fever). Þær smitast með moskítóflugum og valda oftast litlum sem engum einkennum.
Tökum þátt í nýungum í endurhæfingu eftir slag

Tökum þátt í nýungum í endurhæfingu eftir slag

Slagþolar eru hvattir til að nýta einstakt tækifæri til endurhæfingar!
Lækna ofurhlaup vefjagigt?

Lækna ofurhlaup vefjagigt?

Á DV.is var birt grein sem unnin var upp úr viðtali við Sigríði Sigurðardóttur sem var í viðtali í þættinum Sunnudagssögur á Rás 2.
Saurpillur gegn offitu?

Saurpillur gegn offitu?

Eins ógeðslegt of það kann að hljóma kann að vera að inntaka á mannasaur geti hjálpað fólki í baráttunni við offitu og hefjast klínískar rannsóknir seinna á þessu ári.
Krabbameinsrannsóknir skila árangri

Krabbameinsrannsóknir skila árangri

Um allan heim starfar fjöldi vísindahópa við að skilgreina krabbamein af öllum gerðum. Tilgangurinn er að auka lifunarlíkur krabbameinssjúklinga með því að gefa þeim sértækari meðferðir, skilgreina áhættuþætti sem örva vöxt krabbameina og þróa skilvirkari aðferðir til að greina krabbamein.
Eldhúsáhöld frá Kína undir smásjánni

Eldhúsáhöld frá Kína undir smásjánni

Matvælastofnun mun auka eftirlit með eldhúsáhöldum frá Kína og Hong Kong frá og með 1. febrúar n.k. en þá taka gildi hertar reglur um innflutning þeirra.
Birnumolar – bestu uppskriftir ársins 2015

Birnumolar – bestu uppskriftir ársins 2015

Árið 2015 opnaði Birna Varðardóttir, næringarfræðinemi og hlaupari, heimasíðuna www.birnumolar.com til að geta haldið betur utan um uppskriftirnar sínar og aðra mola.
Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Frá 1. janúar 2016 verða tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 6–17 ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2.500 kr. árlegu komugjaldi.
GLEÐILEGT ÁR!

GLEÐILEGT ÁR!

Áramótakveðja frá teymi Heilsutorgs.
Góðar merkingar á matvælum, nú skilda !

Góðar merkingar á matvælum, nú skilda !

Mörg algeng matvæli geta valdið ofnæmi eða óþoli. Lengi vel var erfitt fyrir fólk að fá nógu nákvæmar upplýsingar um innihald matvæla, en miklar breytingar hafa orðið á reglugerðum síðustu 10-15 árin og í kjölfarið eru matvælafyrirtæki að gera sér sífellt betur grein fyrir ábyrgð sinni hvað þetta varðar við merkingar og aðra upplýsingagjöf um matvæli.
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

Jóla og áramótakveðja Heilsutorg.
Jólaball Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldið þann 3.janúar n.k

Jólaball Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldið þann 3.janúar n.k

Annað ofnæmislausa jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldið í húsnæði SÍBS, að Síðumúla 6 í Reykjavík, 3. janúar 2016 kl. 14-16. Á jóla
Horaðar tískufyrirsætur bannaðar með lögum í Frakklandi

Horaðar tískufyrirsætur bannaðar með lögum í Frakklandi

Horaðar tískufyrirsætur fá ekki lengur að starfa í Frakklandi. Svo einfalt er það en ákvæðið hefur verið bundið í lög og varðar ekki einungis fjársektum; verði tískuhús og ljósmyndarar uppvís að því að ráða stúlkur í undirþyngd til starfa, eiga forsvarsmenn einnig fangelsisdóm á hættu.
Undirritun samnings

Ný samstarfssamningur Beinverndar og MS undirritaður

Nýkjörinn formaður Beinverndar Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir og Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS undirrituðu þann 14. desember 2015 nýjan samstarfssamning til eins árs.
Venjulegur góður matur á meðgöngu

Venjulegur góður matur á meðgöngu

Margar tegundir fæðubótarefna eru á markaði hér á landi og er sumum hverjum þeirra beint að barnshafandi konum.