Fara í efni

Fréttir

Verður plásturinn óþarfur eftir nokkur ár?

Verður plásturinn óþarfur eftir nokkur ár?

Fáir þú sár þá er búið að þróa lím sem límir sárið saman tafarlaust. (Instant Wound-Sealing Glue).
Gleðilega páska kæru lesendur Heilsutorg.is

Gleðilega páska kæru lesendur Heilsutorg.is

Við þökkum fyrir okkur það sem af er ári og erum afar spennt fyrir því sem koma skal.
Samningur um samstarf Sólheima og Matís um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra mat…

Samningur um samstarf Sólheima og Matís um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra matvælaframleiðslu

Fyrir stuttu var undirritaður samstarfssamningur milli Matís og Sólheima í Grímsnesi.
Götusmiðjan ætlar að opna dyrnar i dag.

Götusmiðjan hættir að segja NEI í dag 1.apríl

Götusmiðjan hóf starfsemi sína aftur í byrjun október 2014. Mikil umræða hafði þá verið í þjóðfélaginu um úrræðarleysi í málefnum barna í vímuefnaneyslu og var töluvert verið að hafa samband við Mumma sem hefur starfað í þessum málaflokki í 20 ár
Reykingagenið fundið - Þetta var okkar apríl gabb :)

Reykingagenið fundið - Þetta var okkar apríl gabb :)

Tímamóta frétt barst frá Decode í morgun þess efnis að reykingagenið sé fundið og nú geti allir hætt að reykja.
Á að skylda börn í almennar bólusetningar á Íslandi?

Á að skylda börn í almennar bólusetningar á Íslandi?

Vegna mikillar umræðu undanfarið um meinta lága þátttöku barna í bólusetningum hér á landi og hættu á að hér gætu komið upp faraldrar af völdum smitsjúkdóma sem hindra má með bólusetningum, sérstaklega mislinga, vill sóttvarnalæknir skýra betur tölur um þátttöku í bólusetningum sem finna má í bólusetningagrunni sóttvarnalæknis.
Flensur og aðrar pestir - 11. vika 2015

Flensur og aðrar pestir - 11. vika 2015

Í síðustu viku dró mikið úr virkni inflúensunnar.
Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn?

Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn?

Ert þú á aldrinum 20-70 ára ?

Enginn titill

Hugleiðing á þriðjudegi.
Bólusetningar vegna mislinga

Bólusetningar vegna mislinga

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið vegna mislinga sem greinst hafa erlendis og hvort ástæða sé til að hefja bólusetningu gegn þeim fyrr en mælt er með hér á landi en fyrsta bólusetning er við 18 mánaða aldur.
Svona lítur Noni ávöxturinn út

Varúð! Ósönn auglýsing um vafasamt grasameðal

Það hefur verið mikið að gera hjá mér svo grein sem ég hef verið að dunda við undanfarið er ekki enn tilbúin.
Parkinsonsjúkdómur er hægfara hnignun

Parkinsonsjúkdómurinn

Hvað er hann í raun og veru?
Aníta Hinriksdóttir

Nýtt Evrópumet unglinga.

Aníta Hinriksdóttir í 5. sæti á EM
Drekkur þú mikið af kaffi?

Áhrif koffínneyslu í stórum og litlum skömmtum

Mjög stórum koffínskömmtum geta fylgt bæði líkamleg og andleg óþægindi. Koffín leynist ekki bara í kaffi og kóladrykkjum en kaffi er sennilega það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar orðið „koffín“ ber á góma.
Merki DeCode

DeCode og SÁÁ boða til fundar

Opin fræðslufundur
Þetta er bara ekki rétt

HUNDAR Í STRÆTÓ ?

Opið bréf til stjórnar Strætó bs.
Fróðleikur frá Strákur.is

4 rakstursráð gegn inngrónum hárum

Inngróin hár í skeggrót geta verið ótrúlega þrjósk Það sem gerist er að skegghárið skreppur af rakvélinni og undir húðina og vex þar á ská undir húðinni í stað þess að vaxa upp. Stundum er þetta vægt og orsakar rauðar litlar bólur, hugsanlega litlar graftarbólur og oft alveg heilmikinn kláða. Stöku sinnum eru þessi inngrónu hár alveg ótrúlega þrjósk og valda sýkingu og kýlum sem enda í örum.
Parkinsonsamtökinn kynna

Parkinsonsamtökinn kynna

Umræðufundur
Námskeið hjá Lausnin.is

Er líf eftir skilnað?

Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
Sykurmagn - Kók

Sykurmagn - Kók

Það vita nú allir að Kók inniheldur sykur.
Silja ´

Móðursjúkar konur sameinumst

Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu.1 Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.