Fara í efni

Fréttir

Lýsið góða

Könnun á lýsisinntöku landsmanna fékk mesta svörun á Heilsutorgi

Sú könnun sem hvað mesta svörun hefur fengið á Heilsutorgi er könnun á lýsisinntöku sem hefur verið í gangi í nokkurn tíma en yfir 1520 manns hafa svarað henni.
Top 10 mest lesnu greinar á árinu 2014

Heilsutorg tók ærlegan vaxtakipp á árinu sem er senn á enda og hér er topp 10 listi okkar yfir mest lesnu greinar ársins 2014.

Við erum afar þakklát ykkur, kæru lesendur, því án ykkar værum við ekki orðin eins sterkur vefur og raun ber vitni.
Jóli hefur tekið á því og grennst helling

Starfsfólk og heilsuteymi Heilsutorg.is sendir ykkur jólakveðju

Okkur á Heilsutorgi langar að þakka ykkur kærlega fyrir alveg stórkoslegt ár.
Varað er við þessu fæðubótarefni

Sjúklingar vari sig á gylliboðum

Varað er við gylliboðum frá Landlækni.
Flensan fer að láta sjá sig skv landlækni

Flensur og aðrar pestir - 50. vika 2014

Það sem af er þessum vetri hefur inflúensan ekki greinst hér á landi en búast má við að hún geri það á næstu vikum.
Fæðubótarefni

Já eða nei við tilteknum fæðubótarefnum

Á forsíðu Heilsutorgs eru stöðugt í gangi kannanir um hin ýmsu heilsutengdu málefni. Kannanirnar hafa þann tilgang að kanna tíðarandann meðal lesenda Heilsutorgs, skapa umræður og greinaskrif en einnig eru þær til gamans gerðar.
Efnahagsþrengingar og hollusta

Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins birtist greinin „Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi – Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu" sem tveir starfsmenn embættisins eru meðhöfundar að.
Ekki gleyma heilsunni um jólin

Við erum í svo geggjuðu jólaskapi að við ætlum að gefa annað árskort í World Class

Hér gefst annað tækifæri til að reyna að næla sér í árskort í World Class.
Niðurstöður könnunar

Niðurstöður könnunar um ánægju viðskiptavina á þjónustu heilsugæslustöðva á Íslandi

Doktor.is gerði netkönnun með það að markmiði að skoða ánægju viðskiptavina á þjónustu heilsugæslustöðva á Íslandi.
Nú er rétti tíminn fyrir innflúensubólusetningar

Nú er rétti tíminn fyrir inflúensubólusetningu

Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig.
Herrafataverslun Birgis er með allt á herrana

Herrafataverslun Birgis – frábær búð til að dressa upp herrann

Í Herrafataverslun Birgis færð þú allt á herrann þinn, frá tám og uppúr.
Body snyrtivörur

Laugar Spa með glænýja snyrtivörulínu

Þessi nýja lína ber nafnið FACE, BODY & HOME og fæst í vefverslun Laugar Spa
Jólaglaðningur

Jólaglaðningur frá Í boði náttúrunnar

Lítill jólagjaðningur frá Í boði náttúrunnar.
Fallegir fætur og vel snyrtir

Opnunartilboð hjá Fótaaðgerðastofu Kolbrúnar

Fótaaðgerðastofa Kolbrúnar, Heilsuborg.
Prufaðu reiknivélina

Reiknivél til að meta hættu á hjarta- og æðasjúkdómum út frá lífstílsvenjum

Rannsakendur við Harvard School of Public Health (HSPH) hafa þróað svokallað „Healthy Heart Score“ eða ákveðinn Hjartaheilsu stuðul. Þessi stuðull er einföld aðferð þar sem einstaklingar geta áætlað hver hætta þeirra á að þróa með sér hjarta-og æðasjúkdóm næstu 20 árin er, byggt á einföldum lífstílsvenjum.
Hann var bleikur miðinn í október

Guli miðinn styrkir Krabbameinsfélagið um eina milljón króna

Í október breytti vítamín-og bætiefnalínan Guli miðinn um lit og varð Bleiki miðinn
Vannst þú árskortið?

Hver vann árskortið í World Class – Varst það kannski þú ?

Við drógum úr hundruðum nafna og vinningshafinn mun vera ........
Hvatningarverðlaun ÖBI

Hver hlaut Hvatningarverðlaun ÖBÍ í ár?

Síðdegis í dag, 3. desember á alþjóðadegi fatlaðs fólks mun ÖBÍ veita Hvatningarverðlaun sín í áttunda sinn.
Rúgbrauð er góður kostur

Rúgur

Unnin eða verksmiðjuframleidd matvæli, og matvæli flutt langt að, hafa smám saman verið að ryðja hefðbundnum og svæðisbundnum matvælum úr vegi. Þessi þróun hefur átt sér stað víða um heim.
Stundum öruggt kynlíf

Sárasóttartilfellum meðal karlmanna fer ört fjölgandi

Á þessu ári hafa alls 17 karlar greinst með sárasótt (sýfilis) á Íslandi, en á sama tímabili hefur engin kona greinst með sýkinguna. Flestir karlanna, þ.e. 15 af 17, höfðu stundað kynlíf með körlum.
Viltu vinna árskort í World Class ?

Viltu vinna árskort í World Class ?

Heilsutorg skellir í annan leik og er vinningurinn að þessu sinni ekki af verri endanum.