Sú könnun sem hvað mesta svörun hefur fengið á Heilsutorgi er könnun á lýsisinntöku sem hefur verið í gangi í nokkurn tíma en yfir 1520 manns hafa svarað henni.
Við erum afar þakklát ykkur, kæru lesendur, því án ykkar værum við ekki orðin eins sterkur vefur og raun ber vitni.
Er þitt nafn kannski hér ?
Okkur á Heilsutorgi langar að þakka ykkur kærlega fyrir alveg stórkoslegt ár.
Varað er við gylliboðum frá Landlækni.
Það sem af er þessum vetri hefur inflúensan ekki greinst hér á landi en búast má við að hún geri það á næstu vikum.
Á forsíðu Heilsutorgs eru stöðugt í gangi kannanir um hin ýmsu heilsutengdu málefni. Kannanirnar hafa þann tilgang að kanna tíðarandann meðal lesenda Heilsutorgs, skapa umræður og greinaskrif en einnig eru þær til gamans gerðar.
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins birtist greinin „Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi – Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu" sem tveir starfsmenn embættisins eru meðhöfundar að.
Hér gefst annað tækifæri til að reyna að næla sér í árskort í World Class.
Doktor.is gerði netkönnun með það að markmiði að skoða ánægju viðskiptavina á þjónustu heilsugæslustöðva á Íslandi.
Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig.
Í Herrafataverslun Birgis færð þú allt á herrann þinn, frá tám og uppúr.
Þessi nýja lína ber nafnið FACE, BODY & HOME og fæst í vefverslun Laugar Spa
Lítill jólagjaðningur frá Í boði náttúrunnar.
Fótaaðgerðastofa Kolbrúnar, Heilsuborg.
Rannsakendur við Harvard School of Public Health (HSPH) hafa þróað svokallað „Healthy Heart Score“ eða ákveðinn Hjartaheilsu stuðul. Þessi stuðull er einföld aðferð þar sem einstaklingar geta áætlað hver hætta þeirra á að þróa með sér hjarta-og æðasjúkdóm næstu 20 árin er, byggt á einföldum lífstílsvenjum.
Í október breytti vítamín-og bætiefnalínan Guli miðinn um lit og varð Bleiki miðinn
Við drógum úr hundruðum nafna og vinningshafinn mun vera ........
Síðdegis í dag, 3. desember á alþjóðadegi fatlaðs fólks mun ÖBÍ veita Hvatningarverðlaun sín í áttunda sinn.
Unnin eða verksmiðjuframleidd matvæli, og matvæli flutt langt að, hafa smám saman verið að ryðja hefðbundnum og svæðisbundnum matvælum úr vegi. Þessi þróun hefur átt sér stað víða um heim.
Á þessu ári hafa alls 17 karlar greinst með sárasótt (sýfilis) á Íslandi, en á sama tímabili hefur engin kona greinst með sýkinguna. Flestir karlanna, þ.e. 15 af 17, höfðu stundað kynlíf með körlum.
Heilsutorg skellir í annan leik og er vinningurinn að þessu sinni ekki af verri endanum.