Fara í efni

Fréttir

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leið í 232 kílómetra hlaup

Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leið í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er það takk fyrir.
Áfengi og krabbamein

50 tilfelli krabbameins á ári tengd áfengi

Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Þar með er áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn fyrir krabbameini en tóbak er sá stærsti. Þetta skrifa tveir sænskir prófessorar, Peter Friberg og Peter Allebeck, í aðsendri grein í Dagens Nyheter. Vísa prófessorarnir í nýja skýrslu undirstofnunar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, World Cancer Report 2014.
Heima er best

Heima er best á Heilsutorg

Heilsutorg er að byrja með nýjan lið sem við köllum Heima er best.
Þekkir þú áhættuþættina?

Meðfæddir Ónæmisgallar – vissir þú þetta í sambandi við áhættuþætti?

Ef þú eða einhver sem þú þekkir sýnir tvö eða fleiri áhættumerki skal leita til læknis.
Hlaupum til góðs

Styrktarhlaup Argentínu heimsleikafara

Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
Hjartamagnýl

Misvísandi ráðleggingar eru um hvort aspirín (hjartamagnýl)sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum

Matvæla- og lyfjaeftirlitið í Bandaríkjunum (FDA) setti allt á annað endann nýlega með því að setja spurningamerki við það að vægt aspirín (e. baby aspirin eða magnýl eins og við þekkjum það) sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum. Læknasamfélagið er þó ekki endilega sammála og ráðlagt er að leita ráðleggingja hjá lækni. Boston Globe fjallaði um málið á dögunum.
Ekki er öll von enn úti

Resveratol í rauðvíni og dökku súkkulaði hefur ekki verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum en ekki er öll von úti ennþá

Því hefur oft verið haldið fram að andoxunarefnið resveratrol sem finna má í rauðvíni, dökku súkkulaði og berjum, hafi verndandi áhrif fyrir hjartað og jafnvel gegn krabbameini. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að það virðist ekki vera þetta ákveðna efni sem hefur þennan ávinning. En ekki er öll von úti, í rauðvíni, súkkulaði og berjum eru önnur efni sem minnka bólgur og líkur á að sú verkun efnana verndi hjartað.
Ventolin er berkjuvíkkandi lyf

Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm.

Hvernig hefur öndun áhrif á einkenni og stjórnun astma sjúkdómsins?
Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá

Sjálfstraust byggir á sjálfsmati

Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd.
Vertu þú sjálf/ur

Vertu þú sjálf/ur

Gott sjálfstraust og heilbrigt sjálfsmat hafa mikil áhrif á vellíðan og velgengi einstaklingsins. Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd. Þarft þú að efla sjálfstraust þitt? Vilt þú styrkja sjálfsmynd þína?
Michael Clausen barnalæknir

Flott flóra - leiðin til að tóra?

Heill heimur stendur fyrir ráðstefnunni "Flott flóra - leiðin til að tóra?" sem fjallar um bakteríuflóruna í meltingarveginum.
Biotta Balance week

Jafnvægis vika Biotta

Náðu jafnvægi á sýrunni
Díana Ósk Óskarsdóttir

Ég er minn besti vinur

Einstakt námskeið fyrir þá sem vilja rýna í eigin kjarna, átta sig betur á eigin tilfinningum, æfa sig í að setja mörk, bæta samskiptatækni sína, styrkja sjálfstraust sitt og sjálfsmat. Þátttakendur á námskeiðinu þurfa að hafa setið námskeiðið ,,Vertu þinn besti vinur.‘‘
Vannst þú ?

VARST ÞÚ HEPPINN ?

Eftirtaldir aðilar hlutu heilsutengdan vinning.
Leiðbeinendurnir Teddi og Linda

Árangursrík samskipti – Ör-námskeið

Á námskeiðinu verður farið í helstu atriði góðra samskipta, sýndar árangursríkar leiðir til að gera þau einfaldari, innihaldsríkari og skemmtilegri. Hér er um að ræða stutt og skemmtilegt námskeið fyrir alla sem vilja efla sjálfsskoðun, öðlast meiri sjálfsþekkingu um hvernig við komum fram við aðra og hvernig við getum bætt líf okkar með betri samskiptahæfni.
10-20-30 aðferðin er ný og byltingarkennd

10-20-30 hlaupaþjálfunin, í fyrsta sinn á Íslandi- ATH Kynningin er í kvöld kl 20.

Thomas verður með kynningu á 10-20-30 hlaupaaðferðinni þann 25. apríl
Þetta er framtíðin

Pakki sem að heimilar fólki að taka HIV próf heima hefur verið gert löglegt í Bretlandi

Pakki sem að heimilar fólki að taka HIV próf heima eru núna fáanlegir í Bretlandi í fyrsta sinn samkvæmt BBC News.
Astma- og ofnæmisfélag Íslands 40 ára

Astma- og ofnæmisfélag Íslands 40 ára

Stiklað á stóru um sögu og starf félagsins:
Heilsuleikur Heilsutorgs

1. Útdráttur í HEILSUTORG leiknum

Eftirtaldir aðilar hlutu heilsutengdan vinning frá Heilsutorgi og samstarfsaðilum.
Fræðsla til Framfara

Fræðsla til Framfara

Nokkur fræðsluerindi hafa verið haldin frá stofnun félagssins.
Newton hlaupaskór

Viðburðir Framfara

Félagsmönnum hefur fjölgað jafnt og þétt og félagið sjálft hefur staðið fyrir fjölda viðburða
Stór dagur hjá Sjónlagi

Í dag er stór dagur hjá Sjónlagi

Í dag munu þau hjá Sjónlagi framkvæma 30 sjónlagsaðgerðir.