Fara í efni

Fréttir

Áhersla er lögð á mataræðið í heild sinni

Nýjar norrænar næringarráðleggingar

Áhersla á gæði og mataræðið í heild sinni í nýjum næringarráðleggingum
Bleika slaufan

Bleikur október

Í október á hverju ári fer fram söfnun til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Bleika slaufan er merki þessarar söfnunar og er seld út um allt land í verslunum, apótekum, bensínstöðvum og meira að segja í leigubílum sem bera bleikt ljós á toppnum einnig til að sýna sinn stuðning við bleikan október.
Heilbrigðar tennur

Tannheilsa

Tennur eru það sterkasta sem finnst í líkama okkar en þær hafa því miður einn veikleika, þær geta auðveldlega verið eyðilagðar með drykkjum sem innihalda rangt sýrustig.
Forvarnardagurinn 2013

Áfengisneysla ungmenna

Forvarnardagurinn haldinn í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá áfengisneyslu, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.
Linda Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari

Ert þú að glíma við vefjagigt ?

„Orkulausnir eru himnasending fyrir þá sem glíma við orkuleysi, þrekleysi, verki og svefnvanda“
Partur af fagteymi Heilsutorg.com

Sjö nýir aðilar í heilsuteymi Heilsutorg.com

Þessir einstaklingar hafa gengið til liðs við fagteymi Heilsutorgs og eiga þeir aðeins eftir að styrkja hinn fjölbreytta og fróða hóp fagfólks sem skrifar reglubundið inn á Heilsutorg.com.
erfðabreyttar lífverur

Ráðstefna : Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær?

Ráðstefna Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur á Grand Hótel Reykjavík
Streita birtist í mörgum  myndum.

Streita og svefntruflanir - Nýtt námskeið að hefjast

Ef þú ert farin að þrá frekara jafnvægi í einkalífi og starfi þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.
Heilsuefling í Mosfellsbæ.

Heilueflandi samfélag í brennidepli

Í dag miðvikudaginn 2. október verður formlega skrifað undir samning milli Mosfellsbæjar, heilsuklasans Heilsuvinjar og Embættis landlæknis um verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ og verður Mosfellsbær þar með fyrsta sveitarfélagið til að verða formlegur þátttakandi í verkefninu.
Markmiðin geta verið allt milli himins og jarðar

Solla í stuði og tekur þátt í Mánuði meistaranna

Svona átak getur verið stórsniðugt tæki til að brjótast útúr vananum og koma inn bættum venjum (að eigin vali!).
Þunglynd kona

Skammdegisþunglyndi. Ert þú með svoleiðis?

Oft er sagt að ekkert sé nýtt undir sólinni og það gildir sannarlega um skammdegisþunglyndi.
Góð næring fyrir barnið þitt

Holle - Lífrænn barnamatur

Hvað er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að velja hollan og góðan mat fyrir barnið sitt? Það er að maturinn innihaldi öll þau mikilvægu næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast. Maturinn þarf líka að vera hreinn og ómengaður.
Rannsóknir á hómópatíu, séu ekki viðurkenndar.

Landlæknisembætti segir rannsóknir hómópatíu ekki viðurkenndar

Magnús Jóhannsson læknir hjá Embætti landlæknis, segir ekki hafa verið sýnt fram á með vönduðum klínískum rannsóknum, að hómópatískar remedíur geri gagn.
Fæðuofnæmi geta verið banvæn

Bæklingur um fæðuofnæmi

Endurgerð hins vinsæla bæklings um fæðuofnæmi hefur litið dagsins ljós.
Ómega-3 fitusýrur má líka finna í kjöti og eggjum.

Ómega-3 fitusýrur og fóðrun húsdýra

Ómega-3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fitusýrur sem við verðum að fá úr fæðunni.
Sigurður M. Guðjónsson ásamt hluta af dómnefnd

Verðlaunabrauð LABAK

Landssamband bakarameistara (LABAK) og Matís kynna verðlaunabrauð LABAK. Brauðið er afrakstur keppni sem efnt var til meðal félagsmanna fyrr í sumar og var valið úr 11 innsendum brauðum.
Heilsutorg.com er miðja heilsu á Íslandi

Heilsutengd matvælaframleiðsla

Fjölmargir aðilar framleiða hráefni og fullunnar vörur hér á Íslandi.
Jóhanna Karlsdóttir Hot Yoga kennari

Jóhanna Karlsdóttir yoga kennari komin í Heilsutorgs teymið

Jóhanna mun rita og þýða greinar fyrir Heilsutorg í framtíðinni og bjóðum við hana velkomna í hópinn!
Tækifærin til verðmætasköpunar eru í matvælum

Samkeppni um bestu viðskiptahugmyndirnar í matvæla- og líftækniiðnaði

Nú er tækifærið til að bretta upp ermar og koma þessari hugmynd um nýja og holla matvöru í gang. Fjármagns- og sérfræðiaðstoð í boð!
Skokkhópur Fjölnis Grafarvogi

Skokkhópur Fjölnis Grafarvogi

Hópurinn hefur verið starfræktur óslitið frá því í september árið 1992.
Linda Gunnarsdóttir sér um hugleiðsluna

Hugleiðsla í boði Heilsutorgs og Heilsuborgar

Fyrsti tíminn er fimmtudaginn 18. júlí og er aðgangur ókeypis.
Landsmót Ungmennafélaganna haldið á Selfossi um helgina.

Landsmót Ungmennafélaganna haldið á Selfossi um helgina.

Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Selfossi um helgina og hefst dagskráin í dag, föstudag. Keppt er í 25 íþróttagreinum og er fjöldi keppenda og annarra þátttakenda yfir 1000 talsins. Það verður því mikið um krýnda Landsmótsmeistara og aðra verðlaunahafa um helgina en einnig verður boðið upp á dagskrá sem ekki er keppnistengd en felur þó í sér heilsueflingu og samveru fjölskyldunnar og að allir taki þátt sem er eitt af einkunnarorðum Íþróttahreyfingarinnar og Ungmennafélagshreyfingarinnar.
Sir Michael Marmot

Í minningu Guðjóns Magnússonar prófessors í lýðheilsufræðum

Á ráðstefnuna mættu á miðju sumri um 300 manns. Þessi gríðarlega góða mæting segir okkur að áhugi á lýðheilsu hefur eflst gríðarlega hérlendis. Hugmyndafræðin sem snýst um að einbeita sér að eflingu heilsu fremur en heilsuleysi er að setjast inn hjá Íslendingum.
Heilsuborg er í sumarskapi

Heilsuborg er í sumarskapi

Heilsuborg er í sumarskapi og ræktum og mótum líkamann sem endranær. Þó svo að við förum í sumarfrí þá þurfum við að halda áfram að hreyfa okkur svo að við missum ekki niður þann styrk og það úthald sem við höfum náð.