Fara í efni

Fréttir

Sundkappinn hann Gummi

24 stunda sund - Styrktarsund fyrir gott málefni

Jæja gott fólk. Þá hefst alvaran. Ég mun hefja sundið á morgun klukkan 11:00 og er öllum boðið að mæta í gegnum sólarhringinn, kíkja á bakkann, skella sér í laugina og taka þátt í viðburðinum. Ég hvet ykkur öll til að styrkja málefnið með því að hringja í 908-1515 eða leggja inn það sem ykkur hentar á styrktarreikning Líf.
Heilnæmur matur

Heildarneysla aðskotaefna

Matís vinnur nú að athyglisverðu Evrópuverkefni þar sem þróaðar verða aðferðir til meta hversu mikið af óæskilegum aðskotaefnum fólk fær úr matvælum.
Heilbrigðiskerfið

Vefur um heilbrigðismál – ert þú með tillögu sem tengist heilbrigðismálum?

Þessi vefur er settur upp til að veita þeim sem hafa áhuga á heilbrigðismálum tækifæri á að tjá sig og leggja fram hugmyndir sem geta stuðlað að bættri heilbrigðisþjónustu á Íslandi.
Heilsumæjónes með omega - 3

Hvernig verður mæjónes hollustuvara?

30 nýjar matvörur verða kynntar á Nordtic ráðstefnunni á Selfossi.
Mysuklaki

Ber, krabbi og klaki - vannýtar auðlindir

Á Íslandi má finna gífurlegar auðlindir í óspilltri og ómengaðir náttúru sem nýta má til matvælaframleiðslu.
Góður dagur í dag :)

Til hamingju með daginn við öll :)

Allir út að hreyfa sig á þjóðhátíðardaginn. Stuð og stemming um allan bæ :)
Coca Cola Life

Er þetta hollari kosturinn ?

Coca Cola Life – nýtt og “hollara” kók komið á markað í Bretlandi.
Frjósemistölvur

Hvað eru frjósemistölvur ?

Lady Comp, Baby Comp og Pearly.
Það vita allir að það er óhollt að reykja

Dagur án tóbaks er haldinn árlega þann 31.maí

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) heldur Dag án tóbaks 31. Maí árlega. Þema dagsins er beint að mikilvægi verðstýringar á tóbaki til þess að draga úr tóbaksneyslu og heilsufarstjóni sem af henni hlýst.
Námskeiðið er fyrir alla

Vertu þinn besti vinur á Akureyri

Vertu þinn besti vinur - námskeiðið okkar verður haldið í Akureyrarkirkju dagana 30.júní og 2.júlí næstkomandi :) kl. 16:00-20:00 báða dagana.
að grennast fyrir frjósemisaðgerð

Þær konur sem eru of feitar er ráðlagt að missa allt að 20 kíló á 12 vikum fyrir frjósemisaðgerð

Þær konur sem að glíma við ófrjósemi munu þurfa að svelta sig undir stjórn fagfólks í 12 vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica.
Heilsutorg.is er 1 árs í dag 5 júní 2014

Hrikalega gaman – saman í 1 ár

Heilsutorg er 1 árs í dag, 5. júní,
Áhugaverð rannsókn

Eitur úr býflugum eyðir HIV vírusnum

Nano-agnir sem bera eitur sem finnst í eitri býflugna getur eytt HIV vírus án þess að skaða aðrar frumur. Þessi rannsókn var gerð í Washington University School of Medicine í St.Louis.
Sjokkerandi fréttir

Þetta eru sjokkerandi fréttir, íslenskar konur yfir tvítugu eru þær feitustu í Vestur-Evrópu og karlmenn eru næst feitastir.

Samkvæmt nýrri rannsókn sem birt er í læknablaðinu Lancet að þá eru íslenskar konur yfir tvítugu þær feitustu í Vestur-Evrópu og karlar eru næst feitastir.
Aníta hlaupadrottning

Aníta Hinriksdóttir og Snorri Sigurðsson byrja vel

Anita Hinriksdóttir í ÍR hljóp nú rétt í þessu á 55:59 sem í 400m hlaupi úti í Hollandi.
Geðsjúkdómar og ótímabær dauði

Geðsjúkdómar geta stytt líf þitt eins mikið og reykingar gera

Alvarlegir geðsjúkdómar geta stytt lífið allt frá sjö og upp í 24 ár, en það er svipað ef ekki verra en fyrir þá sem reykja, segir í nýrri rannsókn.
Námskeið fyrir meðferðaraðila

Styrking fyrir meðferðaraðila og annað fagfólk

Við sem störfum hjá "Ég er" eigum þann draum að meðferðaraðilar átti sig á mikilvægi þess að vinna með eigin meðvirkni og geti þar með hjálpað öðrum til þess líka. Því höfum við ákveðið að vera með sérstakt námskeið fyrir meðferðaraðila, eða annað fagfólk sem vinnur við að sinna fólki, núna í haust.
Vertu þinn besti vinur

Vertu þinn besti vinur

Höfum ákveðið að vera með námskeiðið "Vertu þinn besti vinur" dagana 23. júní og 26. júní kl. 16:30-20:30 Vertu þinn besti vinur er námskeið fyrir meðvirka. Þátttakenndur munu fá skýra sýn á eigin meðvirkni einkenni, næstu skref í átt til bata og öðlast lykla eða verkfæri til þess að æfa sig í mörkum, betri samskiptum og til þess að öðlast meiri sjálfsþekkingu og aukið sjálfstraust.
HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup fer fram þann 12. júní 2014 á tveimur stöðum á landinu, í Reykjavík og á Akureyri.
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari hefur lokið 20. Thames Ring-hlaupinu

Hlaupið er það lengsta í Evrópu sem hlaupið er í einum áfanga.
Aníta sigraði í Amsterdam

Anita sigraði í Amsterdam

ÍR tekur um helgina þátt í Evrópumóti félagsliða í frjálsum en keppni í B-riðli fer fram í Amsterdam og hófst í morgun.
Jarðhitavirkjanir

Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur

Nokkur íbúasamtök, umhverfisverndarfélög, foreldrafélag og Astma- og ofnæmisfélag Íslands efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur.
Guðmundur Hafþórsson sundkappi

Guðmundur Hafþórsson ætlar að synda í 10 klukkutíma á morgun laugardag

Sundið hefst kl 8:00 í sundlaug Garðabæjar og mun Guðmundur synda í einni beit í tvo tíma, eftir það tekur hann sér pásu á 55 mínútna fresti. Hann mun einungis fá 5 mínútur til að næra sig og fleira.
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leið í 232 kílómetra hlaup

Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leið í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er það takk fyrir.