Fróðleikur og fræðsla er lykilatriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum.
Við kviðslit myndast útbungun úr kviðveggnum vegna veilu í vöðvalögum kviðveggjarins. Algengast er að kviðslitið verði í nára.
Heimilisofbeldi gagnvart karlmönnum er eitthvað sem kemur upp í umræðunni af og til en þó allt of sjaldan.
Einhversstaðar í gagnabankanum á ég minningu um einhvern skynsaman halda því fram að 28 ár séu mjög heppilegur aldur til þess að eignast fyrsta barn.
Fyrirtæki sem þróast ekki og aðlagar ekki sinn rekstur að breytingum á hugsunarhætti og lífstíl, dragast aftur úr.
Upptök vöðvanna sem hreyfa fingurna og úlnliðinn eru í lítilli vöðvafestu á utanverðum olnboganum. Vegna of mikillar áreynslu á bandvef sem tengir vöðvana við beinin koma litlar rifur í vefinn sem leiða til ertingar á svæðinu og bólgu.
Fróðleikur og fræðsla eru mikilvæg atriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum og að þessu sinni fjöllum við um kransæðastíflu.
Það er hægt að fyrirbyggja að tennur fullorðinna losni með góðri munnhirðu og að fylgjast vel með munnheilsu.
Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum.
Hver einstaklingur fæðist yfirleitt með tvö nýru, það er samt vitað að eitt nýra dugar til að sinna þeirri starfsemi sem nauðsynleg er.
Orðið dyslexía (Lesblinda) er komið úr grísku og þýðir erfiðleikar með orð ("dys" - erfiðleikar; "lexis" - orð). Það er því sjálfgefið að nemandi sem á við slíka erfiðleika (lesblindu) að etja á erfitt uppdráttar í hefðbundnu námi sem byggir á bókinni - lestri og skrift.
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við efri hluta líkamans.
Sinar eru úr þéttum bandvef og tengja vöðva við bein. Á handarbaki eru sinar sem sjá um að rétta fingur en í lófa eru þær sinar sem beygja fingur.
Heilahimnubólga er bólga vegna sýkingar í heilahimnunum umhverfis heilann. Hún getur þróast á mjög skömmum tima, jafnvel nokkrum klukkustundum.
Munnangur er skilgreint sem sársaukafullt sár í munni með hvítri áferð, af óþekktum uppruna. Af þessu má sjá að munnangur er mjög vítt hugtak og getur verið af margvíslegum orsökum. Munnangur getur verið allt frá minniháttar ertingu til krabbameins í munni. Munnangur er þó yfirleitt hættulaus og sár og blöðrur í munni gróa á 1-2 vikum.
HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf.
Um 5% barna fá hitakrampa við sótthita. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu 3-4 árum barnsins og er oftast hættulaust.
Margt sem við teljum vera staðreyndir um offitu er ekki alltaf vísindalega sannað heldur eru sumar þessara "staðreynda" stundum einfaldlega bara mýtur eða goðsagnir.
Líkamsþyngdarstuðull er reiknaður út frá líkamsþyngd og hæð og er notaður sem mælikvarði á holdafar fólks. Stuðullinn hefur þokkalega fylgni við líkamsfitu og hættu á sjúkdómum.
Á ensku er þetta kallað "Restless legs syndrome eða RLS". Það er erfitt að greina þetta hjá fólki því einkennin eru verst á nóttunni og þegar til læknis er komið að þá verður þeirra ekki vart.
Glöggir og dyggir lesendur okkar hafa kannski tekið eftir því að síðustu daga hefur ekki verið mikið sett inn af nýju efni.
Hreyfivikan MOVE WEEK sem Ungmennafélag Íslands stendur fyrir á Íslandi er haldin um gjörvalla Evrópu í fyrstu viku októbermánaðar.
Í ár verður vikan
Hugsanir og viðhorf hafa áhrif á heilsufarið og það er varla hægt að lifa í nútíma samfélagi án þess að kunna að höndla streitu. Það er gott að þekkja ráð til að sporna við of mikilli og langvarandi spennu og vera vakandi fyrir því þegar streita eykst.
Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar.