Fara í efni

Greinar

Hvað er gyllinæð?

Hvað er gyllinæð?

Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.
Ekki væri gott að stíga berfætt á þetta

Slysahætta á jólunum

Um hátíðarnar verða því miður ýmis slys sem hægt væri að koma í veg fyrir. Spenna, streita, þreyta og áfengi eru algengasti orsakavaldurinn og því um að gera að kynna sér vel hvað hægt sé að gera til að verjast slysum af þessu tagi og geta átt gleðileg jól.
Lífsstílshegðanirnar fjórar og jólahátíðar hjartavandamál

Lífsstílshegðanirnar fjórar og jólahátíðar hjartavandamál

Það oft talað um lifsstílshegðanirnar fjórar þegar talað er um helstu áhættuþætti hjarta og æðajsúkdóma.
Já það er allt gott í hófi

Allt er gott í hófi

Smákökubakstur við kertaljós og jólatónlist, laufabrauð, jólamatur og jólaboð, að ógleymdum hefðum og minningum í tengslum við það eru stór hluti af jólahátíð flestra fjölskyldna og hreint ómissandi að mati flestra.
Taurine planta

Tárín - þekkir þú það ?

Tárín (en. taurine) er lífræn sýra sem er ekki amínósýra heldur svokölluð súlfónsýra. Tárín er afleiða amínósýrunnar sýsteins (en. cysteine) og kemur fyrir í flestum eða öllum vefjum spendýra og margra annarra lífvera. Fæða inniheldur talsvert af táríni og inntaka þess úr venjulegu fæði er á bilinu 10-400 mg/dag.
Strengir þú áramótaheit?

Áramótaheit - mótrök og meðrök

Áramótin nálgast óðfluga. Þá nota margir tækifærið til að strengja áramótaheit. Gott er að slík ákvörðun eigi sér aðdraganda og sé ígrunduð og undirbúin.
Valdís Sigurgeirsdóttir

Skjaldkirtillinn

Skemmtileg og fræðandi frásögn eftir Valdís Sigurgeirsdóttir sem fyrir mörgum árum greindist með vanvirkan skjaldkirtil.
Niðurstöður úr könnun á Heilsutorgi

Niðurstöður úr könnun á Heilsutorgi

800 manns svöruðu könnuninni.
Munið eftir smokknum

Smokkurinn - Eina getnaðarvörnin sem minnkar líkur á bæði þungun og kynsjúkdómum

Eina getnaðarvörnin sem minnkar líkur á bæði þungun og kynsjúkdómum.
Njótið vetrarins

Njóttu vetrarins

Er frost úti og þér er kalt? Er himinninn þungbúinn og grár? Er skapið ekki upp á það besta?
Omega 3

Ómega-3 fyrir allar konur á barneignaraldri

Íslensk börn fæðast óvenju þung borið saman við börn í flestum öðrum Evrópulöndum og flest eru þau sem betur fer hraust.
Nútímavætt hveiti

Hvítt hveiti og áhrif þess á meltinguna

Bakteríurnar í meltingarveginum stjórna ónæmiskerfinu
Jólin eru að koma

Bráðum koma blessuð jólin

Enn einu sinni er komið að því að blessuð jólin, með öllu sínu tilstandi, nálgast óðfluga. Fyrir mörgum eru jólin kærkomin hvíld frá hversdagsleikanum.
Þess vegna er megrun fitandi

Þess vegna er megrun fitandi

Sem fullvaxnir einstaklingar höfum við hvert og eitt ákveðinn viðmiðunarpunkt í líkamsþyngd, sem kallaður er eiginleg þyngd. Eiginleg þyngd hvers og eins fer eftir hæð, beinabyggingu og arfgerð.
Hot joga er kennt í World Class & Sporthúsinu

Hot jóga

Allt um HOT HOT JÓGA
Þau svigna borðin undan kræsingum

Jólahlaðborð – nokkur ráð til að hemja græðgisdýrið í okkur

Þá er hann loksins upprunninn, tími jólahlaðborðanna. Landinn mætir spenntur, búinn að svelta sig í nokkra daga til að geta hámað í sig allskyns girnilegan jólamat og fínerí sem sælkerakokkar landsins hafa matreitt af mikilli snilld.
Nýta dagsbirtuna eins vel og hægt er.

Svefn í skammdeginu

Hjá okkur er raunverulegt hádegi klukkan hálftvö en ekki klukkan tólf
Þarmar

Tengsl milli bólgu í þörmum og hjarta og æðasjúkdóma

Nú hefur verið bent á tengsl á milli þarmabólgusjúkdóma og hjarta og æðasjúkdóma og því rétt fyrir þá sem þjást af þessum sjúkdómum að fara að huga að áhættuþáttum hjarta og æðasjúkdóma til að minnka líkur á áföllum í framtíðinni.
Hvers vegna fáum við niðurgang?

Hvers vegna fáum við niðurgang?

Hvað er niðurgangur?
Egg og kólestrólið

Egg og kólesteról – hversu mörg egg er í lagi að borða?

Á undanförnum áratugum hefur hjartasjúklingum verið ráðlagt að halda sig frá eggjum eða neyta þeirra í mjög takmörkuðu mæli vegna þess hversu mikið kólesteról þau innihalda. Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari á betrinaering.is hefur skoðað samhengið milli eggja og kólesteróls og þess hversu mörg egg má borða.
Svona getur þetta litið út

Litbrigðamygla

Hvað er litbrigðamygla?
Nýrnabilun

Að fyrirbyggja nýrnabilun af völdum sykursýki

Hvað er nýrnabilun af völdum sykursýki?
Mannslíkaminn er afar áhugaverður

Skrýtnar og skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann

Líkaminn okkar er fullur af leyndardómum. Og það er ekki ofsögum sagt að hann er kraftaverk.
Kvíðaröskun

Hvað er almenn kvíðaröskun?

Almenn kvíðaröskun er mun alvarlegri en sá kvíði eða áhyggjur sem fólk finnur fyrir dags daglega. Henni fylgja miklar og viðvarandi áhyggjur og spenna sem virðast ekki eiga sér neina sérstaka orsök.