Fara í efni

Greinar

Hugsaðu jákvætt, það er léttara

Hugsaðu jákvætt, það er léttara

Margt bölsýnt fólk réttlætir bölsýni sína með eftirfarandi rökum: „hvernig get ég verið bjartsýn(n) þegar heimurinn er í því ófremdarástandi sem raun ber vitni? Lítið bara í kringum ykkur: styrjaldir, hungursneyðir, fátækt, ofbeldi – út um allt! Hvernig get ég leyft mér þá léttúð og óábyrgð að vera glaður/glöð í lund þegar veröldin er í slíku volli?“
Páll Gunnar Pálsson

Aukin verðmæti gagna

Þegar ákvarðanir eru teknar þarf upplýsingar og þekkingu. Burt séð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hverjum þær reynast best þá eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er að upplýsingar byggist á samræmdum og stöðluðum aðferðum þannig að nýta megi þær af þekkingu.
Sólanín í kartöflum

Sólanín í kartöflum

Kartöflur hafa skipað stóran sess í mataræði íslendinga frá 19.öld og veitt íslendingum góð næringarefni og orku en þær eru ríkar af C-vítamini, kalíum og fólasíni. Auk þess gefur hýðið trefjar svo það er ekki að spurja að hollustu kartaflna og eru þær góðar og gildar sem hluti af fjölbreyttu og hollu fæði.
Grein frá Doktor.is

Eru bólusetningar hættulegar?

Tilgangur bólusetninga. Engar fyrirbyggjandi aðgerðir í heilbrigðismálum hafa skilað jafn miklum árangri og bólusetningar. Í dag er svo komið að bólusetningar hafa nánast útrýmt úr heiminum mörgum hættulegum sýkingum sem áður ollu dauða og örkumlum milljóna einstaklinga á hverju ári.
Hvað er nárakviðslit?

Hvað er nárakviðslit?

Við kviðslit myndast útbungun úr kviðveggnum vegna veilu í vöðvalögum kviðveggjarins. Algengast er að kviðslitið verði í nára.
Köld lungnabólga (mycoplasma)

Köld lungnabólga (mycoplasma)

Hvað er köld lungnabólga?
Svanurinn sendir skilaboð

Svanurinn sendir skilaboð

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.
Mistúlkuð heimsímynd? – Dr. Hans Rosling

Mistúlkuð heimsímynd? – Dr. Hans Rosling

15. september síðastliðinn flutti Dr. Hans Rosling, töframaður tölfræðinnar eins og hann er kallaður, hvetjandi fyrirlestur í Hörpunni fyrir almenning um stöðu heilbrigðismála í heiminum.
Óæskileg efni í plasti

Óæskileg efni í plasti

Plast er allsstaðar í kringum okkur. Það er í húsgögnum, rafmagstækjum, leikföngum, umbúðum og mörgu fleiru. Mikið af mat og drykk er pakkað og selt í plasti. Margar tegundir af plasti geta innihaldið óæskleg efni sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu okkar.
Munum að þvo hendurnar

Handþvottur – Einföld leið til að halda heilsu

Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.
Hvaða áhrif hefur mataræði á þarmaflóruna?

Hvaða áhrif hefur mataræði á þarmaflóruna?

Fjöldinn allur af bakteríum búa í líkama okkar. Þessar bakteríur eru að miklu leyti í meltingarveginum, oft nefndar þarmaflóran. Þar sinna þær ýmsum hlutverkum, framleiða meðal annars vítamín, amínósýrur, stuttar fitusýrur og ýmis boðefni og ensím.
NÆRING MÓÐUR OG BARNS – nýr vefur opnaður

NÆRING MÓÐUR OG BARNS – nýr vefur opnaður

Nýlega var opnað gagnvirkt vefsvæði, Næring Móður og Barns (www.nmb.is) ætlað barnshafandi konum og foreldrum ungra barna.
Heilsufullyrðingar –gerum betur!

Heilsufullyrðingar –gerum betur!

Fullyrðingar geta verið gagnlegar við markaðssetningu matvæla, bæði fyrir seljendur til að koma áleiðis skilaboðum um eiginleika og samsetningu vara og fyrir neytendur við val á matvælum. En þar sem þessar upplýsingar eru ekki að koma frá hlutlausum aðilum er mikilvægt að regluverk tryggi að neytendur séu ekki blekktir.
Um egglosvandamál

Um egglosvandamál

Aðalástæðan fyrir því að konur fara ekki á reglulegar blæðingar, ef þungun er ekki með í spilunum, er sú að konan hefur ekki egglos.
Offita: Hvað er til ráða?

Offituvandinn hvað er til ráða?

Umræður um líkamsþyngd og holdafar er áberandi, en hvað er til ráða?
Næring aldraðra – vökvaskortur algengt vandamál

Næring aldraðra – vökvaskortur algengt vandamál

Kannanir hafa leitt í ljós að mataræði margra aldraðra er bágborið og langt frá því að samræmast almennum manneldismarkmiðum. Þannig sýndi bandarísk könnun fram á að 18% aldraðra neytir aldrei gænmetis og þriðjungur aldrei ávaxta.
Asperger heilkenni

Asperger heilkenni - veist þú hvað það er ?

Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með einhverfu.
Það er nauðsynlegt að bólusetja börnin okkar - en ekki eru allir sammála

Það er nauðsynlegt að bólusetja börnin okkar - en ekki eru allir sammála

Bólusetningar á börnum og bólusetningar gegn inflúensu hafa verið tilefni mikilla umræðna jafnt á kaffistofum vinnustaða sem og á samfélagsmiðlum og er mörgum heitt í hamsi þegar kemur að þessu málefni. Sitt sýnist hverjum og skiptist hópurinn í tvær staðfastar fylkingar, með og á móti.
Kynlíf og móðurlífssjúkdómar

Kynlíf og móðurlífssjúkdómar

Hafa sjúkdómar í neðra kviðarholi áhrif á kynlífið?
Hvað er kólesteról?

Hvað er kólesteról?

Kólesteról er fituefni í blóði sem allar frumur líkamans þurfa á að halda. Allir menn eru með kólesteról í blóðinu en magnið er mjög einstaklingsbundið og það er háð fæðu og framleðislu lifrarinnar.
Dr. OZ og sannleikurinn um megrunarmeðalasvindlið.

Heilsu(fals)fréttir

Lognið á undan þrettándastorminum