Fara í efni

Greinar

Hjartað þolir illa stress

Hjartað þolir illa stress

Vísindamenn hafa lengi vitað að streita getur orsakað margvísleg heilsufarsvandamál. Nú hafa þeir komist að því að viðvarandi streita, ýtir ekki aðeins undir margskonar sjúkdóma heldur getur beinlínis verið orsök þeirra.
Þunglyndi

Svona getur þú hlaupið af þér svarta hundinn (góð ráð við þunglyndi)

Ég hef verið að fjalla þunglyndi og leiðir til bata í síðustu pistlum. Nú ætla ég að fjalla ítarlega um eitt það gagnlegasta að mínu mati í baráttunni við svarta hundinn, til að hlaupa hann af sér. Þetta eru svokallaðar hiit (high intensity interval training) æfingar.
Hér og nú í hringiðu Jólaundirbúiningsins

Hér og nú í hringiðu Jólaundirbúiningsins

Tilhlökkun jólanna er mikil en undirbúningi þeirra fylgir oft mikil umferð, stúss og streita. Allt of oft er fólk orðið pirrað, þreytt og komið á síðustu dropana þrátt fyrir gleði, tilhlökkun og eftirvæntingu. Það má koma í veg fyrir þetta og hjálpa til við að róa öran hjartslátt, hafa góð áhrif á blóðþrýstinginn með því að gefa sér kyrrðarstund inn á milli atriða. Þess vegna ætlar "Ég er"að fara af stað með bæn og hugleiðslu í byrjun desember.
Konur og hjartasjúkdómar

Konur, kvíði og hjartasjúkdómar

Eins ótrúlega og það hljómar þá fara konur oft á tíðum verr út úr hjartavandamálum en karlar og þær virðast stundum lenda í því að skuldinni sé skellt á kvíða frekar en hjartað.
Heilablóðfall

Heilablóðfall: 1 af hverjum 5 eru yngri en 55 ára

Á Áströlsku heimasíðunni „Body and soul“ er fjallað um að heilablóðfall er ekki lengur aðeins vandamál eldra fólks þar sem hlutfall yngra fólks sem fær áfall hefur hækkað um allt að 25% á síðustu 20 árum. Einnig er farið yfir hvað veldur, hvernig þekkja megi einkenni og mikilvægi þess að leita sér hjálpar samstundis sé grunur um heilablóðfall.
Full af orku

Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki.
Kynntu þér Finax vörurnar

Þekki þú Finax vörurnar ?

Finax vörurnar eru fluttar inn af Líflandi.
Munum að þvo hendurnar

Handþvottur: Einföld leið til að halda heilsu

Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.
Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls

Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta. Hegðunar-mynstur okkar ræður því miklu um hvort við fáum krabbamein eða ekki.
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? Það getur verið erfitt að vita hvaða einkenni borgar sig að láta athuga hjá lækni.
Hvað er mindfulness

Hvað er þetta Mindfulness og hvernig getur það gagnast okkur?

Fyrirbæri sem kallast Mindfulness er búið að vera mikið í umræðunni á Íslandi. Ekki aðeins meðal sálfræðinga og ákveðinna faghópa, heldur er Mindfulness einnig orðið þekkt meðal almennings og ávinningur þess að stunda Mindfulness er orðinn útbreiddari og þekktari en áður.
Afhverju skildi þetta vera?

Afhverju eru íslendingar feitastir?

Íslendingar eru feitastir Norðurlanda-þjóða. Offita meðal fullorðinna er rúmlega tvisvar sinnum algengari hér á landi en í Noregi. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu sem inniheldur fyrstu niðurstöður úr gagnaöflun um mataræði, hreyfingu og holdafar á Norðurlöndunum.
Heilabilun

Mikilvægt að leita stuðnings

Þegar einstaklingur greinist með heilabilun getur það reynt mjög á aðstandendur, ekki síst maka. Því er mikilvægt að þeir leiti sér fræðslu og stuðnings eftir þörfum og styrki þannig sín eigin úrræði til að takast á við vandann. Þetta segir Ása Guðmundsdóttir, sálfræðingur á Landspítalanum á Landakoti, sem vinnur meðal annars með aðstandendum þeirra sem fá heilabilun.
Næturvæta

Næturvæta er algengari en fólk grunar

Það eru mörg þúsund mæður og feður sem eru í þeirri aðstöðu að barnið þeirra pissar undir á nóttunni og er þetta vandamál mun algengara en þú heldur.
Konur og vín!

Konur, vín og heilablóðfall

Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.
Konur og hjartaáfall

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar.
Hjartsláttur

Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki

Hjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra hluta sem haldið hefur verið á lofti í gegnum tíðina hvað varðar blóðþrýsting og hjartslátt. Hér má finna hvað er rétt og hvað ekki í þessum efnum.
Hjarta búið til úr súkkulaði

Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað

Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn til hjartalæknisins þá getur súkkulaði haft góð heilsusamleg áhrif á hjartað samkvæmt því sem sérfræðingar segja eftir að hafa rýnt í rannsóknir.
Sambands Ör-sögur

Sambands Ör-sögur

Guðmundur sat við borðið hjá Stefáni félaga sínum, hann var sá eini í boðinu sem var einn á ferð. Sá eini af gamla vinahópnum sem var ekki í sambandi. Hann þráði ekkert heitara en að kynnast konu. Það hafði bara ekkert gengið og hann nennti ekki svona ,,one night stand‘‘ dæmi og var ekki alveg gaurinn til að senda pósta á stelpurnar á ,,facebook.‘‘ Hann upplifði sig aleinan í heiminum og þegar hann leit í kringum sig við borðið áttaði hann sig á að hann...
Hvað er gáttatif?

Fróðleiksmoli: Gáttatif

Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár. Stundum er um að ræða aukaslög sem eru yfirleitt saklaus á meðan aðrar hjartsláttartruflanir geta verið afar hvimleiðar og sumar þeirra geta jafnvel verið lífshættulegar.
Arna mjólkurvörur

Samanburður á súrmjólk og drykkjarmjólk, næringargildi í 100 g

Tegund Orka (kcal) Prótein (g) Fita (g) Kolvetni (g) Sykur (g) Kalk (mg) Fosfór (mg) B2-vít (mg)
Andlegt ofbeldi

5 merki um að þú búir við andlegt ofbeldi

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez (45) segir frá því í ævisögu sinni að hún hafi orðið fyrir andlegu ofbeldi í fyrri samböndum sínum.
Ekki er þetta nú beint lystugt

Ofát, bakflæði og hósti

Flest höfum við borðað yfir okkur á jólunum og í stöku matarboði eða veislu. En sumir borða yfir sig í hverri máltíð.
Risvandamál hjá karlmönnum

Ris og karlmennska

Ristruflanir er ekki umræðuefni sem ekki fer mikið fyrir í íslensku samfélagi.