Fara í efni

Greinar

Vítamín og steinefni í pilluformi

Nýir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir vítamín og steinefni

Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gildi fyrir D-vítamín eru hærri.
Grunnskólabörn

Heilsueflandi grunnskóli

Hugmyndin um heilsueflandi grunnskóla er byggð á Ottawa-sáttmála Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar um heilsueflingu.
Heilsueflandi framhaldsskólar

Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi framhaldsskóli byggist á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.
Þessa vöru má sjá víða á tilboði

Enn eitt vafasamt megrunarmeðal á íslenska markaðnum

Í þetta sinn belgir sem eiga að innihalda “hindberjaketóna með grænu tei”. Þess konar vörur hafa verið mikið auglýstar í íslenskum fjölmiðlum síðustu vikur. Til vitnis um ágæti vörunnar er í sumum auglýsingum sérstaklega tekið til þess að Dr. Oz hafi mælt með henni.
Er paleo mataræðið plat?

Er Paleo mataræðið plat?

Paleo mataræðið eða steinaldarfæði er mjög vinsælt nú til dags á Íslandi og mjög margir hafa heyrt af því eða jafnvel prófað það.
Passa þarf upp á kalkbúskap alla ævi

Beinþynning og brothættir hryggir

Beinþynning og beinþynningarbrot er stórt lýðheilsulegt vandamál. Alþjóðlegu beinverndarsamtökin áætla að þriðja hver kona og áttundi hver karl brotni af völdum beinþynningar einhvern tíma á lífsleiðinni. Á Íslandi er gert ráð fyrir að árlega megi rekja 1200 – 1400 beinbrot til beinþynningar.
Haustið er skemmtilegur tími og fallegur

Haustið og heilsan

Haustið er komið, veðrið hefur breyst til muna á örfáum dögum, gróðurinn að breytast og önnur lykt komin í loftið. Það er kaldari tími framundan umvafinn dulúð, krafti og fegurð.
Móðir og sonur

Samband sonar við móður hefur áhrif á velgengni hans

Harvard háskólinn í Boston hóf árið 1938 einhverja lengstu rannsókn á þroskaferli karlmanna sem um getur.
Gott er að eiga frystikistu

Geymsluþol frystra matvæla er misjafnt

Við vitum hvað við borðum þegar við eldum matinn sjálf heima. Sóun matvæla er sorglega mikil á sumum stöðum þar sem mat er hent þó hægt sé að elda góða máltíð úr hráefninu og hægt að frysta afganga.
Björn Rúnar læknir

Björn Rúnar Lúðvíksson læknir rannsakar gigtsjúkdóma á Íslandi

Björn Rúnar Lúðvíksson kláraði læknisfræði frá HÍ 1989.
Súkkulaði sem brennir fitu. Vá!!  Ótrúlegt

Er ekki í lagi með fólk?

Heilsusúkkulaðisalan enn í gangi.
útlitsdýrkun

Útlitsdýrkun og “Klámvæðing”

Nú til dags virðist það vera sífellt algengara að fólk missi trúna á sjálft sig eða líti niður á sig. Þetta getur haft afskaplega mikil áhrif á getu fólks til að sinna nánast öllum sínum daglegu verkum. Þegar við missum trúna á að við getum sinnt jafnvel einföldustu hlutum gefumst við fyrr upp og jafnvel sleppum því að takast á við hluti sem við trúum ekki að við getum gert.
Lyfjanotkun

Varasamt að láta ótta við lyf stýra sér

Algengt er að fólk sé komið á eitt eða fleiri lyf eftir fimmtugt, – jafnvel fólk sem er almennt í góðu líkamsástandi.
Hvað er manopause?

Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

Viðskiptajöfur í Texas í Bandaríkjunum að nafni Mike Sisk, hefur sett á laggirnar nær fimmtíu Lág testósterón miðstöðvar í 11 fylkjum í Bandaríkjunum.
Bólgusjúkdómar í eyrum

Bólgusjúkdómar í hlust

Hvað er hlustargangsbólga?
Tölum meira saman

Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

Það er ýmislegt hægt að gera til að þjálfa minnið og halda heilanum almennt í þjálfun. Hérna eru sex ráð frá Samtökum eftirlaunafólks í Bandaríkjunum, en þau koma heim og saman við helstu umfjöllunarefnin á ráðstefnu um Alzheimer sem var haldin í Kaupmannahöfn fyrr í sumar.
Samspil matar og lyfja

Samspil matar og lyfja

Matur og lyf fara sömu leið í gegnum meltingarveginn og til vefja líkamans. Því getur matur haft áhrif á upptöku, og þar með virkni, lyfja en einnig geta lyf dregið úr upptöku næringarefna og þannig valdið næringarefnaskorti þegar um langtímanotkun lyfja er að ræða.
Nýrnasteinar

Hvað eru nýrnasteinar?

Nýrnasteinar eru smáar harðar útfellingar kalsíumkristalla sem safnast fyrir í nýrnaskjóðu. Nýrnaskjóða rennur saman við þvagleiðara sem nær niður í þvagblöðru.
Ebólufaraldurinn

Ebóla

Eins og flestum er eflaust kunnugt geisar ebólu-faraldur í Vestur-Afríku. Núverandi faraldur hófst í Gíneu í desember 2013 og hefur breiðst út til Líberíu, Síerra Leóne, Nígeríu og sennilega fleiri landa á þessu svæði.
Veist þú hvað Lycopen er og hvaða áhrif það hefur á líkamann?

Veist þú hvað Lycopen er og hvaða áhrif það hefur á líkamann?

Á tíunda áratug síðustu aldar hófu finnskir vísindamenn rannsókn á magni Lycopens í blóði rúmlega þúsund karlmanna.
Pössum upp á hjartað okkar

Brostin hjörtu

Reglulega berast okkur til eyrna fregnir af fólki sem deyr skyndilega og fyrirvaralaust, sumir hverjir langt fyrir aldur fram og okkur verður ljóst að
Hún er holl þessi olía

Ólífuolía góð fyrir hjartað og langvarandi bólgur

Öll þekkjum við ólífuolíu en mörg okkar gera sér ekki grein fyrir því hvað þau efni sem eru í ólífuolíunni geta haft góð áhrif a okkur á svo ótal marga vegu. Ekki bara að ólífuolían sé sérlega góð fyrir hjarta og æðakerfið heldur er hún líka sérlega góð við langvarandi bólgum sem talin er hafa mikil áhrif á marga sjúkdóma og þar á meðal hjarta og æðasjúkdóma.
Þessi er á kafi í hollustunni

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)?
Vefjagigt lítur svona út væri hún sýnileg

Ósýnilega örorkan – fordómarnir og dómharkan

Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að það er stór hópur af fólki úti í þjóðfélaginu sem þjáist af ósýnilegri örorku en virðist í útliti og samskiptum algerlega heilbrigt á allan hátt. Þetta fólk mætir oft ótrúlegum fordómum og oftar en ekki er það borið þungum sökum um að svindla á kerfinu með þeim hætti að, meðal annars, nenna ekki að vinna þar sem það vilji bara njóta lífsins á örorkubótum.