Fara í efni

Greinar

Þekki þú einkenni blöðrubólgu?

Blöðrubólga - þekki þú einkennin?

Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár.
Baráttan við ófrjósemi

Ófrjósemi er barátta

Flestir gera ráð fyrir því að verða foreldrar, enda ein af frumþörfum mannsins að viðhalda tegundinni. Allt í einu er komið að þeim stað í lífshlaupinu að næsta eðlilega skref er að fjölga mannkyninu. Spurningin: „Er ekki að fara að koma eitt lítið?“ fer að hljóma frá fólkinu í kring.
Þekkir þú einkenni magasárs?

Magasár

Magasár er í raun og veru ætisár í slímhúðarlaginu í meltingarveginum. Meltingarvegurinn samanstendur af vélinda, maga, smáþörmum og ristli. Flest magasár eru staðsett í smáþörmum og í læknisfræðinni er gerður greinarmunur á því hvort sárið er staðsett í maga(gastric ulcer), vélinda( esophageal ulcer) eða smáþörmum (duodenal ulcer).
Kaffi er notað í matargerð

Kaffidrykkja íslenskra barna er staðreynd!

Ég vissi að ég myndi fanga athygli þína með ofangreindum titli en hann er ekki alveg rökréttur, eða hvað? Á Íslandi tíðkast það sem betur fer ekki að börn og unglingar séu sötrandi kaffi. Hvers vegna er það gott að börn og unglingar drekki ekki kaffi? Í kaffinu eru ýmis efni sem við viljum ekki að börnin okkar fái og ber þar helst að nefna örvandi og ávanabindandi efnið koffín.
Kanabis er eiturlyf

Það er ekkert til sem heitir “casual smoking” þegar kanabis er reykt

Samkvæmt nýrri rannsókn sem var gefin út í The Journal of Neuroscience að þeir sem að reykja kanabis stöku sinnum ( einu sinni í viku) eru með marktækar breytingar á heilanum miðað við þá sem að reykja ekki kanabis.
Karlar verða háðir samþykki maka sinna

Meðvirkir karlar

Málefni og staða meðvirkra karla er ekki oft í umræðunni. Ólíkt konum tala karlar lítið um sambands vandamál við vini eða fjölskyldu. Taka tilfinnin
Sýnum tilfinningum skilning

Hvernig fer ég að því að elska mig?

“Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því að elska sjálfa/n mig.”
Lotugræðgi hrjáir aðallega ungar konur

Hvað er lotugræðgi? Bulimia

Lotugræðgi er átröskun sem einkennist af óhóflegu áti fólks í endurteknum lotum.
Ein af erfiðustu ákvörðunum sem kona þarf að taka

Fóstureyðing

Fóstureyðing er aðgerð sem að krefst mikillar umhugsunar og er sú ákvörðun að fara í slíka aðgerð varla auðveld.
Katrín Björk Baldvinsdóttir

Eitt par af hverjum sex

Eitt par af hverjum sex á barneignaraldri glímir við ófrjósemi. Það fylgir því mikið áfall þegar í ljós kemur að utanaðkomandi aðstoðar er þörf til að
Skráargatið

Skráargatið innleitt á Íslandi

Nú hefur Skráargatið verið innleitt á Íslandi þegar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritaði reglugerð um norræna Skráargatið.
Ræðum um tilfinningar okkar

Tilfinningakynslóðin

Ég var í búningsklefanum í ræktinni núna á dögunum. Við hliðina á mér voru tveir strákar á tæplega miðjum aldri að gera sig klára í sturtu. Þeir þekktust greinilega ágætlega, höfðu verið að æfa saman, sveittir og flottir og töluðu um tilfinningamál.
Paleó fæðið er tiltölulega prótein og fituríkt

Paleó fæði

Mataræðið byggir mikið á hreinni óunninni fæðu sem helst er lífrænt ræktuð.
Amy Parker var ekki bólusett sem barn

Ég var aldrei bólusett sem barn

Amy Parker er 37 ára í dag og á tvo unglinga og er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún var alin upp í sveitinni við the Lake District í Englandi og voru foreldrar hennar afar meðvitaðir um allt sem tengdist heilsu. Faðir hennar er listamaður og móðir hennar er ballet kennari.
vöðvabólga

Vöðvabólga

Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef.
offita hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér

OFFITUMEÐFERÐ

Meðferðin hentar þeim sem vilja öðlast betri heilsu og líðan og eru tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum til langframa.
Barn í svefnskorti á erfitt með að einbeita sér

Svefnráð fyrir ADHD

Til eru margar leiðir til að vinna með svefninn og hér eru nokkrar taldar upp.
Að lifa með gigt

Að lifa með gigt

Að læra að lifa með langvinnan gigtarsjúkdóm og sjá hvað hægt er að gera þrátt fyrir þær hindranir sem sjúkdómurinn setur manni getur oft tekið langan tíma og krafist mikillar aðlögunar.
Kannt þú réttu handtökin í hjartahnoði?

Breyttar áherslur i viðbrögðum við hjartastoppi

Það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best sé að standa að endurlífgun ef maður verður vitni að hjartastoppi og þarf að grípa til aðgerða.
Lýsið enn og aftur

Lýsi, fiskmeti og forvarnir

Í gegnum tíðina hefur lýsi gegnt mikilvægu hlutverki í daglegu lífi Íslendinga. Margir muna þá tíð þegar lýsispillur voru gefnar öllum börnum daglega í grunnskólum.
Magnea Arnardóttir stuðningskona

Ráðstefna um brjóstagjöf – Magnea Arnardóttir stuðningskona í viðtali

Þann 4.apríl n.k verður haldin ráðstefna um brjóstagjöf á Hótel Sögu.
Góðar fréttir ef þetta verður raunin

Skoða á hvort „súkkulaði pilla“ geti haft fyrirbyggjandi áhrif fyrir hjartaáfalli og heilablóðfalli

Í nýrri og viðamikilli rannsókn á að skoða hvort efnið flavonóíð sem finnst í kakói geti haft heilsubætandi áhrif og jafnvel komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall. Efnið fer yfirleitt til spillis í ferlinu þegar súkkulaði er búið til og því getur verið betra að innbyrða það í pilluformi.
mörgum finnast steikurnar góðar

Mögulegt að endurskoða þurfi ráðleggingar um að sniðganga mettaða fitu

Samkvæmt rannsakendum Bresku Hjartasamtakanna þá virðast ekki vera neinar sannanir sem benda til þess að það að breyta úr „slæmri“ mettaðri fitu yfir í „heilsusamlegri“ fjölómettaða fitu minnki hættuna á hjartasjúkdómum.
Lífsklukkan getur verið ruglingsleg

Lífsklukkan, umhverfi og líðan

Innri móðurklukka líkamans, lífsklukkan, er afmarkaður klasi af taugafrumum í undirstúku heilans. Í frumum lífsklukkunnar er takturinn sleginn og vísindamönnum hefur tekist að einangra genin sem liggja þar að baki, svonefnd klukkugen.