Fara í efni

Greinar

Brjósklos

Brjósklos

Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman.
Hvað er siðblinda?

Hvað er siðblinda?

Mig langar til að vita hvað „siðblinda" er og hvernig hún lýsir sér? Og einnig hvort að hægt er að lækna einstakling sem haldinn er siðblindu?
Árið 2013 söfnuðust alls 72.549.948 krónur

Vika til stefnu - Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið,

Reykjavíkurmaraþonið er handan við hornið, næring, hvíld og hugarfar skiptir nú mestu.
Krabbamein í eggjastokkum

Krabbamein í eggjastokkum

Hér eru mikilvægustu viðvaranir um krabbamein í eggjastokkum.
Hér hefur átt sér stað mikið hárlos

Er hárið að þynnast? Karlmenn þessi er fyrir ykkur

Hérna eru nokkur góð ráð til að vinna á því á náttúrulegan og auðveldan hátt.
Konur hafa betra minni en karlmenn

Konur hafa betra minni

Ný sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað karlar og konur geta munað.
Vín og hjartaheilsa

Vín og hjartaheilsa

Oft er sagt að hóflega dukkið vín gleðji mannsins hjarta og þegar helgin nálgast verður vín mörgum hugleikið og velja þarf vín með grillinu eða helgarsteikinni. Ég tók saman nokkur atriði sem ég tíndi úr ýmsum áttum og setti saman þar sem farið er yfir eitt og annað sem máli skiptir varðandi vín og hjartaheilsu.
Þeir eru ekki fallegir þessir

Eru rykmaurar hættulegir?

Rykmaurar eru litlir (um 0,3 mm) áttfætlumaurar og eru því skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm.
Marblettir

Tognanir og marblettir – góð ráð

Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst?
norexia er flókið vandamál og er misalvarlegt

Anorexia, meðferð og batahorfur

Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun rangnefni þar sem röskunin einkennist ekki af skorti á lyst.
Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir í daglegu lífi, við lítinn eða engan áverka, jafnvel við handtak eða faðmlag. Margir einstaklingar sem eru með beinþynningu vita ekki af því að þeir eru haldnir sjúkdóminum þar til þeir hafa brotnað einu sinni eða oftar og síðan farið í beinþéttnimælingu. Þetta er því dulinn eða þögull sjúkdómur
Fólki líður vel eftir góða hreyfingu.

Bindur vonir við ávísun hreyfiseðla frá læknum

Bindur miklar vonir við þróunarverkefni innan Velferðaráðuneytisins sem byggir á því að læknar ávísi hreyfiseðlum í stað lyfseðla og segir hluta vandans vera sá að lyfjagjöf sé oft fyrsta úrræði. Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur , Spurt og svarað.
Hvað eru blöðrur á eggjastokkum?

Hvað eru blöðrur á eggjastokkum?

Hvað eru blöðrur á eggjastokkum og hvað veldur þeim?
Fótaumhirða barna

Fótaumhirða barna getur skipt sköpum

Í hvernig skóm er barnið þitt? Hvenær settirðu það fyrst í skó? Í hvernig sokkum er barnið? Svörin við þessum spurningum skipta miklu segir Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerðafræðingur, en hún telur að ýmis fótamein geti hrjáð barnið síðar meir og jafnvel alla ævi ef foreldrar passi ekki upp á skófatnað og sokka sem barnið klæðist á fyrstu árum ævi sinnar. Hún ráðleggur foreldrum að hafa barnið eins mikið berfætt og hægt er.
Netfíkn er vandamál

Að kljást við netfíkn

Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir helstu áhættuatriði netfíknar.
Fritz Már Jörgensson Berndsen

Láttu drauma þína rætast

Fritz Már er einn af þeim sem á fullorðins aldri umbreytti lífi sínu, fór frá því sem hann kunni best og ákvað að láta drauma sína rætast. Nú er hann annar tveggja sem bjóða sig fram til sóknarprest í Seljasókn í Breiðholti.
Kuklað með kærleik í glasi

Hvað er kukl?

Fyrst ætla ég þó að lýsa aðeins hluta af þeim viðbrögðum sem ég hef fengið frá verjendum “óhefðbundinna lækninga” eða kukls.
Það er bagalegt að vera andfúll

Andfúli karlinn

Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum.
Þunglyndi hjá konum getur orsakað hjartaáfall

Þunglyndi hugsanlega dulinn áhættuþáttur meðal kvenna

Þunglyndi hjá konum yngri en 55 ára getur allt að tvöfaldað hættu á hjartaáfalli. Sömuleiðis eru allt að tvisvar sinnum meiri líkur á að þær þurfi á hjartaþræðingu að halda eða deyji af völdum hjartaáfalls. Þetta kemur fram í rannsókn sem var gerð við Emory-háskóla í Atlanta.
Ein af 4 erfiðustu standandi stöðunum

Hlaup og Bikram Yoga (hot yoga)

FORSKOT - að ná "viðverustiginu" í hlaupi.
Rauðrófuduft

"Gengur Vel" gengur fram af mér!

Trúir þú því virkilega að sjö grömm af þurrkaðri rauðrófu geti uppfyllt eftirfarandi loforð?
Hægðartregða er afar hvimleið

Hægðatregða

Hægðatregða er eins og liggur í orðann hljóman, tregar hægðir, harðar hægðir sem erfitt er að losa sig við eða koma með margra daga millibili.
Teiknuð mynd af eggjastokkum

Getur verið að fleiri ungar konur fari að láta fjarlæga úr sér eggjastokkana?

Ný rannsókn lækna við háskólann í Toronto í Kanada hefur sýnt að konur sem fara í próf fyrir BRCA1 genið, en það gen eykur hættu á brjóstakrabbameini, krabbameini í eggjastokkum og öðrum krabbameinum, ættu að láta fjarlæga eggjastokkana áður en þær verða 35 ára.