Fara í efni

Greinar

Góð lesning frá eiginkonu hjartasjúklings

Raunveruleiki innlagnar á hjartadeild

Það er eitt að fara á Hjartagáttina til að hafa vaðið fyrir neðan sig en það verður stigsmunur á tilfinningunni þegar innlögn á hjartadeild blasir við og frekari rannsóknir í vændum, alvarleikin verður meiri og hugsanlega er ekki allt með felldu.
Nauðsynlegt fyrir allar konur að fara í skoðun

Kvenskoðun er nauðsyn

Mörgum konum finnst erfitt að fara í skoðun til kvensjúkdómalæknis, sérstaklega í fyrsta skipti, enda er það svo að margar konur fara ekki fyrr en þær neyðast til þess vegna þungunar, kynsjúkdóms eða einhvers annars.
Svona getur gerst ef þú færð hettusótt

Hettusótt (Parotitis epidemica, mumps)

Hettusótt er bráð og mjög smitandi veirusýking sem leggst oftar á börn en fullorðna. Sýkingin er yfirleitt hættulaus og gengur fljótt yfir en hún er þekkt fyrir að valda alvarlegum fylgikvillum sérstaklega hjá unglingum og fullorðnum. Flestir fá hettusótt bara einu sinni á ævinni.
Guðrún Teitsdóttir ljósmóðir

Ljósuganga 4 til 6 júlí, gengið til styrktar LÍF - allar nánari upplýsingar er að finna hér

Skipulag Ljósugöngu. Nú fer þetta að bresta á, eða næsta föstudag verður lagt í hann. Áheit renna óskipt til LÍF. Styrktarfélags Kvennadeildar Landsp
Börn með downs heilkenni

Börn með Down-heilkenni

Það gæti hafa komið þér á óvart að frétta að barnið sé með Down-heilkenni en það verður ótvírætt fín viðbót við fjölskylduna.
Geðhvarfasýki

Hvað er geðhvarfasýki?

Þunglyndi hefur verið flokkað annars vegar í útlægt þunglyndi, þar sem orsakanna er einkum að leita í sálrænum þáttum og áhrifum frá umhverfinu, og hins vegar í innlægt þunglyndi, þar sem orsakirnar eru af arfgengum og líkamlegum toga.
Bráðaofnæmi - hvað er til ráða?

Bráðaofnæmi - hvað er til ráða?

Bráðaofnæmi er lífshættuleg ofnæmisviðbrögð sem leiða til öndunarerfiðleika, meðvitundarleysis og jafnvel dauða ef ekki er brugðist skjótt við. Einkenni koma yfirleitt fram nokkrum mínútum eftir að viðkomandi hefur orðið fyrirofnæmisvakanum.
Hvað er blóðleysi?

Blóðleysi vegna járnskorts

Hvað er blóðleysi?
Verkur í hálsi

Háls-höfuðverkur

Talið er að um 90% landsmanna muni fá höfuðverk einhvern tíma á lífsleiðinni.
Ökkli

Ökklatognun

Við það að misstíga sig, þá skaðast liðbönd og bólga myndast. Kallast það ökklatognun af því að það tognar á liðböndum sem tengja saman ökklabeinin. Liðböndin verða aum viðkomu og oftast er verkur við að ganga. Með því að hlífa fætinum eins og hægt er fyrstu dagana, þá minnkar bólgan og verkurinn, og smám saman getur viðkomandi gengið óhaltur
Steinefnið Joð skiptir líkamann miklu máli

Joð er mikilvægt fyrir heilann

Samkvæmt WHO- World Health Organization er skortur á steinefninu joði aðal orsök vitglapa hjá fólki.
Veikindi maka

Veikindi maka

Mörg veljum við okkur á einhverjum tímapunkti lífsförunaut. Við kynnumst, eignumst húsnæði, jafnvel börn, rekum okkur á, lærum, eldumst og á leiðinni myndast hefðir og venjur sem verða stöðugar og viðvarandi. Sama hversu uppátækjasöm við mögulega erum þá hvílum við flest í öryggi þess sem við þekkjum og líkar við með þeim sem okkur líkar við.
Það er afar hvimleitt að fá sveppasýkingar

Ertu algjör sveppur?

Þetta orðatiltæki hefur verið notað í niðrandi tilgangi til að gera lítið úr fólki og stríða. Það er í sjálfu sér meiðandi og ekki til mikils sóma fyrir þann sem slíkt notar. Það er hins vegar staðreynd að líkami okkar er stöðugt að glíma við sveppi, sem í flestum tilvikum eru tækifærissinnaður sýkingarvaldur.
Gluggi eða gangur, skiptir það máli?

"viltu sitja við glugga eða gang" ?

Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug. Rannsóknir benda til að það sé verra fyrir heisuna að sitja í gluggasæti en við gang. Þetta hefur ekkert með gluggann sjálfan að gera, geimgeislun eða hitastig sem kannski væri það fyrsta sem maður gæti látið sér detta í hug.
Díana og Fritz

Sannleikurinn mun gera yður frjálsa

Eitt það mikilvægasta í sjálfsvinnu er að vera heiðarleg/ur við sjálfa/n sig.
Aðeins eitt hjarta -  passaðu upp á þitt

Við eigum aðeins eitt hjarta og hér eru góð ráð til að vernda það

Árið 2012 tók Alþjóða Heilsustofnunin (e. National Institutes of Health), sem er hluti af Velferðarráðuneyti Bandaríkjanna (e. the U.S. Department of Health and Human Services) saman nokkur ráð um það hvernig hægt væri að minnka hættuna á hjartasjúkdómum.
Bílveiki orsakar ansi oft uppköst

Bílveiki – orsök og einkenni

Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Ástæðan fyrir veikinni er sú að heilanum berast misvísandi boð frá hinum ýmsu skynfærum líkamans um stöðu hans og afleiðingin er vanlíðan.
„Úr eigin reynslubrunni“

„Úr eigin reynslubrunni“

Það er algengt að börn glími við svokallaða „magakveisu“ þegar þau eru á aldrinum 1 – 4 mánaða. Þetta er mis alvarlegt hjá börnum og þó svo að dragi úr kveisunni og hún gangi yfir í flestum tilfellum er ekki þar með sagt að móðirin geti ekki gert eitthvað til þess að draga úr óþægindum barnsins. Mín reynsla sem móður er sú að þessi magakveisa stafi oft af einhvers konar fæðuofnæmi eða fæðuóþoli.
Eyrnasuð

Eyrnasuð

Eru til einhver ráð við þessum hvimleiða kvilla?
Mettuð fita eða ómettuð?

Mettuð fita eða ómettuð? - Áfram er mælt er með að skipta út hluta af mettaðri fitu fyrir ómettaða fitu

Mettuð fita hefur verið mikið í umræðu meðal sérfræðinga að undanförnu. Niðurstöður nýrrar allsherjargreiningar (meta-analysis) sem birtust í Annals of Internal Medicine 17. mars síðastliðinn hafa valdið deilum meðal fræðimanna, en í henni voru skoðuð áhrif mismunandi fitusýra (úr fæðu, fæðubótarefnum og blóðfita) á áhættu hjarta- og æðasjúkdóma.
Ljósabekkir geta valdið húðkrabbameini

Karlmannlegir strákar og kvenlegar stelpur eru líklegri til að taka upp hegðun sem er krabbameins valdandi segir í nýrri rannsókn

Unglings stúlkur sem sjá sjálfar sig sem afar kvenlegar og unglings piltar sem líta á sig sem afar karlmannlega eru meira líkleg til að stunda háttalag sem að eykur átthættu þeirra á að fá krabbamein og aðra sjúkdóma.
Hreyfir þú þig daglega

Hreyfingarleysi stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma en reykingar og offita hjá konum yfir þrítugt

Hreyfingarleysi gæti verið stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma hjá konum yfir þrítugu, heldur en offita, reykingar og hár blóðþrýstingur samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Ástralíu. Rannsóknin birtist á netinu í síðustu viku í tímaritinu The British Journal of Sports Medicine.
Verum vakandi

Að bera kennsl á heilablóðfall

Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.