Óhætt er að fullyrða að ekki eru allir sem gera sér grein fyrir tengslum mataræðis, langvarandi bólgu og hinna ýmsu sjúkdóma og þá ekki síst hjarta og æðasjúkdóma.
Hjá Embætti landlæknis er komin út endurskoðuð útgáfa leiðbeininga um heimaþjónustu ljósmæðra.
Sanford gaf út bókina „ADHD without Drugs" eða ADHD án lyfja árið 2010.
Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Flest fólk hefur tvö nýru sem liggja djúpt inni í líkamanum sitt hvoru megin við hrygginn á hæð við neðstu rifin. Nýrun eru 12 x 6 x 3 cm og um það bil 150 gr. Einstaka manneskja fæðist með aðeins eitt nýra.
Uppgötvun sýklalyfja í upphafi 20. aldarinnar er eitt mesta afrek vísindalegrar læknisfræði. Með uppgötvun Alexanders Fleming á penicillíni árið 1928 og myndun og framleiðslu annarra sýklalyfja næstu áratugina þar á eftir kviknaði von um að hægt væri að lækna og jafnvel útrýma mörgum af hættulegustu sjúkdómum heims.
Litblinda er í raun ekki blinda heldur ástand sem lýsir sér í erfiðleikum við að greina á milli lita. Orsökin getur verið erfðagalli eða sjúkdómur í sjóntaug eða sjónu (e. retina) augans.
Kröfur um að breyta lífsvenjum geta komið frá ýmsum áttum bæði utanaðkomandi eða af innri þörf, þó er mörgum illa við breytingar. Sannleikurinn er sá að þú ert þegar að breyta ýmsum atriðum á hverjum degi sem varða þig sjálfa/n og til að hafa áhrif á umhverfi þitt. Þetta er þróun sem er stundum meðvituð en getur verið ómeðvituð t.d. vegna áhrifa frá öðrum eða ákveðnum atburðum.
Er eitthvað samhengi milli mataræðis og sterkra tanna?
Skoðanir lesenda á „The Biggest Loser“ þáttunum
Fólki finnst gaman að ferðast. Sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma heilir heim – ánægðir og reynslunni ríkari.
Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.
Ræktendur matjurta eiga samkvæmt matvælalögum að skrá starfsemi sína hjá Matvælastofnun.
Þegar við verðum lasin finnum við iðulega fyrir einhvers konar einkennum, þau geta verið margvísleg og bæði tengst beint og óbeint því sem hrjáir okkur hverju sinni.
Uppgötvun sýklalyfja í upphafi 20. aldarinnar er eitt mesta afrek vísindalegrar læknisfræði. Með uppgötvun Alexanders Fleming á penicillíni árið 1928 og myndun og framleiðslu annarra sýklalyfja næstu áratugina þar á eftir kviknaði von um að hægt væri að lækna og jafnvel útrýma mörgum af hættulegustu sjúkdómum heims.
Í mjólk eru bæði prótein og kolvetni. Kolvetnin í mjólkinni eru á formi laktósa (mjólkursykurs) en það er tvísykra sem samanstendur úr glúkósa og galaktósa.
Lífslíkur kvenna sem fara í sólbað eru helmingi meiri en þeirra sem forðast sól. Þetta eru niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar, en frá þessu er sagt á ruv.is.
Enginn veit með vissu hvaðan hugtakið meðvirkni kemur. Því er almennt haldið fram að hugtakið hafi þróast út frá enska hugtakinu co-alcoholic. Einkenni hins meðvirka voru í upphafi rakin til streitunnar sem fólk upplifir við að búa með alkóhólista eða fíkli
Eins undarlega eins og það kann að hljóma þá er það svo að þrátt fyrir það að hafa lifað með hjartasjúkdóm og hjartabilun til lengri tíma veitist mér stundum erfitt að átta mig á því hvenær ég á að leita mér hjálpar og hvenær einkenni mín eru hættumerki.
Björn Geir Leifsson skurðlæknir skrifar.