Fara í efni

Greinar

Arna Rjómi

Samanburður á íslenslum rjóma.

Töluvert úrval er af ýmisskonar rjómalíki.
Falleg sólblóm

Sómakennd

Hvað er sómakennd? Hjálpar sómakennd okkur í lífinu? Viljum við hafa sómakennd og hvað færir hún okkur?
Unglingar og eiturlyf

Er unglingurinn að neyta vímuefna?

Breytt hegðun og nýir vinir geta verið merki um slíka hættu.
Því miður allt of algeng sjón í dag

Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni

Ný rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í framtíðinni.
Nægur svefn minnkar stress og áhyggjur

Hvernig getur bættur svefn hjálpað þér að takast á við krabbamein? Góð ráð við svefnleysi byggð á rannsóknum á krabbameinssjúklingum

Flestir upplifa svefnleysi einhvern tíma á lífsleiðinni en líkurnar á því að glíma við svefnleysi aukast með aldri og við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein. Um 30-50% krabbameinssjúklinga glíma við svefnleysi en vandamálið er oft vangreint og leita sjúklingar sér ekki alltaf aðstoðar.
Það er rómantískt að haldast í hendur

Karlmenn ganga hægar þegar þeir eru ástfangnir

Þegar karlmenn fara út að ganga með konunni sem þeir elska þá hægja þeir á sér.
Alveg glænýr einstaklingur

Hvað gerist á fyrstu mínútum barns?

Þú varst að koma barni í heiminn. Þú ert í skýjunum og elskar þennan litla einstakling meira en allt. Þessi einstaklingur er samt að upplifa eitthvað
Það er bagalegt að þjást af svefnleysi

Árangursríkasta meðferðin við svefnleysi

Miðað við notkun Íslendinga á svefnlyfjum má telja líklegt að þúsundir manna og kvenna þjáist af svefnleysi hér á landi. Svefntruflanir eru afar kvimleiðar en hver er eignlega besta leiðin til að ráða bót á svefnleysinu?
Par helst í hendur

Að elska einhvern með ADD eða ADHD

Hvernig er að elska einhvern með ADD eða ADHD ?
Arna skyr

Samanburður á Íslensku skyri.

Áhugavert er að skoða og bera saman.
Flestir unglingar í dag þekkja þennan gaur

Hugleiðingar um Kannabis

Kannabis er falleg planta en hún er “líka eitur”… alveg eins og eitraðir sveppir. Hér verður ekki talað á móti plöntunni sem slíkri eða þeim góðu eiginleikum sem hún hefur en talað gegn því að fíklar (og þau sem reykja eða innbyrða kannabis án þess að telja sig fíkla) og þeir sem vilja nýta sér eymd fíkla nota góðu eiginleika plöntunnar til þess að réttlæta neyslu sína og sölu. Það er boðskapur sem okkur finnst mikilvægt að koma á framfæri.
Skólabörn

Góð líðan skólabarna bætir námsárangur

Munum að fullorðnir eru fyrirmyndir barna og ungmenna, sérstaklega er það framkoma foreldra sem skiptir máli í mótun barna ef marka má niðurstöður rannsókna.
Skorpulifur

Skorpulifur

Skorpulifur þróast þegar mikill fjöldi lifrarfruma deyr og í staðinn myndast örvefur og hnútar.
Kalt veður og hjartasjúkdómar

Kalt veðurfar getur aukið líkur á hjartavandamálum

Þar féll fyrsti snjórinn í höfuðborginni og ljóst að vetur er frammundann og eins og margir vita getur vindurinn og kuldinn oft verið okkur hjartafólki erfiður. Það er sannarlega eitt og annað sem rétt er að hafa í huga en í einni rannsókn komust vísindamenn að því að kólnandi veður auki líkurnar á hjartaáfalli.
Notum smokkinn

Klamydía

Langalgengasti kynsjúkdómurinn – breiðist hraðast út.
Food security

Hvað er FÆÐUÖRYGGI ?

Hugtakið marvælaöryggi (e. food security)
Nauðsynlegt er að fara í skoðun árlega

Frumubreytingar í leghálsi

Krabbamein getur vaxið í leghálsi þínum á sama hátt og það getur vaxið annars staðar í líkama þínum.
Hjartaáfall

Hver er besti möguleikinn til að lifa af hjartaáfall ef þú ert einn?

Um árabil hefur póstur farið um netið þar sem fólki sem fær hjartaáfall í einrúmi er ráðlagt að hósta. Þetta eru rangar upplýsingar og eiga ekki við nein rök að styðjast. Hér fyrir neðan færðu að vita af hverju og hvað þú átt raunverulega að gera í þessum aðstæðum.
Arna jógúrt

Samanburður á Íslensku jógúrti.

Margir velta fyrir sér næringarlegum mun á milli jógúrtar og skyrs.
Ávaxtasafar eru jafn óhollir og sykraðir gosdrykkir

Ávaxtasafar eru jafn óhollir og sykraðir gosdrykkir

Ávaxtasafi er yfirleitt talinn hollur.
Besti drykkur í heimi

Flökkusagan um vatnið

Mýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka fullyrðingunum sem koma fram í þessum sögum sem fullkomnum sannleika, stundum má finna í þessum sögum sannleikskorn en stundum er um tóma dellu að ræða.
Læknisskoðun á 3ja til 5 ára fresti

Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti

Svanur Sigurbjörnsson, lyflæknir á slysa- og bráðamóttökunni í Fossvogi, segir æskilegt að halda sér sem næst kjörþyngd þegar líkamleg heilsa er annars vegar en það geti reynst erfitt, auðveldara sé um að tala en í að komast.
Sykursýki

Verjumst sykursýki 2

Þínar daglegu venjur í lífi og starfi hafa bein áhrif á heilsufarið.
Arna mjólkurvörur

Liggur mesti munurinn í umbúðunum?

Getur verið að mesti munurinn í mjólkurvörum liggi í umbúðum og útliti?